Fleiri fréttir Hicks ætlar ekki að selja Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, hefur neitað frétt Times í morgun þar sem því var haldið fram að hann ætlaði að selja hlut sinn í Liverpool. 26.2.2008 14:49 Hicks og Gillett að selja Liverpool? Breska blaðið Times segir að Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett hafi gefið DIC frá Dubai grænt ljós á að skoða bókhald Liverpool með það fyrir augum að DIC geri formlegt yfirtökutilboð í félagið í næsta mánuði. 26.2.2008 11:33 Mourinho fór í bíó meðan Chelsea lék til úrslita Jose Mourinho var ekki spenntur fyrir úrslitaleik Chelsea og Tottenham í deildabikarnum um helgina og fór í bíó með syni sínum frekar en að horfa á leikinn. Hann stillti á endursýninguna frá leiknum síðar um kvöldið en gafst upp á því að fylgdist frekar með portúgalska og spænska boltanum. Vinur Mourinho greindi The Sun frá þessu í dag, en svo virðist sem áhugi Portúgalans á Chelsea fari minnkandi. 26.2.2008 11:14 Átök á æfingu hjá Chelsea á laugardag Breska blaðið The Sun greinir frá því í dag að þeir John Terry og Henk ten Cate hafi verið við það að slást á æfingu hjá Chelsea á laugardaginn - daginn fyrir úrslitaleikinn í deildarbikarnum. 26.2.2008 10:10 Eduardo fyrirgefur Taylor brotið ljóta Króatíumaðurinn Eduardo hjá Arsenal segist vera búinn að fyrirgefa Martin Taylor hjá Birmingham tæklinguna sem kostar hann hátt í ár frá knattspyrnuiðkun. 26.2.2008 10:03 Chimbonda biðst afsökunar Franski varnarmaðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að honum var skipt af velli í úrslitaleiknum í deildarbikarnum um helgina. 26.2.2008 09:53 Andy Cole yfirheyrður vegna meints heimilisofbeldis Framherjinn Andy Cole hjá hjá Burnley var kallaður í yfirheyrslu hjá lögreglu eftir meinta árás á konu sína. Hann var handtekinn í gær en var síðar leyft að fara gegn tryggingu. Málið er í rannsókn. Cole lék áður með Manchester United og enska landsliðinu en er nú í láni hjá Burnley frá Sunderland. 26.2.2008 09:50 Everton aftur upp í fjórða sætið Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Manchester City tók á móti Everton. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Everton en Joleon Lescott og Ayegbeni Yakubu skoruðu mörkin. 25.2.2008 21:05 Níu mánuðir í Eduardo Reiknað er með að Eduardo da Silva nái sér að fullu eftir fótbrotið um helgina. Þetta segir í tilkynningu á heimasíðu Arsenal. 25.2.2008 20:54 Taylor hótað lífláti Martin Taylor, varnarmaður Birmingham, hefur fengið líflátshótanir eftir að hafa fótbrotið Eduardo da Silva. Margar hverjar eru þær frá króatískum stuðningsmönnum. 25.2.2008 19:30 Þeir tíu tryggustu Það er mjög sjaldgæft í dag að sterkir leikmenn leiki með sama liðinu allan sinn feril. Það eru þó nokkrar breskar fótboltastjörnur sem hafa haldið mikilli tryggð við sitt lið. 25.2.2008 18:30 Everton heimsækir City í kvöld Einn leikur er í kvöld í ensku úrvalsdeildinni en það er viðureign Manchester City. Bæði lið eiga þá von að ná fjórða sæti deildarinnar sem gefur sæti í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn í kvöld er því þýðingarmikill. 25.2.2008 17:15 Sá illa hluta úr úrslitaleiknum Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea segist hafa séð mjög illa hluta úr bikarúrslitaleiknum við Tottenham um helgina eftir að hann fékk skot í höfuðið. 25.2.2008 16:56 King: Ég á nóg eftir Varnarjaxlinn Ledley King segist eiga bjarta framtíð fyrir höndum með liði Tottenham þrátt fyrir að hafa verið í gríðarlegum erfiðleikum vegna meiðsla undanfarin tvö ár. 25.2.2008 16:26 Englendingar fara of snemma út í þjálfun Gerard Houllier, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, segir að leikmenn á Englandi séu of blautir á bak við eyrun þegar þeir hefja stjóraferil sinn. Hann vísar þar í menn eins og Gareth Southgate, Bryan Robson og Stuart Pearce. 25.2.2008 15:18 Taylor er í öngum sínum Martin Taylor, leikmaður Birmingham, heimsótti Króatann Eduardo í tvígang á sjúkrahús um helgina eftir að hafa fótbrotið hann illa í leik á laugardaginn. 25.2.2008 12:10 Ramos er ekki hættur Juande Ramos, stjóri Tottenham, var ekki lengi að ná í sinn fyrsta bikar með liði Tottenham eftir að hann tók við liðinu. Tottenham vann í gær sinn fyrsta bikar á öldinni undir stjórn Spánverjann, sem hefur reynst gríðarlega sigursæll í bikarkeppnum undanfarin ár. 25.2.2008 10:43 Viðbrögð lækna forðuðu Eduardo frá aflimun Skjót viðbrögð sjúkraliða á laugardaginn höfðu mikið að segja þegar framherjinn Eduardo fótbrotnaði mjög illa í leik með Arsenal. Ef ekki hefði komið til skjótra handtaka sjúkraliða, hefði jafnvel þurft að koma til aflimunar. Þetta segir virtur læknir í samtali við BBC í dag. 25.2.2008 10:33 Mörk helgarinnar á Vísi Eins og venjulega getur þú séð öll mörkin og öll tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum hér á Vísi. 24.2.2008 19:13 Byrjunin á einhverju sérstöku Robbie Keane, sóknarmaður Tottenham, trúir því að sigur liðsins í deildabikarnum í dag verði byrjunin á einhverju sérstöku hjá félaginu. Tottenham vann Chelsea í úrslitaleik og vann sinn fyrsta titil í níu ár. 24.2.2008 19:00 Blackburn rúllaði yfir lánlaust lið Bolton Benni McCarthy skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum þegar Blackburn vann lánlaust lið Bolton 4-1 í ensku úrvalsdeildinni. 24.2.2008 17:05 Víti dæmt á Grétar Rafn Seinni hálfleikur í leik Blackburn og Bolton í ensku úrvalsdeildinni er í þann mund að hefjast. Staðan er 1-0 fyrir Blackburn en markið skoraði Benni McCarthy úr vítaspyrnu. 24.2.2008 15:58 Tottenham vann deildabikarinn Tottenham vann úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. Liðið mætti Chelsea og vann 2-1 sigur í stórskemmtilegum úrslitaleik. 24.2.2008 15:43 Rafa hrifinn af Rafinha Rafael Benítez hefur sent njósnara sína til að fylgjast með brasilíska bakverðinum Rafinha. Leikmaðurinn hefur leikið með Schalke í Þýskalandi síðan 2005 og vakið athygli fyrir góðan leik. 24.2.2008 15:02 Frank Bruno vill aðstoða Gascoigne Frank Bruno, fyrrum hnefaleikakappi, segist finna til með Paul Gascoigne eftir að þessi fyrrum enski landsliðsmaður var handtekinn fyrir undarlega hegðun á hóteli. 24.2.2008 14:46 Aston Villa vann Reading Aston Villa heldur áfram í baráttu sinni fyrir fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann í dag 2-1 sigur á útivelli gegn Reading sem er í vondri stöðu í fallsæti. 24.2.2008 14:27 Wenger dregur ummælin til baka Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur dregið ummæli sín um Martin Taylor leikmann Birmingham til baka. Wenger sagði upphaflega að Taylor ætti aldrei að fara inn á fótboltavöll aftur. 24.2.2008 13:52 Chelsea sigurstranglegra Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, er bjartsýnn fyrir viðureignina gegn Chelsea í úrslitum enska deildabikarsins. Leikurinn hefst klukkan 15:00 í dag og verður í beinni útsendingu á Sýn. 24.2.2008 11:25 United minnkaði forskot Arsenal Manchester United vann stórsigur á Newcastle á útivelli í dag, 5-1, og minnkaði þar með forskot Arsenal á toppi deildarinnar í þrjú stig. 23.2.2008 19:13 Allt um leiki dagsins: Torres með þrennu í sigri Liverpool Liverpool komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé þrennu Fernando Torres í 3-2 sigurleik liðsins gegn Middlesbrough. 23.2.2008 16:30 Wenger vill Taylor í lífstíðarbann Arsene Wenger segir að brot Martin Taylor á Eduardo Da Silva í dag hafi verið gerð með ásetningi og að fyrir vikið eigi hann að vera dæmdur í lífstíðarbann. 23.2.2008 16:09 Meiðsli Eduardo meðal þeirra verstu í sögunni Nú þegar er ljóst að meiðslin sem Eduardo Da Silva hlaut í leik Arsenal og Birmingham verður minnst sem einna verstu meiðslanna í sögu breskrar knattspyrnu. 23.2.2008 15:10 Jafntefli í meiðslaleik Eduardo Birmingham og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í leiknum sem verður minnst fyrir hrottalega tæklingu Martin Taylor á Eduardo Da Silva, leikmanni Arsenal. 23.2.2008 14:57 Eduardo meiddur eftir hrottafengna tæklingu Króatinn Eduardo Da Silva meiddist strax á þriðju mínútu leiks Birmingham og Arsenal sem nú stendur yfir eftir hrottafengna tæklingu frá Martin Taylor. 23.2.2008 13:20 Miðar kosta allt að 200 þúsund krónum Þeir sem vilja fá góð sæti á úrslitaleik Tottenham og Chelsea í deildarbikarnum á Wembley á sunnudaginn verða að vera tilbúnir að opna budduna. 22.2.2008 20:48 Chelsea ætlar ekki að bjóða í Ronaldinho Stjórnarformaður Chelsea segir félagið ekki ætla að reyna að klófesta Brasilíumanninn Ronaldinho frá Barcelona í sumar, en viðurkennir að það hafi um tíma komið til greina. 22.2.2008 20:41 Ramos hrósaði Robinson Juande Ramos hrósaði mjög markverðinum Paul Robinson fyrir frammistöðu hans í leik Tottenham og Slavia Prag í gær. 22.2.2008 09:46 Bolton kvartar undan spænsku lögreglunni Bolton hefur sent Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) formlega kvörtun vegna framkomu spænsku lögreglunnar í garð stuðningsmanna Bolton á leiknum gegn Atletico Madrid í gær. 22.2.2008 09:35 Meiðsli Toure minni en talið var Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal verður líklega ekki nema tvær vikur að jafna sig af meiðslunum sem urðu til þess að hann fór af velli snemma leiks gegn AC Milan í gærkvöldi. Arsene Wenger hefur eftir læknum félagsins að líklega þurfi hann ekki nema tvær vikur frá í stað fjögurra eins og talið var í fyrstu. 21.2.2008 18:10 Lampard og Terry tæpir fyrir úrslitaleikinn BBC segir að bæði Frank Lampard og John Terry, leikmenn Chelsea, gætu misst af úrslitaleiknum í enska deildarbikarnum um helgina þegar liðið mætir grönnum sínum í Tottenham 21.2.2008 18:04 Gascoigne í haldi lögreglu Paul Gascoigne er nú í haldi lögreglu í Bretlandi eftir að hann var handtekinn á hóteli í Newcastle þar sem hegðun hans þótti undarleg. 21.2.2008 16:04 Giggs ætlar í þjálfun að ferlinum loknum Ryan Giggs segist ætla að snúa sér að knattspyrnuþjálfun þegar að ferli hans lýkur en Giggs er 34 ára gamall. 21.2.2008 10:51 Toure frá í 3-4 vikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að Kolo Toure verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu í gær. 21.2.2008 10:46 Stoke ævintýrinu er ekki lokið Eignarhaldsfélagið Stoke Holding fær endurgreiddar um 260 milljónir króna takist Stoke City að komast upp í úrvalsdeildina í vor. Þetta kemur fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. 20.2.2008 19:04 Gill sagður muni mótmæla útrásinni Enska knattspyrnusambandið mun á morgun funda með forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar þar sem útrás deildarinnar verður efst á baugi og rætt verður um 39. leikinn sem spilaður yrði á erlendri grundu. 20.2.2008 17:32 Sjá næstu 50 fréttir
Hicks ætlar ekki að selja Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, hefur neitað frétt Times í morgun þar sem því var haldið fram að hann ætlaði að selja hlut sinn í Liverpool. 26.2.2008 14:49
Hicks og Gillett að selja Liverpool? Breska blaðið Times segir að Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett hafi gefið DIC frá Dubai grænt ljós á að skoða bókhald Liverpool með það fyrir augum að DIC geri formlegt yfirtökutilboð í félagið í næsta mánuði. 26.2.2008 11:33
Mourinho fór í bíó meðan Chelsea lék til úrslita Jose Mourinho var ekki spenntur fyrir úrslitaleik Chelsea og Tottenham í deildabikarnum um helgina og fór í bíó með syni sínum frekar en að horfa á leikinn. Hann stillti á endursýninguna frá leiknum síðar um kvöldið en gafst upp á því að fylgdist frekar með portúgalska og spænska boltanum. Vinur Mourinho greindi The Sun frá þessu í dag, en svo virðist sem áhugi Portúgalans á Chelsea fari minnkandi. 26.2.2008 11:14
Átök á æfingu hjá Chelsea á laugardag Breska blaðið The Sun greinir frá því í dag að þeir John Terry og Henk ten Cate hafi verið við það að slást á æfingu hjá Chelsea á laugardaginn - daginn fyrir úrslitaleikinn í deildarbikarnum. 26.2.2008 10:10
Eduardo fyrirgefur Taylor brotið ljóta Króatíumaðurinn Eduardo hjá Arsenal segist vera búinn að fyrirgefa Martin Taylor hjá Birmingham tæklinguna sem kostar hann hátt í ár frá knattspyrnuiðkun. 26.2.2008 10:03
Chimbonda biðst afsökunar Franski varnarmaðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að honum var skipt af velli í úrslitaleiknum í deildarbikarnum um helgina. 26.2.2008 09:53
Andy Cole yfirheyrður vegna meints heimilisofbeldis Framherjinn Andy Cole hjá hjá Burnley var kallaður í yfirheyrslu hjá lögreglu eftir meinta árás á konu sína. Hann var handtekinn í gær en var síðar leyft að fara gegn tryggingu. Málið er í rannsókn. Cole lék áður með Manchester United og enska landsliðinu en er nú í láni hjá Burnley frá Sunderland. 26.2.2008 09:50
Everton aftur upp í fjórða sætið Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Manchester City tók á móti Everton. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Everton en Joleon Lescott og Ayegbeni Yakubu skoruðu mörkin. 25.2.2008 21:05
Níu mánuðir í Eduardo Reiknað er með að Eduardo da Silva nái sér að fullu eftir fótbrotið um helgina. Þetta segir í tilkynningu á heimasíðu Arsenal. 25.2.2008 20:54
Taylor hótað lífláti Martin Taylor, varnarmaður Birmingham, hefur fengið líflátshótanir eftir að hafa fótbrotið Eduardo da Silva. Margar hverjar eru þær frá króatískum stuðningsmönnum. 25.2.2008 19:30
Þeir tíu tryggustu Það er mjög sjaldgæft í dag að sterkir leikmenn leiki með sama liðinu allan sinn feril. Það eru þó nokkrar breskar fótboltastjörnur sem hafa haldið mikilli tryggð við sitt lið. 25.2.2008 18:30
Everton heimsækir City í kvöld Einn leikur er í kvöld í ensku úrvalsdeildinni en það er viðureign Manchester City. Bæði lið eiga þá von að ná fjórða sæti deildarinnar sem gefur sæti í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn í kvöld er því þýðingarmikill. 25.2.2008 17:15
Sá illa hluta úr úrslitaleiknum Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea segist hafa séð mjög illa hluta úr bikarúrslitaleiknum við Tottenham um helgina eftir að hann fékk skot í höfuðið. 25.2.2008 16:56
King: Ég á nóg eftir Varnarjaxlinn Ledley King segist eiga bjarta framtíð fyrir höndum með liði Tottenham þrátt fyrir að hafa verið í gríðarlegum erfiðleikum vegna meiðsla undanfarin tvö ár. 25.2.2008 16:26
Englendingar fara of snemma út í þjálfun Gerard Houllier, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, segir að leikmenn á Englandi séu of blautir á bak við eyrun þegar þeir hefja stjóraferil sinn. Hann vísar þar í menn eins og Gareth Southgate, Bryan Robson og Stuart Pearce. 25.2.2008 15:18
Taylor er í öngum sínum Martin Taylor, leikmaður Birmingham, heimsótti Króatann Eduardo í tvígang á sjúkrahús um helgina eftir að hafa fótbrotið hann illa í leik á laugardaginn. 25.2.2008 12:10
Ramos er ekki hættur Juande Ramos, stjóri Tottenham, var ekki lengi að ná í sinn fyrsta bikar með liði Tottenham eftir að hann tók við liðinu. Tottenham vann í gær sinn fyrsta bikar á öldinni undir stjórn Spánverjann, sem hefur reynst gríðarlega sigursæll í bikarkeppnum undanfarin ár. 25.2.2008 10:43
Viðbrögð lækna forðuðu Eduardo frá aflimun Skjót viðbrögð sjúkraliða á laugardaginn höfðu mikið að segja þegar framherjinn Eduardo fótbrotnaði mjög illa í leik með Arsenal. Ef ekki hefði komið til skjótra handtaka sjúkraliða, hefði jafnvel þurft að koma til aflimunar. Þetta segir virtur læknir í samtali við BBC í dag. 25.2.2008 10:33
Mörk helgarinnar á Vísi Eins og venjulega getur þú séð öll mörkin og öll tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum hér á Vísi. 24.2.2008 19:13
Byrjunin á einhverju sérstöku Robbie Keane, sóknarmaður Tottenham, trúir því að sigur liðsins í deildabikarnum í dag verði byrjunin á einhverju sérstöku hjá félaginu. Tottenham vann Chelsea í úrslitaleik og vann sinn fyrsta titil í níu ár. 24.2.2008 19:00
Blackburn rúllaði yfir lánlaust lið Bolton Benni McCarthy skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum þegar Blackburn vann lánlaust lið Bolton 4-1 í ensku úrvalsdeildinni. 24.2.2008 17:05
Víti dæmt á Grétar Rafn Seinni hálfleikur í leik Blackburn og Bolton í ensku úrvalsdeildinni er í þann mund að hefjast. Staðan er 1-0 fyrir Blackburn en markið skoraði Benni McCarthy úr vítaspyrnu. 24.2.2008 15:58
Tottenham vann deildabikarinn Tottenham vann úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. Liðið mætti Chelsea og vann 2-1 sigur í stórskemmtilegum úrslitaleik. 24.2.2008 15:43
Rafa hrifinn af Rafinha Rafael Benítez hefur sent njósnara sína til að fylgjast með brasilíska bakverðinum Rafinha. Leikmaðurinn hefur leikið með Schalke í Þýskalandi síðan 2005 og vakið athygli fyrir góðan leik. 24.2.2008 15:02
Frank Bruno vill aðstoða Gascoigne Frank Bruno, fyrrum hnefaleikakappi, segist finna til með Paul Gascoigne eftir að þessi fyrrum enski landsliðsmaður var handtekinn fyrir undarlega hegðun á hóteli. 24.2.2008 14:46
Aston Villa vann Reading Aston Villa heldur áfram í baráttu sinni fyrir fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann í dag 2-1 sigur á útivelli gegn Reading sem er í vondri stöðu í fallsæti. 24.2.2008 14:27
Wenger dregur ummælin til baka Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur dregið ummæli sín um Martin Taylor leikmann Birmingham til baka. Wenger sagði upphaflega að Taylor ætti aldrei að fara inn á fótboltavöll aftur. 24.2.2008 13:52
Chelsea sigurstranglegra Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, er bjartsýnn fyrir viðureignina gegn Chelsea í úrslitum enska deildabikarsins. Leikurinn hefst klukkan 15:00 í dag og verður í beinni útsendingu á Sýn. 24.2.2008 11:25
United minnkaði forskot Arsenal Manchester United vann stórsigur á Newcastle á útivelli í dag, 5-1, og minnkaði þar með forskot Arsenal á toppi deildarinnar í þrjú stig. 23.2.2008 19:13
Allt um leiki dagsins: Torres með þrennu í sigri Liverpool Liverpool komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé þrennu Fernando Torres í 3-2 sigurleik liðsins gegn Middlesbrough. 23.2.2008 16:30
Wenger vill Taylor í lífstíðarbann Arsene Wenger segir að brot Martin Taylor á Eduardo Da Silva í dag hafi verið gerð með ásetningi og að fyrir vikið eigi hann að vera dæmdur í lífstíðarbann. 23.2.2008 16:09
Meiðsli Eduardo meðal þeirra verstu í sögunni Nú þegar er ljóst að meiðslin sem Eduardo Da Silva hlaut í leik Arsenal og Birmingham verður minnst sem einna verstu meiðslanna í sögu breskrar knattspyrnu. 23.2.2008 15:10
Jafntefli í meiðslaleik Eduardo Birmingham og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í leiknum sem verður minnst fyrir hrottalega tæklingu Martin Taylor á Eduardo Da Silva, leikmanni Arsenal. 23.2.2008 14:57
Eduardo meiddur eftir hrottafengna tæklingu Króatinn Eduardo Da Silva meiddist strax á þriðju mínútu leiks Birmingham og Arsenal sem nú stendur yfir eftir hrottafengna tæklingu frá Martin Taylor. 23.2.2008 13:20
Miðar kosta allt að 200 þúsund krónum Þeir sem vilja fá góð sæti á úrslitaleik Tottenham og Chelsea í deildarbikarnum á Wembley á sunnudaginn verða að vera tilbúnir að opna budduna. 22.2.2008 20:48
Chelsea ætlar ekki að bjóða í Ronaldinho Stjórnarformaður Chelsea segir félagið ekki ætla að reyna að klófesta Brasilíumanninn Ronaldinho frá Barcelona í sumar, en viðurkennir að það hafi um tíma komið til greina. 22.2.2008 20:41
Ramos hrósaði Robinson Juande Ramos hrósaði mjög markverðinum Paul Robinson fyrir frammistöðu hans í leik Tottenham og Slavia Prag í gær. 22.2.2008 09:46
Bolton kvartar undan spænsku lögreglunni Bolton hefur sent Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) formlega kvörtun vegna framkomu spænsku lögreglunnar í garð stuðningsmanna Bolton á leiknum gegn Atletico Madrid í gær. 22.2.2008 09:35
Meiðsli Toure minni en talið var Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal verður líklega ekki nema tvær vikur að jafna sig af meiðslunum sem urðu til þess að hann fór af velli snemma leiks gegn AC Milan í gærkvöldi. Arsene Wenger hefur eftir læknum félagsins að líklega þurfi hann ekki nema tvær vikur frá í stað fjögurra eins og talið var í fyrstu. 21.2.2008 18:10
Lampard og Terry tæpir fyrir úrslitaleikinn BBC segir að bæði Frank Lampard og John Terry, leikmenn Chelsea, gætu misst af úrslitaleiknum í enska deildarbikarnum um helgina þegar liðið mætir grönnum sínum í Tottenham 21.2.2008 18:04
Gascoigne í haldi lögreglu Paul Gascoigne er nú í haldi lögreglu í Bretlandi eftir að hann var handtekinn á hóteli í Newcastle þar sem hegðun hans þótti undarleg. 21.2.2008 16:04
Giggs ætlar í þjálfun að ferlinum loknum Ryan Giggs segist ætla að snúa sér að knattspyrnuþjálfun þegar að ferli hans lýkur en Giggs er 34 ára gamall. 21.2.2008 10:51
Toure frá í 3-4 vikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að Kolo Toure verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu í gær. 21.2.2008 10:46
Stoke ævintýrinu er ekki lokið Eignarhaldsfélagið Stoke Holding fær endurgreiddar um 260 milljónir króna takist Stoke City að komast upp í úrvalsdeildina í vor. Þetta kemur fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. 20.2.2008 19:04
Gill sagður muni mótmæla útrásinni Enska knattspyrnusambandið mun á morgun funda með forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar þar sem útrás deildarinnar verður efst á baugi og rætt verður um 39. leikinn sem spilaður yrði á erlendri grundu. 20.2.2008 17:32