Handbolti

Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Norðanstúlkur fagna marki sínu
Norðanstúlkur fagna marki sínu

KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn.

Liðin mættust í hörkuleik í gærkvöldi þar sem KA/Þór fór með 23-22 sigur.

Sigurmarkið skoraði markmaður norðankvenna, Matea Lonac, yfir allan völlinn á lokasekúndunum.

Þetta ótrúlega mark má sjá hér að neðan.


Klippa: Sigurmark KA/ÞórsAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.