Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Lovísa Arnardóttir skrifar 21. september 2025 07:29 Rigning verður víða á landinu. Vísir Grunn lægð fer austur fyrir norðan land í dag. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar fylgir henni ákveðin vestlæg átt og rigning. Búast má við dálítilli rigningu á Suður- og Suðausturlandi seinnipartinn. Hiti verður á bilinu fimm til tíu stig síðdegis. Á morgun má búast við suðlægari vindum auk þess sem það styttir upp að mestu samkvæmt hugleiðingum. Þá léttir jafnvel til austan- og norðanlands og verður heldur hlýnandi veður. Næstu daga er síðan útlit fyrir milda suðlæga átt með vætusömu veðri, einkum sunnan- og vestantil á landinu. Á vef Vegagerðar kemur fram að víða um land er hálka eða hálkublettir. Hægt er að fylgjast með því á vef Vegagerðar og veðri á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (haustjafndægur): Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og sums staðar smáskúrir, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Hiti 5 til 13 stig. Vaxandi suðaustanátt vestantil um kvöldið. Á þriðjudag: Sunnan og suðaustan 8-15 og súld eða rigning, en talsverð rigning sunnanlands síðdegis. Hægari og þurrt að kalla um landið norðaustanvert, hiti 9 til 14 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðlæg átt, væta með köflum og milt veður. Á föstudag: Suðaustanátt og talsverð rigning, en úrkomuminna á Norðurlandi. Hiti 10 til 15 stig. Á laugardag: Sunnanátt og skúrir, en bjart veður norðaustanlands. Veður Færð á vegum Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Sjá meira
Á morgun má búast við suðlægari vindum auk þess sem það styttir upp að mestu samkvæmt hugleiðingum. Þá léttir jafnvel til austan- og norðanlands og verður heldur hlýnandi veður. Næstu daga er síðan útlit fyrir milda suðlæga átt með vætusömu veðri, einkum sunnan- og vestantil á landinu. Á vef Vegagerðar kemur fram að víða um land er hálka eða hálkublettir. Hægt er að fylgjast með því á vef Vegagerðar og veðri á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (haustjafndægur): Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og sums staðar smáskúrir, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Hiti 5 til 13 stig. Vaxandi suðaustanátt vestantil um kvöldið. Á þriðjudag: Sunnan og suðaustan 8-15 og súld eða rigning, en talsverð rigning sunnanlands síðdegis. Hægari og þurrt að kalla um landið norðaustanvert, hiti 9 til 14 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Suðlæg átt, væta með köflum og milt veður. Á föstudag: Suðaustanátt og talsverð rigning, en úrkomuminna á Norðurlandi. Hiti 10 til 15 stig. Á laugardag: Sunnanátt og skúrir, en bjart veður norðaustanlands.
Veður Færð á vegum Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Sjá meira