Fleiri fréttir Ég er ekki bara Kani með peninga Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash hjá Phoenix Suns hefur ítrekað að hann hafi mikinn áhuga á að leggja sitt af mörkum hjá uppáhaldsliði sínu Tottenham í ensku úrvalsdeildini. Hann segist þó ekki hafa tíma til þess í augnablikinu. 19.2.2008 19:18 Keegan ætlar að koma á óvart Kevin Keegan er bjartsýnn á að geta unnið sinn fyrsta leik með Newcastle þegar hans menn taka á móti Manchester United á laugardaginn. Keegan hefur náð ágætum árangri í viðureignum sínum við Sir Alex Ferguson á ferlinum. 19.2.2008 17:15 Útrásin enn möguleg Richard Scudamore, framkvæmdarstjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að hugmyndir deildarinnar um að bæta við einni umferð við tímabilið gæti enn orðið að veruleika þrátt fyrir að henni hefur ekki verið vel tekið. 19.2.2008 14:57 Coleman tekur við Coventry Chris Coleman hefur verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry en hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 19.2.2008 14:15 Benitez algjörlega trúr starfi sínu Rafa Benitez segist enn vera 100 prósent trúr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool þrátt fyrir slakt gengi undanfarnar vikur. 19.2.2008 11:52 Roman hefur róast mikið Brasilíski varnarmaðurinn Alex hjá Chelsea segir að eigandinn Roman Abramovich haldi sig mun meira til hlés nú en hann gerði á síðustu dögum Jose Mourinho. 18.2.2008 21:30 Capello hefur áhyggjur af markinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af markmannsstöðunni í landsliðinu í framtíðinni. 18.2.2008 21:15 Gallas sleppur við refsingu William Gallas, fyrirliði Arsenal, þarf ekki að taka út refsingu vegna viðskipta sinna við Nani hjá Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Gallas virtist hafa sparkað til Nani í 4-0 tapinu á Old Trafford á sunnudaginn. 18.2.2008 20:29 Whelan lætur Benitez heyra það Gamla Liverpool hetjan Ronnie Whelan segir að stuðningsmenn Liverpool ættu að hætta að skammast út í eigendur félagsins og einbeita sér frekar að því að gagnrýna knattspyrnustjórann. 18.2.2008 19:33 Ferreira framlengir við Chelsea Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hefur framlengt samning sinn við Chelsea um fimm ár eða til ársins 2013. Hann gekk í raðir Lundúnaliðsins frá Porto árið 2004. Ferreira er 29 ára gamall og virðist ætla að ljúka ferlinum með Chelsea. 18.2.2008 17:16 Man Utd hefur mætt ellefu úrvalsdeildarfélögum í röð Manchester United og Portsmouth drógust saman í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í morgun þrátt fyrir að helmingi meiri líkur væru á því að United fengi lið úr ensku B-deildinni. 18.2.2008 14:42 Manchester United mætir Portsmouth Í dag var dregið í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar en helst bar að Manchester United tekur á móti Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. 18.2.2008 13:41 Coleman að taka við Coventry Búist er við því að Chris Coleman verði kynntur á næsta sólarhringi sem nýr knattspyrnustjóri Coventry. 18.2.2008 12:12 Dregið í bikarkeppninni í dag Dregið verður í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar í dag en níu lið eru enn í pottinum, þar af fjögur úrvalsdeildarlið. 18.2.2008 10:37 Carragher: Eitthvað meira en lægð Jamie Carragher segir að Liverpool sé að ganga í gegnum eitthvað meira en bara lægð en liðinu hefur gengið illa í deildinni og var slegið úr bikarkeppninni um helgina af B-deildarliði Barnsley. 18.2.2008 10:28 Portsmouth heppið gegn Preston Það var ótrúleg dramatík í bikarleik Preston og Portsmouth. Portsmouth vann leikinn 1-0 en sigurmarkið var sjálfsmark sem kom með síðustu spyrnu leiksins. 17.2.2008 19:13 Darren Fletcher vonast eftir fleiri tækifærum Darren Fletcher fékk óvænt tækifæri í byrjunarliði Manchester United í gær. Hann greip svo sannarlega gæsina og átti stórleik þegar United tók Arsenal í kennslustund 4-0. 17.2.2008 18:00 Middlesbrough þarf að mæta Sheff Utd að nýju Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í leik Sheffield United og Middlesbrough í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin þurfa því að mætast á nýjan leik á Riverside vellinum um miðja næstu viku. 17.2.2008 15:47 Tommy Smith gagnrýnir Benítez Tommy Smith, fyrrum varnarmaður Liverpool, gagnrýnir Rafael Benítez harðlega eftir að liðið tapaði fyrir Barnsley í ensku bikarkeppninni. Barnsley skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og er Liverpool nú aðeins í baráttu um Meistaradeildartitilinn. 17.2.2008 15:00 Benzema myndi hafna United Karim Benzema segir að hann myndi neita sölu til Manchester United næsta sumar þar sem hann vill vinna Meistaradeild Evrópu með Lyon. 17.2.2008 13:52 Wenger neitar Barcelona sögunum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, neitar þeim sögusögnum að hann gæti tekið við Barcelona eftir leiktímabilið. Börsungar munu að öllum líkindum láta Frank Rijkaard fara í sumar og voru fréttir um að Wenger væri líklegastur til að taka við. 17.2.2008 13:03 Grant sannfærður um að Lampard verði áfram Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, er sannfærður um að Frank Lampard muni skrifa undir nýjan samning við félagið. Lampard er 29 ára og braut hundrað marka múr sinn fyrir Chelsea í gær. 17.2.2008 12:48 Tveir bikarleikir í dag Í dag verða tveir leikir í ensku bikarkeppninni og báðir verða þeir í beinni útsendingu á Sýn. Í báðum tilfellum eru það lið úr neðri hluta 1. deildarinnar sem taka á móti úrvalsdeildarliðum. 17.2.2008 12:20 Alvöru bikarævintýri Barnsley Simon Davey, knattspyrnustjóri Barnsley, var í skýjunum eftir magnaðan sigur liðsins gegn Liverpool í enska bikarnum í dag. 16.2.2008 20:00 United fór illa með Arsenal Það bjuggust fáir við þeim yfirburðum sem Manchester United sýndi gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni. United vann 4-0 sigur á Old Trafford og var sigurinn síst of stór. 16.2.2008 18:03 Barnsley sló Liverpool út úr FA bikarnum Barnsley kom öllum á óvart og vann Liverpool á Anfield. Þar með er Liverpool úr leik í ensku bikarkeppninni en sigurmark Barnsley 2-1 kom á 93. mínútu leiksins. 16.2.2008 17:00 Bristol Rovers í átta liða úrslit Fyrsta leik sextán liða úrslita enska bikarsins er lokið. 2. deildarliðið Bristol Rovers kom enn á óvart og vann Southampton 1-0 á heimavelli sínum. 16.2.2008 14:16 Kanu vill vera áfram Kanu segist vilja framlengja samning sinn við Portsmouth. Þessi nígeríski sóknarmaður hefur verið orðaður við ástralska liðið Gold Coast Galaxy að undanförnu. 16.2.2008 13:53 Essien í búningi Arsenal Michael Essien, leikmaður Chelsea, var á dögunum myndaður í búningi Arsenal í heimalandi sínu Gana. Mikill rígur er milli Chelsea og Arsenal og sér þessi 25 ára miðjumaður eftir gjörðum sínum. 16.2.2008 12:33 Enska knattspyrnusambandið hefur áhyggjur af útrásinni Enska knattspyrnusambandið gaf í dag frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er áhyggjum sambandsins af hugmyndum um útrás ensku úrvalsdeildarinnar. 15.2.2008 19:22 Usmanov eykur hlut sinn í Arsenal Rússinn Alisher Usmanov jók í dag eignarhlut sinn í Arsenal um eitt prósent og á hann nú samtals 24 prósent í félaginu. 15.2.2008 18:33 Ferguson: Saha er kominn í toppform á ný Sir Alex Ferguson lýsti í dag yfir ánægju sinni með vel heppnaða endurkomu framherjans Louis Saha hjá Manchester United, en sá verður í hóp United í leiknum gegn Arsenal á morgun. 15.2.2008 15:10 Downing framlengir við Middlesbrough Vængmaðurinn Stewart Downing hefur nú loksins bundið enda á vangaveltur um framtíð sína hjá félaginu með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning sem gildir til ársins 2013. Downing er uppalinn hjá félaginu. 15.2.2008 15:06 John Terry í hóp Chelsea í fyrsta sinn á árinu Fyrirliðinn John Terry er í leikmannahópi Chelsea sem mætir Huddersfield á Stamford Bridge í fimmtu umferð enska bikarsins á morgun. Terry hefur ekki spilað með liði sínu síðan hann meiddist í leik gegn Arsenal þann 16. desember. 15.2.2008 14:14 Ég er ekki fýlupúki Nicolas Anelka hjá Chelsea vill ekki meina að hann eigi skilið viðurnefnið "Fýlupúki" (Le Sulk) sem bresku blöðin skelltu á hann fyrir nokkrum árum. Hann segist hafa fengið ósanngjarna meðferð í fjölmiðlum. 15.2.2008 11:28 Eggert minntist fyrstur á útrásina Enskir fjölmiðlar halda því fram að umræðan um mögulega útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi fyrst vaknað eftir að Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham, vakti máls á málinu. 15.2.2008 09:59 Forföll hjá Arsenal fyrir stórleik helgarinnar Nokkur skörð verða höggvin í leikmannahóp Arsenal fyrir stórleikinn í bikarnum gegn Manchester United um helgina ef svo fer sem horfir. Þeir Kolo Toure og Emmanuel Eboue snúa þó aftur eftir þátttöku sína í Afríkukeppninni. 15.2.2008 09:51 McClaren hefur neitað tilboðum frá Evrópu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, segist hafa neitað nokkrum tilboðum um að gerast knattspyrnustjóri utan Englands. Hann segist ekki setja fyrir sig að þjálfa í útlöndum eða í ensku Championship deildinni ef hann finni gott starfsumhverfi. 15.2.2008 09:41 Blatter tekur fyrir útrás ensku úrvalsdeildarinnar Sepp Blatter segir að útrás ensku úrvalsdeildarinnar verði aldrei að veruleika svo lengi sem hann verður í starfi forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 14.2.2008 22:58 Torres útilokar ekki að fara til AC Milan Spánverjinn Fernando Torres segir það alls ekki útilokað að hann muni ganga til liðs við AC Milan í framtíðinni. 14.2.2008 14:54 Framtíð Robson hjá Sheffield United í óvissu Talið er að Bryan Robson hefur verið leystur undan störfum sínum sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Sheffield United. 14.2.2008 14:06 Ferguson að stýra sínum 100. bikarleik Manchester United mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni um helgina en það verður 100. bikarleikur Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 14.2.2008 12:11 Sækja aftur um atvinnuleyfi fyrir Manucho Sir Alex Ferguson er ákveðinn að landa framherjanum Manucho frá Angóla sem fyrst til Manchester United og ætlar að sækja aftur um atvinnuleyfi fyrir hann á Englandi. 14.2.2008 11:25 Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru á sínum stað í byrjunarliði Brann en liðið tekur á móti Everton í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 13.2.2008 18:47 Real enn ríkast - United í öðru sæti Real Madrid er enn í toppsætinu yfir ríkustu knattspyrnufélög heims samkvæmt nýlegri úttekt endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte. Ensku félögin hafa heldur betur tekið stökk á listanum og verma nú þrjú af fimm efstu sætunum. 13.2.2008 16:18 Sjá næstu 50 fréttir
Ég er ekki bara Kani með peninga Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash hjá Phoenix Suns hefur ítrekað að hann hafi mikinn áhuga á að leggja sitt af mörkum hjá uppáhaldsliði sínu Tottenham í ensku úrvalsdeildini. Hann segist þó ekki hafa tíma til þess í augnablikinu. 19.2.2008 19:18
Keegan ætlar að koma á óvart Kevin Keegan er bjartsýnn á að geta unnið sinn fyrsta leik með Newcastle þegar hans menn taka á móti Manchester United á laugardaginn. Keegan hefur náð ágætum árangri í viðureignum sínum við Sir Alex Ferguson á ferlinum. 19.2.2008 17:15
Útrásin enn möguleg Richard Scudamore, framkvæmdarstjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að hugmyndir deildarinnar um að bæta við einni umferð við tímabilið gæti enn orðið að veruleika þrátt fyrir að henni hefur ekki verið vel tekið. 19.2.2008 14:57
Coleman tekur við Coventry Chris Coleman hefur verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry en hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 19.2.2008 14:15
Benitez algjörlega trúr starfi sínu Rafa Benitez segist enn vera 100 prósent trúr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool þrátt fyrir slakt gengi undanfarnar vikur. 19.2.2008 11:52
Roman hefur róast mikið Brasilíski varnarmaðurinn Alex hjá Chelsea segir að eigandinn Roman Abramovich haldi sig mun meira til hlés nú en hann gerði á síðustu dögum Jose Mourinho. 18.2.2008 21:30
Capello hefur áhyggjur af markinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af markmannsstöðunni í landsliðinu í framtíðinni. 18.2.2008 21:15
Gallas sleppur við refsingu William Gallas, fyrirliði Arsenal, þarf ekki að taka út refsingu vegna viðskipta sinna við Nani hjá Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Gallas virtist hafa sparkað til Nani í 4-0 tapinu á Old Trafford á sunnudaginn. 18.2.2008 20:29
Whelan lætur Benitez heyra það Gamla Liverpool hetjan Ronnie Whelan segir að stuðningsmenn Liverpool ættu að hætta að skammast út í eigendur félagsins og einbeita sér frekar að því að gagnrýna knattspyrnustjórann. 18.2.2008 19:33
Ferreira framlengir við Chelsea Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hefur framlengt samning sinn við Chelsea um fimm ár eða til ársins 2013. Hann gekk í raðir Lundúnaliðsins frá Porto árið 2004. Ferreira er 29 ára gamall og virðist ætla að ljúka ferlinum með Chelsea. 18.2.2008 17:16
Man Utd hefur mætt ellefu úrvalsdeildarfélögum í röð Manchester United og Portsmouth drógust saman í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í morgun þrátt fyrir að helmingi meiri líkur væru á því að United fengi lið úr ensku B-deildinni. 18.2.2008 14:42
Manchester United mætir Portsmouth Í dag var dregið í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar en helst bar að Manchester United tekur á móti Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. 18.2.2008 13:41
Coleman að taka við Coventry Búist er við því að Chris Coleman verði kynntur á næsta sólarhringi sem nýr knattspyrnustjóri Coventry. 18.2.2008 12:12
Dregið í bikarkeppninni í dag Dregið verður í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar í dag en níu lið eru enn í pottinum, þar af fjögur úrvalsdeildarlið. 18.2.2008 10:37
Carragher: Eitthvað meira en lægð Jamie Carragher segir að Liverpool sé að ganga í gegnum eitthvað meira en bara lægð en liðinu hefur gengið illa í deildinni og var slegið úr bikarkeppninni um helgina af B-deildarliði Barnsley. 18.2.2008 10:28
Portsmouth heppið gegn Preston Það var ótrúleg dramatík í bikarleik Preston og Portsmouth. Portsmouth vann leikinn 1-0 en sigurmarkið var sjálfsmark sem kom með síðustu spyrnu leiksins. 17.2.2008 19:13
Darren Fletcher vonast eftir fleiri tækifærum Darren Fletcher fékk óvænt tækifæri í byrjunarliði Manchester United í gær. Hann greip svo sannarlega gæsina og átti stórleik þegar United tók Arsenal í kennslustund 4-0. 17.2.2008 18:00
Middlesbrough þarf að mæta Sheff Utd að nýju Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í leik Sheffield United og Middlesbrough í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin þurfa því að mætast á nýjan leik á Riverside vellinum um miðja næstu viku. 17.2.2008 15:47
Tommy Smith gagnrýnir Benítez Tommy Smith, fyrrum varnarmaður Liverpool, gagnrýnir Rafael Benítez harðlega eftir að liðið tapaði fyrir Barnsley í ensku bikarkeppninni. Barnsley skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og er Liverpool nú aðeins í baráttu um Meistaradeildartitilinn. 17.2.2008 15:00
Benzema myndi hafna United Karim Benzema segir að hann myndi neita sölu til Manchester United næsta sumar þar sem hann vill vinna Meistaradeild Evrópu með Lyon. 17.2.2008 13:52
Wenger neitar Barcelona sögunum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, neitar þeim sögusögnum að hann gæti tekið við Barcelona eftir leiktímabilið. Börsungar munu að öllum líkindum láta Frank Rijkaard fara í sumar og voru fréttir um að Wenger væri líklegastur til að taka við. 17.2.2008 13:03
Grant sannfærður um að Lampard verði áfram Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, er sannfærður um að Frank Lampard muni skrifa undir nýjan samning við félagið. Lampard er 29 ára og braut hundrað marka múr sinn fyrir Chelsea í gær. 17.2.2008 12:48
Tveir bikarleikir í dag Í dag verða tveir leikir í ensku bikarkeppninni og báðir verða þeir í beinni útsendingu á Sýn. Í báðum tilfellum eru það lið úr neðri hluta 1. deildarinnar sem taka á móti úrvalsdeildarliðum. 17.2.2008 12:20
Alvöru bikarævintýri Barnsley Simon Davey, knattspyrnustjóri Barnsley, var í skýjunum eftir magnaðan sigur liðsins gegn Liverpool í enska bikarnum í dag. 16.2.2008 20:00
United fór illa með Arsenal Það bjuggust fáir við þeim yfirburðum sem Manchester United sýndi gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni. United vann 4-0 sigur á Old Trafford og var sigurinn síst of stór. 16.2.2008 18:03
Barnsley sló Liverpool út úr FA bikarnum Barnsley kom öllum á óvart og vann Liverpool á Anfield. Þar með er Liverpool úr leik í ensku bikarkeppninni en sigurmark Barnsley 2-1 kom á 93. mínútu leiksins. 16.2.2008 17:00
Bristol Rovers í átta liða úrslit Fyrsta leik sextán liða úrslita enska bikarsins er lokið. 2. deildarliðið Bristol Rovers kom enn á óvart og vann Southampton 1-0 á heimavelli sínum. 16.2.2008 14:16
Kanu vill vera áfram Kanu segist vilja framlengja samning sinn við Portsmouth. Þessi nígeríski sóknarmaður hefur verið orðaður við ástralska liðið Gold Coast Galaxy að undanförnu. 16.2.2008 13:53
Essien í búningi Arsenal Michael Essien, leikmaður Chelsea, var á dögunum myndaður í búningi Arsenal í heimalandi sínu Gana. Mikill rígur er milli Chelsea og Arsenal og sér þessi 25 ára miðjumaður eftir gjörðum sínum. 16.2.2008 12:33
Enska knattspyrnusambandið hefur áhyggjur af útrásinni Enska knattspyrnusambandið gaf í dag frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er áhyggjum sambandsins af hugmyndum um útrás ensku úrvalsdeildarinnar. 15.2.2008 19:22
Usmanov eykur hlut sinn í Arsenal Rússinn Alisher Usmanov jók í dag eignarhlut sinn í Arsenal um eitt prósent og á hann nú samtals 24 prósent í félaginu. 15.2.2008 18:33
Ferguson: Saha er kominn í toppform á ný Sir Alex Ferguson lýsti í dag yfir ánægju sinni með vel heppnaða endurkomu framherjans Louis Saha hjá Manchester United, en sá verður í hóp United í leiknum gegn Arsenal á morgun. 15.2.2008 15:10
Downing framlengir við Middlesbrough Vængmaðurinn Stewart Downing hefur nú loksins bundið enda á vangaveltur um framtíð sína hjá félaginu með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning sem gildir til ársins 2013. Downing er uppalinn hjá félaginu. 15.2.2008 15:06
John Terry í hóp Chelsea í fyrsta sinn á árinu Fyrirliðinn John Terry er í leikmannahópi Chelsea sem mætir Huddersfield á Stamford Bridge í fimmtu umferð enska bikarsins á morgun. Terry hefur ekki spilað með liði sínu síðan hann meiddist í leik gegn Arsenal þann 16. desember. 15.2.2008 14:14
Ég er ekki fýlupúki Nicolas Anelka hjá Chelsea vill ekki meina að hann eigi skilið viðurnefnið "Fýlupúki" (Le Sulk) sem bresku blöðin skelltu á hann fyrir nokkrum árum. Hann segist hafa fengið ósanngjarna meðferð í fjölmiðlum. 15.2.2008 11:28
Eggert minntist fyrstur á útrásina Enskir fjölmiðlar halda því fram að umræðan um mögulega útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi fyrst vaknað eftir að Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham, vakti máls á málinu. 15.2.2008 09:59
Forföll hjá Arsenal fyrir stórleik helgarinnar Nokkur skörð verða höggvin í leikmannahóp Arsenal fyrir stórleikinn í bikarnum gegn Manchester United um helgina ef svo fer sem horfir. Þeir Kolo Toure og Emmanuel Eboue snúa þó aftur eftir þátttöku sína í Afríkukeppninni. 15.2.2008 09:51
McClaren hefur neitað tilboðum frá Evrópu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, segist hafa neitað nokkrum tilboðum um að gerast knattspyrnustjóri utan Englands. Hann segist ekki setja fyrir sig að þjálfa í útlöndum eða í ensku Championship deildinni ef hann finni gott starfsumhverfi. 15.2.2008 09:41
Blatter tekur fyrir útrás ensku úrvalsdeildarinnar Sepp Blatter segir að útrás ensku úrvalsdeildarinnar verði aldrei að veruleika svo lengi sem hann verður í starfi forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 14.2.2008 22:58
Torres útilokar ekki að fara til AC Milan Spánverjinn Fernando Torres segir það alls ekki útilokað að hann muni ganga til liðs við AC Milan í framtíðinni. 14.2.2008 14:54
Framtíð Robson hjá Sheffield United í óvissu Talið er að Bryan Robson hefur verið leystur undan störfum sínum sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Sheffield United. 14.2.2008 14:06
Ferguson að stýra sínum 100. bikarleik Manchester United mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni um helgina en það verður 100. bikarleikur Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 14.2.2008 12:11
Sækja aftur um atvinnuleyfi fyrir Manucho Sir Alex Ferguson er ákveðinn að landa framherjanum Manucho frá Angóla sem fyrst til Manchester United og ætlar að sækja aftur um atvinnuleyfi fyrir hann á Englandi. 14.2.2008 11:25
Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru á sínum stað í byrjunarliði Brann en liðið tekur á móti Everton í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 13.2.2008 18:47
Real enn ríkast - United í öðru sæti Real Madrid er enn í toppsætinu yfir ríkustu knattspyrnufélög heims samkvæmt nýlegri úttekt endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte. Ensku félögin hafa heldur betur tekið stökk á listanum og verma nú þrjú af fimm efstu sætunum. 13.2.2008 16:18