Fótbolti

Sandra María hetja Leverkusen

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Sandra María í leik með Leverkusen
Sandra María í leik með Leverkusen vísir/getty
Sandra María Jessen skaut Bayer Leverkusen áfram í 8-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag.Bayer Leverkusen sótti Frankfurt heim í 16-liða úrslitum keppninnar.Sandra María, sem var í byrjunarliði Leverkusen, skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu og reyndist því hetja gestanna.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.