Bruce rekinn frá Newcastle Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2021 09:46 Steve Bruce er ekki lengur knattspyrnustjóri Newcastle. getty/Robbie Jay Barratt Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. Þessar fréttir koma eflaust fáum á óvart enda var búist við því að nýir eigendur Newcastle myndu skipta um stjóra. Í yfirlýsingu frá Newcastle kemur fram að Bruce og forráðamenn Newcastle hafi komist að sameiginlegri niðurstöðu um að hann myndi hætta hjá félaginu. #NUFC can confirm that Steve Bruce has left his position as head coach by mutual consent. The club would like to place on record its gratitude to Steve for his contribution and wishes him well for the future.— Newcastle United FC (@NUFC) October 20, 2021 Bruce stýrði Newcastle í síðasta sinn á sunnudaginn þegar liðið tapaði, 2-3, fyrir Tottenham á heimavelli. Það var jafnframt þúsundasti leikur hans á stjóraferlinum. Bruce tók við Newcastle sumarið 2019 og stýrði liðinu í rúm tvö ár. Newcastle endaði í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Bruce við stjórnvölinn. Á síðasta tímabili enduðu Newcastle-menn í 12. sæti. Newcastle hefur ekki enn unnið leik á þessu tímabili og er með þrjú stig í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Greame Jones tekur við Newcastle til bráðabirgða og stýrir liðinu gegn Crystal Palace á laugardaginn. Fjölmargir hafa verið orðaðir við stjórastarfið hjá Newcastle að undanförnu. Má þar meðal annars nefna Steven Gerrard, Lucien Favre, Paulo Fonseca, Brendan Rodgers og Eddie Howe. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þessar fréttir koma eflaust fáum á óvart enda var búist við því að nýir eigendur Newcastle myndu skipta um stjóra. Í yfirlýsingu frá Newcastle kemur fram að Bruce og forráðamenn Newcastle hafi komist að sameiginlegri niðurstöðu um að hann myndi hætta hjá félaginu. #NUFC can confirm that Steve Bruce has left his position as head coach by mutual consent. The club would like to place on record its gratitude to Steve for his contribution and wishes him well for the future.— Newcastle United FC (@NUFC) October 20, 2021 Bruce stýrði Newcastle í síðasta sinn á sunnudaginn þegar liðið tapaði, 2-3, fyrir Tottenham á heimavelli. Það var jafnframt þúsundasti leikur hans á stjóraferlinum. Bruce tók við Newcastle sumarið 2019 og stýrði liðinu í rúm tvö ár. Newcastle endaði í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Bruce við stjórnvölinn. Á síðasta tímabili enduðu Newcastle-menn í 12. sæti. Newcastle hefur ekki enn unnið leik á þessu tímabili og er með þrjú stig í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Greame Jones tekur við Newcastle til bráðabirgða og stýrir liðinu gegn Crystal Palace á laugardaginn. Fjölmargir hafa verið orðaðir við stjórastarfið hjá Newcastle að undanförnu. Má þar meðal annars nefna Steven Gerrard, Lucien Favre, Paulo Fonseca, Brendan Rodgers og Eddie Howe.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn