Tíundi sigurinn í röð hjá Celtics Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. nóvember 2019 09:30 Celtics er óstöðvandi vísir/getty Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors. Það hafa verið mikil meiðslavandræði í herbúðum Warriors í upphafi tímabils en sjóðheitt lið Celtics þurfti þó að hafa fyrir sigrinum. Jayson Tatum kom Boston yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum og Boston hélt í þá forystu, lokatölur urðu 105-100 fyrir Boston.The @Lakers and @celtics are the first to 10 wins in the NBA pic.twitter.com/Z9neSiuXuf — ESPN (@espn) November 16, 2019 Annað lið sem er á mikilli siglingu er Los Angeles Lakers. Lakers vann 99-97 sigur á Sacramento Kings á heimavelli. LeBron James og Anthony Davis eru orðnir að mjög öflugu pari, þrátt fyrir að hafa aðeins spilað saman í 12 leikjum. Davis átti ekkert sérstakan leik sóknarlega í nótt svo James tók að sér að draga vagninn. Hann skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar. Það voru þeir tveir sem tryggðu sigurinn. James fór á vítalínuna með 5,5 sekúndur á klukkunni og kom Lakers yfir. Harrison Barnes ætlaði að jafna fyrir Kings þegar tíminn var að renna út en Davis varði skot hans og tryggði 10 sigur Lakers í 11 leikjum.KING JAMES ON THE ATTACK! @Lakers | #LakeShowpic.twitter.com/5Ruo77u5oq — NBA (@NBA) November 16, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Detroit Pistons 109-106 Orlando Magic - San Antonio Spurs 111-109 Houston Rockets - Indiana Pacers 111-102 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 127-119 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 107-106 Minnesota Timberwolves - Washington Wizards 116-137 Golden Stae Warriors - Boston Celtics 100-105 Los Angeles Lakers - Sacramento Kings 99-97 NBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors. Það hafa verið mikil meiðslavandræði í herbúðum Warriors í upphafi tímabils en sjóðheitt lið Celtics þurfti þó að hafa fyrir sigrinum. Jayson Tatum kom Boston yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum og Boston hélt í þá forystu, lokatölur urðu 105-100 fyrir Boston.The @Lakers and @celtics are the first to 10 wins in the NBA pic.twitter.com/Z9neSiuXuf — ESPN (@espn) November 16, 2019 Annað lið sem er á mikilli siglingu er Los Angeles Lakers. Lakers vann 99-97 sigur á Sacramento Kings á heimavelli. LeBron James og Anthony Davis eru orðnir að mjög öflugu pari, þrátt fyrir að hafa aðeins spilað saman í 12 leikjum. Davis átti ekkert sérstakan leik sóknarlega í nótt svo James tók að sér að draga vagninn. Hann skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar. Það voru þeir tveir sem tryggðu sigurinn. James fór á vítalínuna með 5,5 sekúndur á klukkunni og kom Lakers yfir. Harrison Barnes ætlaði að jafna fyrir Kings þegar tíminn var að renna út en Davis varði skot hans og tryggði 10 sigur Lakers í 11 leikjum.KING JAMES ON THE ATTACK! @Lakers | #LakeShowpic.twitter.com/5Ruo77u5oq — NBA (@NBA) November 16, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Detroit Pistons 109-106 Orlando Magic - San Antonio Spurs 111-109 Houston Rockets - Indiana Pacers 111-102 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 127-119 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 107-106 Minnesota Timberwolves - Washington Wizards 116-137 Golden Stae Warriors - Boston Celtics 100-105 Los Angeles Lakers - Sacramento Kings 99-97
NBA Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira