Enski boltinn

Lampard og Terry tæpir fyrir úrslitaleikinn

Nordic Photos / Getty Images

BBC segir að bæði Frank Lampard og John Terry, leikmenn Chelsea, gætu misst af úrslitaleiknum í enska deildarbikarnum um helgina þegar liðið mætir grönnum sínum í Tottenham.

Báðir hafa verið að ná sér af erfiðum meiðslum en hafa þó náð að spila heilan leik, að því er virtist án vandræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×