Fleiri fréttir

Sara Björk áfram í bikarnum
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska meistaraliðinu Wolfsburg eru komnar áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar.

Skiluðu sér aftur til Moldóvu klukkan fimm um morguninn og þjálfarinn var mjög pirraður
Engin Firat, landsliðsþjálfari Moldóvu, hélt blaðamannafund í dag fyrir leikinn á móti Íslandi annað kvöld. Engin Firat stýrði moldóvska liðinu í fyrsta sinn á fimmtudagskvöldið og var liðið þá hársbreidd frá því að ná í úrslit á móti heimsmeisturum Frakka.

Heimir byrjaði á sigri með Val
Valur hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Bose-mótinu í dag.

Sandra María hetja Leverkusen
Sandra María Jessen skaut Bayer Leverkusen áfram í 8-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag.

Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs
KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn.

Engin er þjálfari Moldóva
Einu sinni var Engin í marki Tyrkja en nú er Engin að þjálfa landslið Moldóva.

Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna?
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki.

Rak Rúrik af velli þegar hann dæmdi síðast hjá Íslandi
Tékkinn Pavel Královec mun dæma leik Moldóvu og Íslands í undankeppni EM 2020 á sunnudagskvöldið.

Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“
Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld.

Hannes fyrstur til að halda hreinu í tuttugu mótleikjum
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hélt marki sínu hreinu í leiknum við Tyrki í Istanbul á fimmtudagskvöldið.

United reynir við Håland í janúar
Manchester United mun reyna að fá Erling Håland til sín í janúar eftir frábæra frammistöðu hans með Salzburg í vetur.

Aðeins átta ár síðan að Ísland var langt á eftir Moldóvu á FIFA-listanum
Ísland á að vinna svokallaðan skyldusigur á Moldóvum í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld enda er Ísland 135 sætum ofar en Moldóva á nýjasta FIFA-listanum.

Tíundi sigurinn í röð hjá Celtics
Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors.

Ótímabundið bann fyrir að lemja andstæðinginn í hausinn með hjálmi
Myles Garrett, varnarmaður Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur verið dæmdur í ótímabundið bann frá NFL eftir að hafa ráðist á andstæðing í leik.

Sportpakkinn: Valsmenn mæta sterku liði í Austurríki
Valur mætir austurríska liðinu Bregenz í Áskorendabikar Evrópu í handbolta um helgina.

Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM
Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni.

Koeman segir Depay hafa verið of ungan fyrir Manchester United
Hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Keoman segir að Memphis Depay hafi verið of ungur þegar hann fór til Manchester United. Hann sé hins vegar tilbúinn í ensku úrvalsdeildina í dag.

Rekinn eftir tap fyrir Martin og félögum
Gríska körfuboltastórveldið Panathinaikos rak í dag þjálfara sinn, degi eftir tap fyrir Martin Hermannssyni og félögum.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik
Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli.

Svíar komnir á EM
Svíar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með sigri á Rúmenum í kvöld. Danir völtuðu yfir Gíbraltar og Svisslendingar unnu nauðsynilegan sigur.

Falur: Fullt af fólki hérna hrætt við lætin
Fjölnir tapaði fyrir ÍR 92-80 í Domino's deild karla í kvöld. Eftir leikinn talaði Falur Harðarsson, þjálfari Fjölnis, um að fólk hefði verið hrætt við lætin í stuðningsmönnum ÍR, meðal annars dómararnir.

Sportpakkinn: Sjáðu þrennur Kane og Ronaldo
Það var markaveisla í leikjum Englands og Portúgal í undankeppni EM 2020 í gærkvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 92-80 | Sannfærandi sigur hjá Breiðhyltingum
ÍR og Fjölnir mættust í Hertz-hellinum í Dominos-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn voru ÍR í 7. sæti með þrjá sigra en nýliðar Fjölnis í næstneðsta sæti með einn sigur. Það voru ÍR-ingar sem fóru með nokkuð sannfærandi sigur af hólmi, 92-80.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 113-52 | Njarðvíkingar tóku Þórsara í bakaríið
Njarðvík vann 61 stigs sigur á Þór AK., 113-52, í Domino's deild karla í kvöld.

„Þarft kannski frekar áfallahjálp eftir eins stigs tap“
Þjálfari Þórs Ak. segist hafa gert sér snemma grein fyrir því hvernig leikurinn gegn Njarðvík myndi fara.