Fótbolti

Sandra María hetja Leverkusen

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Sandra María í leik með Leverkusen
Sandra María í leik með Leverkusen vísir/getty

Sandra María Jessen skaut Bayer Leverkusen áfram í 8-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag.

Bayer Leverkusen sótti Frankfurt heim í 16-liða úrslitum keppninnar.

Sandra María, sem var í byrjunarliði Leverkusen, skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu og reyndist því hetja gestanna.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.