Biðja stuðningsmenn um að látast ekki vera Arabar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 23:30 Ýmsir stuðningsmenn Newcastle United báru höfuðföt og klæddust kuflum fyrir leik liðsins gegn Tottenham Hotspur á dögunum. James Gill/Getty Images Eftir að Newcastle United var keypt af krónprins Sádi-Arabíu hefur borið á því að stuðningsmenn liðsins hafa mætt klæddir fatnaði sem sést einna helst í Miðausturlöndum ásamt því að bera höfuðföt sem tíðkast þar. Frá því að yfirtaka Sádana gekk í gegn hefur borið hefur á því að ýmsir stuðningsmenn félagsins hafa mætt í klæðnaði sem tíðkast nær eingöngu í Miðausturlöndum. „Newcastle United biður stuðningsmenn félagsins vinsamlegast um að klæðast ekki hefðbundnum arabískum fatnaði eða bera höfuðföt sem svipa til þeirra sem tíðkast í Miðausturlöndum ef stuðningsmenn klæðast ekki slíkum fatnaði dagsdaglega,“ segir í yfirlýsingu frá Newcastle United um málið. Þó eigendur félagsins hafi ekki tekið illa í gjörninginn er talið að stuðningsmennirnir gætu verið ásakaðir um að hæðast að menningu Miðausturlanda. „Allir sem sækja félagið heim eru hvattir til að klæðast því sem þeir vilja og sýna þannig það fjölmenningarsamfélag sem styður félagið,“ segir einnig í yfirlýsingu félagsins. Newcastle United have asked supporters to refrain from wearing mock headdresses following the club's takeover by a Saudi-backed consortium.— Sky Sports (@SkySports) October 20, 2021 Það vill þó helst forðast að stuðningsmenn þess verði ásakaðir um að hæðast að menningu annarra landa eða heimsálfa. Sky Sports greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. 20. október 2021 09:46 Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. 20. október 2021 12:01 Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. 19. október 2021 22:00 Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. 19. október 2021 10:01 Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 16. október 2021 11:32 Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Frá því að yfirtaka Sádana gekk í gegn hefur borið hefur á því að ýmsir stuðningsmenn félagsins hafa mætt í klæðnaði sem tíðkast nær eingöngu í Miðausturlöndum. „Newcastle United biður stuðningsmenn félagsins vinsamlegast um að klæðast ekki hefðbundnum arabískum fatnaði eða bera höfuðföt sem svipa til þeirra sem tíðkast í Miðausturlöndum ef stuðningsmenn klæðast ekki slíkum fatnaði dagsdaglega,“ segir í yfirlýsingu frá Newcastle United um málið. Þó eigendur félagsins hafi ekki tekið illa í gjörninginn er talið að stuðningsmennirnir gætu verið ásakaðir um að hæðast að menningu Miðausturlanda. „Allir sem sækja félagið heim eru hvattir til að klæðast því sem þeir vilja og sýna þannig það fjölmenningarsamfélag sem styður félagið,“ segir einnig í yfirlýsingu félagsins. Newcastle United have asked supporters to refrain from wearing mock headdresses following the club's takeover by a Saudi-backed consortium.— Sky Sports (@SkySports) October 20, 2021 Það vill þó helst forðast að stuðningsmenn þess verði ásakaðir um að hæðast að menningu annarra landa eða heimsálfa. Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. 20. október 2021 09:46 Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. 20. október 2021 12:01 Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. 19. október 2021 22:00 Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. 19. október 2021 10:01 Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 16. október 2021 11:32 Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. 20. október 2021 09:46
Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. 20. október 2021 12:01
Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. 19. október 2021 22:00
Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. 19. október 2021 10:01
Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 16. október 2021 11:32
Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00