Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2021 11:32 Jonathan Woodgate spilaði með Newcastle United frá 2003 til 2004. Newcastle United Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. Félög „geta ekki bara keypt sér árangur,“ segir Woodgate í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Hann nefnir að nú þegar sé erfitt að fá leikmenn til Newcastle sem er staðsett í norðurhluta Englands. Nýir eigendur Newcastle eru þeir ríkustu í heimsfótbolta og er búist við því að félagið fylgi í fótspor Chelsea og Manchester City. Að það geri sig gildandi í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar áður en langt um líður. „Eigendurnir þurfa að bæta innviði félagsins, það þarf að byggja frá grunni.“ Clubs "can't just buy success" and Newcastle fans are living in "dreamland" if they think they will sign top players like Kylian Mbappe.That is according to former defender Jonathan Woodgate.This is why...#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2021 „Ef leikmaður hefur einstaka hæfileika þá er hann til Real Madríd, Barcelona eða Manchester United. Hann fer ekki upp götuna til Newcastle, með fullri virðingu. Það er nægilega erfitt að á leikmenn til að spila á þessu svæði,“ bætti miðvörðurinn við en hann lék einnig með Real Madríd á ferli sínum. „Allir bestu leikmennirnir eiga pening, þeir vilja vinan bikara, þeir vilja spila til úrslita í Evrópukeppnum, þeir vilja komast á heimsmeistaramót, þeir vilja ekki koma til Newcastle. Aftur segi ég þetta með fullri virðingu en ég hef rétt fyrir mér. Alan Shearer var heimsklassa leikmaður en hann skrifaði undir hjá Newcastle því hann er frá Newcastle. Hann vildi upplifa æskudrauminn.“ „Að stuðningsfólk Newcastle haldi að það geit fengið Kylian Mbappé og alla þessa toppleikmenn, þau lifa í draumi. Það þarf að byggja félagið upp fyrst. Það verður ekki auðvelt og þú getur ekki keypt árangur, það virkar ekki þannig í þessari deild,“ sagði Woodgate að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Sjá meira
Félög „geta ekki bara keypt sér árangur,“ segir Woodgate í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Hann nefnir að nú þegar sé erfitt að fá leikmenn til Newcastle sem er staðsett í norðurhluta Englands. Nýir eigendur Newcastle eru þeir ríkustu í heimsfótbolta og er búist við því að félagið fylgi í fótspor Chelsea og Manchester City. Að það geri sig gildandi í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar áður en langt um líður. „Eigendurnir þurfa að bæta innviði félagsins, það þarf að byggja frá grunni.“ Clubs "can't just buy success" and Newcastle fans are living in "dreamland" if they think they will sign top players like Kylian Mbappe.That is according to former defender Jonathan Woodgate.This is why...#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 15, 2021 „Ef leikmaður hefur einstaka hæfileika þá er hann til Real Madríd, Barcelona eða Manchester United. Hann fer ekki upp götuna til Newcastle, með fullri virðingu. Það er nægilega erfitt að á leikmenn til að spila á þessu svæði,“ bætti miðvörðurinn við en hann lék einnig með Real Madríd á ferli sínum. „Allir bestu leikmennirnir eiga pening, þeir vilja vinan bikara, þeir vilja spila til úrslita í Evrópukeppnum, þeir vilja komast á heimsmeistaramót, þeir vilja ekki koma til Newcastle. Aftur segi ég þetta með fullri virðingu en ég hef rétt fyrir mér. Alan Shearer var heimsklassa leikmaður en hann skrifaði undir hjá Newcastle því hann er frá Newcastle. Hann vildi upplifa æskudrauminn.“ „Að stuðningsfólk Newcastle haldi að það geit fengið Kylian Mbappé og alla þessa toppleikmenn, þau lifa í draumi. Það þarf að byggja félagið upp fyrst. Það verður ekki auðvelt og þú getur ekki keypt árangur, það virkar ekki þannig í þessari deild,“ sagði Woodgate að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Sjá meira