Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2025 10:43 Versta veðrinu er spáð á Suðvesturlandi. Vísir/Vilhelm Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgina hefur versnað síðan í gær að sögn veðurfræðings. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld á Suðurlandi og í Eyjum. „Spáin hefur klárlega versnað frá því í gær. Hún leit betur út í gær, þá var ekki jafn mikill vindur í þessu og úrkoman ívið minni,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Tjaldútilegumenn vari sig Gul viðvörun tekur gildi á suðurlandi klukkan tíu á föstudagskvöld til klukkan tvö aðfaranótt laugardags. Veðurfræðingar spá suðaustan 13-18 m/s við ströndina og í Vestmannaeyjum og talsverðri rigningu. Varað er við því að tjöld geti fokið og fólk er hvatt til að huga að lausamunum. Þá er varað við snörpum vindhviðum við fjöll og varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Katrín Agla spáir besta veðrinu á Norðausturlandi, þar líti spáin ágætlega út. „Það verður einhver rigning aðfaranótt laugardags og geta orðið dálitlar skúrir seinni partinn. En það er útlit fyrir að þar verði minnsti vindurinn, yfirleitt hlýtt í veðri og bjart, hiti að tuttugu stigum.“ Besta veðrið á Norðausturlandi Hún segir versta veðrið bundið við suðvestanvert landið, en úrkoman verði að auki mikil á Suðausturlandi. „En spáin hefur versnað um allt land og svo er aðeins meiri vindur á laugardeginum sjálfum en var í gær.“ Dýpkandi lægð á Grænlandshafi nálgast landið á morgun, þá gengur í suðaustan 8-15 m/s og fer að rigna fyrri part dags og þá fer að rigna á suðvestanverðu landinu. Gul veðurviðvörun verður í gildi bróðurpart föstudagskvöldsins og aðfaranótt laugardags. Veðurstofa Íslands Skil frá lægðinni gangi yfir landið annað kvöld og þá hvessir heldur syðst á landinu. Talsverð rigning verður suðaustan og sunnanlands. Þegar þau ganga yfir gengur yfir suðlægari átt, dregur úr vindi og bætur aftur í vind á vestanverðu landinu, 10-18 m/s og rigning með köflum. Á sunnudaginn verður áttin suðvestlægari og skúrir á sunnan- og vestanverðu landinu og dregur smám saman úr vindi og vætu þegar líður á daginn. Útlit er fyrir hægan vind á mánudag. Veður Þjóðhátíð í Eyjum Ferðalög Verslunarmannahelgin Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Sjá meira
„Spáin hefur klárlega versnað frá því í gær. Hún leit betur út í gær, þá var ekki jafn mikill vindur í þessu og úrkoman ívið minni,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Tjaldútilegumenn vari sig Gul viðvörun tekur gildi á suðurlandi klukkan tíu á föstudagskvöld til klukkan tvö aðfaranótt laugardags. Veðurfræðingar spá suðaustan 13-18 m/s við ströndina og í Vestmannaeyjum og talsverðri rigningu. Varað er við því að tjöld geti fokið og fólk er hvatt til að huga að lausamunum. Þá er varað við snörpum vindhviðum við fjöll og varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Katrín Agla spáir besta veðrinu á Norðausturlandi, þar líti spáin ágætlega út. „Það verður einhver rigning aðfaranótt laugardags og geta orðið dálitlar skúrir seinni partinn. En það er útlit fyrir að þar verði minnsti vindurinn, yfirleitt hlýtt í veðri og bjart, hiti að tuttugu stigum.“ Besta veðrið á Norðausturlandi Hún segir versta veðrið bundið við suðvestanvert landið, en úrkoman verði að auki mikil á Suðausturlandi. „En spáin hefur versnað um allt land og svo er aðeins meiri vindur á laugardeginum sjálfum en var í gær.“ Dýpkandi lægð á Grænlandshafi nálgast landið á morgun, þá gengur í suðaustan 8-15 m/s og fer að rigna fyrri part dags og þá fer að rigna á suðvestanverðu landinu. Gul veðurviðvörun verður í gildi bróðurpart föstudagskvöldsins og aðfaranótt laugardags. Veðurstofa Íslands Skil frá lægðinni gangi yfir landið annað kvöld og þá hvessir heldur syðst á landinu. Talsverð rigning verður suðaustan og sunnanlands. Þegar þau ganga yfir gengur yfir suðlægari átt, dregur úr vindi og bætur aftur í vind á vestanverðu landinu, 10-18 m/s og rigning með köflum. Á sunnudaginn verður áttin suðvestlægari og skúrir á sunnan- og vestanverðu landinu og dregur smám saman úr vindi og vætu þegar líður á daginn. Útlit er fyrir hægan vind á mánudag.
Veður Þjóðhátíð í Eyjum Ferðalög Verslunarmannahelgin Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Sjá meira