Handbolti

Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Norðanstúlkur fagna marki sínu
Norðanstúlkur fagna marki sínu
KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn.Liðin mættust í hörkuleik í gærkvöldi þar sem KA/Þór fór með 23-22 sigur.Sigurmarkið skoraði markmaður norðankvenna, Matea Lonac, yfir allan völlinn á lokasekúndunum.Þetta ótrúlega mark má sjá hér að neðan.

Klippa: Sigurmark KA/Þórs

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.