Sandra María hetja Leverkusen

Sandra María Jessen skaut Bayer Leverkusen áfram í 8-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag.
Bayer Leverkusen sótti Frankfurt heim í 16-liða úrslitum keppninnar.
Sandra María, sem var í byrjunarliði Leverkusen, skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu og reyndist því hetja gestanna.
Congrats to our women‘s team on their DFB Pokal victory!!
They’ve just defeated FFC Frankfurt 1-0. Sandra Maria Jessen put us ahead in the 29th minute.
...and now they’re through to the quarterfinals!! pic.twitter.com/J6DLUvEVFR
— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) November 16, 2019
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.