Enski boltinn

Mörk helgarinnar á Vísi

Elvar Geir Magnússon skrifar
United skoraði mörg mörk um helgina.
United skoraði mörg mörk um helgina.

Eins og venjulega getur þú séð öll mörkin og öll tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum hér á Vísi.

Hægt er að sjá samantektirnar í VefTV sem staðsett er uppi í hægra horninu á forsíðu íþróttavefjar Vísis. Þjónustan er ekki utan Íslands.

Sjáðu mörk helgarinnar hér




Fleiri fréttir

Sjá meira


×