Kane mætti á æfingu með Tottenham í morgun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2021 18:01 Harry Kane æfði með liðsfélögum sínum í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. Visionhaus/Getty Images Harry Kane, framherji Tottenham og landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, æfði með liðsfélögum sínum í Tottenham í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. Eins og frægt er orðið mætti Kane seint á æfingasvæði liðsins eftir sumarfrí, en tvennum sögum fer af því hvort að það hafi verið í samráði við forráðamenn félagsins eða ekki. Kane hefur sjálfur gefið það út að hann hafi aldrei neitað að æfa með liðinu. Kane mætti á æfingasvæði Tottenham á mánudaginn í seinustu viku og var í sóttkví fram á fimmtudag. Hann hefur þó ekki æft með liðsfélögum sínum fyrr en nú í morgun, og var ekki í leikmannahóp þegar að liðið lagði Englandsmeistara Manchester City síðustu helgi. Mikið hefur verið rætt um framtíð Kane. Hann er sagður vilja fara frá Tottenham, og þykir City líklegur áfangastaður. Englandsmeistararnir hafa þó ekki viljað greiða 160 milljón punda verðmiðann sem Tottenham setur á framherjann. Enski boltinn Tengdar fréttir Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6. ágúst 2021 18:01 „Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3. ágúst 2021 16:07 Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2. ágúst 2021 10:52 City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30. júlí 2021 16:16 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Eins og frægt er orðið mætti Kane seint á æfingasvæði liðsins eftir sumarfrí, en tvennum sögum fer af því hvort að það hafi verið í samráði við forráðamenn félagsins eða ekki. Kane hefur sjálfur gefið það út að hann hafi aldrei neitað að æfa með liðinu. Kane mætti á æfingasvæði Tottenham á mánudaginn í seinustu viku og var í sóttkví fram á fimmtudag. Hann hefur þó ekki æft með liðsfélögum sínum fyrr en nú í morgun, og var ekki í leikmannahóp þegar að liðið lagði Englandsmeistara Manchester City síðustu helgi. Mikið hefur verið rætt um framtíð Kane. Hann er sagður vilja fara frá Tottenham, og þykir City líklegur áfangastaður. Englandsmeistararnir hafa þó ekki viljað greiða 160 milljón punda verðmiðann sem Tottenham setur á framherjann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6. ágúst 2021 18:01 „Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3. ágúst 2021 16:07 Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2. ágúst 2021 10:52 City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30. júlí 2021 16:16 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6. ágúst 2021 18:01
„Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. 3. ágúst 2021 16:07
Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. 2. ágúst 2021 10:52
City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. 30. júlí 2021 16:16