Styttir víða upp og kólnar Lægð suðvestur af Reykjanesi nálgast nú landið en skil hennar fóru allhratt yfir landið í nótt með tilheyrandi vindi og vætu. Veður 30.4.2025 07:08
Von á allhvössum vindi og rigningu Veðurstofan spáir skýjuðu veðri í dag en að verði úrkomulaust að kalla. Austantil má reikna með bjartviðri. Hiti verður á bilinu sex til þrettán stig í dag og hlýjast fyrir norðan. Veður 29.4.2025 07:01
Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri eða breytilegri átt í dag og að gangi á með skúrum sunnan- og vestanlands. Veður 28.4.2025 07:18
Lofar betra sumri en í fyrra Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, sem er betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að engar líkur séu á því að sumarið verði jafn kalt og blautt eins og í fyrra. Hann segir að ekkert í langtímaspánum gefi tilefni til að ætla að sumarið verði slæmt. Innlent 22. apríl 2025 19:30
Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri eða breytilegri átt í dag, þremur til tíu metrum á sekúndu. Veður 22. apríl 2025 07:09
Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Spáð er hátt í þrettán stiga hita á sumardaginn fyrsta. Á spákortinu má sjá sól víða um landið og tveggja stafa tölur vestan- og sunnantil. Innlent 21. apríl 2025 07:40
Rólegheitaveður á páskadag Víðáttumikill hæðarhryggur norður í hafi teygir sig yfir landið og gefur yfirleitt mjög hægan vind á páskadag. Lægð suðvestur af landinu veldur þó austankalda eða -strekking allra syðst. Innlent 20. apríl 2025 07:29
Lést í snjóflóði í Ölpunum 27 ára breskur ferðamaður lést í snjóflóði í Ölpunum. Gríðarlegt magn af snjó er á svæðinu sem hefur valdið rafmagnstruflunum og vegalokunum. Erlent 19. apríl 2025 10:42
Víða bjart yfir landinu í dag Í dag má búast við hægum vindum og verður víða bjart yfir landinu. Allmikil hæð er yfir landinu en bætir svo í vind syðst á landinu. Suðasutlæg átt gæti borið með sér súldarbakka við suður- og vesturströndina í dag. Veður 19. apríl 2025 09:58
Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Í dag verður fremur hæg breytileg átt á landinu, en norðvestan 8 til 13 metrar á sekúndu á Austfjörðum fram eftir degi. Norðaustan 3 til 8 metrar á sekúndu. Yfirleitt bjart, en skýjað og stöku smáél norðaustantil en léttir í kvöld. Hiti 3 til 9 stig yfir hádaginn, en nálægt frostmarki norðaustantil. Veður 18. apríl 2025 07:59
Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Í dag má búast við norðan kalda eða stinningskalda á landinu en á Austfjörðum verður allhvöss norðvestanátt fram eftir degi. Norðlæg átt 8 til 13 metrar á sekúndu, en norðvestan 13 til 18 austast. Veður 17. apríl 2025 08:09
„Með allra besta móti miðað við árstíma“ Ein stærsta ferðahelgi ársins er framundan og margir á faraldsfæti bæði innanlands og erlendis. Veðurfræðingur segir veðurhorfur fyrir páskana harla góðar. Innlent 16. apríl 2025 19:38
Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Þjóðvegur 1 er lokaður allt frá Mývatni austur til Egilsstaða vegna ófærðar. Snjókoma og éljagangur er á svæðinu og en draga á úr vindi með kvöldinu. Innlent 16. apríl 2025 18:19
Hæglætisveður um páskana Víða verður allhvass vindur eða strekkingur í dag og á Norður- og Austurlandi verður snjókoma. Á morgun verður norðan kaldi eða stinningskaldi. Á föstudag lægir og rofar til fyrir norðan og um helgina er útlit fyrir hæglætis veður í flestum landshlutum. Veður 16. apríl 2025 09:06
Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Lægð suðaustur af landinu og hæð yfir Grænlandi beina nú norðaustlægri átt til landsins og má víða reikna með átta til fimmtán metrum á sekúndu í dag. Veður 15. apríl 2025 07:28
Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út í tvö aðskilin útköll í gærkvöldi vegna ferðafólks sem var í vandræðum vegna færðar og veðurs. Hríðarveður gekk yfir norðan- og vestanvert landið í gær og er gul viðvörun í gangi á Norður- og Vesturlandi þar til á morgun og til klukkan 22 við Faxaflóa. Veður 14. apríl 2025 10:14
Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Djúp lægð er nú við austurströndina og veldur hún allhvassri eða hvassri norðanátt á landinu. Gular viðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna norðan hríðar og má víða búast við lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrðum. Innlent 14. apríl 2025 07:19
Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum hefur verið lokað. Einstaklingur situr þar fastur í bíl. Innlent 13. apríl 2025 20:53
Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Vegfarendur eru hvattir til að vera vakandi fyrir vaxandi hríðarveðri norðaustan lands og einnig á Norðurlandi og á Vestfjörðum þegar líða tekur á daginn. Viðbúið er að einhverjir vegir verði ófærir eftir að þjónustutíma Vegagerðarinnar lýkur í kvöld og fram eftir morgni í fyrramálið. Þó er útlit fyrir „ekta páskaveður“ um næstu helgi. Innlent 13. apríl 2025 13:48
Vara við norðan hríð í kvöld Veðurstofa Íslands varar við norðanhríð um norðan- og austanvert landið í kvöld. Gular viðvaranir tóku gildi á austanverðu landinu klukkan níu í morgun og munu fleiri taka gildi á landinu norðanverðu klukkan sex. Innlent 13. apríl 2025 10:00
Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Síðdegis verða skil skammt undan Reykjanesi og í kvöld ganga þau norðaustur yfir landið með rigningu í flestum landshlutum, einkum sunnan- og vestanlands. Veður 11. apríl 2025 07:12
Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, golu eða kalda í dag, og að verði fremur hlýtt í veðri. Veður 10. apríl 2025 07:18
Rigning sunnan- og vestantil Úrkomusvæði nálgast nú landið úr vestri og fer að rigna sunnan- og vestanlands í morgunsárið. Veður 9. apríl 2025 07:08
Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Tiltölulega litlar líkur eru á því að mannslíf væru í hættu vegna hraunrennslis á höfuðborgarsvæðinu myndi eldgos verða svo nálægt borginni þannig að henni væri ógnað. Það væri vegna þess að í flestum tilfellum væri nægur tími til að rýma byggð. Hins vegar gæti tjón á byggingum og innviðum orðið gífurlegt og gjöreyðilegging möguleg. Innlent 8. apríl 2025 18:57
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent