Hitað upp fyrir mánudagsleikinn í Guttagarði Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 17:00 Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu lýkur í kvöld með viðureign Everton og QPR í Guttagarði í Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Everton tapaði, 1-0, gegn Englandsmeisturum Manchester City í síðustu umferð þar sem Yaya Toure skoraði eina markið úr umdeildri vítaspyrnu. QPR vann aftur á móti sterkan sigur á nýliðum Burnley og er í 18. sætinu fyrir leikinn í kvöld. Everton verður án Gareths Barry sem fékk sitt fimmta gula spjald í tapinu gegn City, en QPR getur ekki teflt fram markahróknum Charlie Austin sem fékk að líta rauða spjaldið gegn Burnley. Í spilaranum hér að ofan má sjá stutta upphitun fyrir leikinn frá ensku úrvalsdeildinni og hér að neðan má sjá nokkrar af fréttum helgarinnar úr enska boltanum. Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Mikil ánægja með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í fyrsta leiknum eftir endurkomuna til Bolton. Fékk næst hæstu einkunn allra í liðinu. 15. desember 2014 08:45 Mignolet á bekknum og táningur í sóknarlínu United Merkileg tíðindi fyrir stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 12:46 Mourinho ver dýfu hins „heiðarlega“ Cahill | Myndband Gary Cahill hefði átt að fjúka út af með rautt spjald í leik Chelsea og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15. desember 2014 12:30 Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Gylfi og félagar lutu í gras fyrir Tottenham | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea City töpuðu 1-2 fyrir Tottenham á heimavelli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 00:01 Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Rodgers: Verð að halda áfram að leita lausna Brendan Rodgers var súr í broti eftir tap Liverpool gegn Manchester United á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 15:59 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Carragher: Coutinho latur og Rodgers undir pressu Fyrrverandi miðvörður Liverpool rífur sína gömlu félaga í tætlur enn eina ferðina. 15. desember 2014 08:15 Rodgers: Mignolet verður áfram á bekknum Simon Mignolet var tilkynnt að hann var settur úr liðinu í óákveðinn tíma. 14. desember 2014 17:43 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13. desember 2014 16:00 Pochettino: Satt að við erum hugrakkir Mauricio Pochettino ánægður með sigur Tottenham á Swansea. 14. desember 2014 18:22 Wheater nennir ekki að skutla Eiði Smára á æfingar lengur Fær fyrrverandi landsliðsfyrirliðanan ekki til að tala um sæludagana hjá Chelsea og Barcelona með Messi og Terry. 15. desember 2014 12:00 Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. desember 2014 13:08 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Sjá meira
Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu lýkur í kvöld með viðureign Everton og QPR í Guttagarði í Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Everton tapaði, 1-0, gegn Englandsmeisturum Manchester City í síðustu umferð þar sem Yaya Toure skoraði eina markið úr umdeildri vítaspyrnu. QPR vann aftur á móti sterkan sigur á nýliðum Burnley og er í 18. sætinu fyrir leikinn í kvöld. Everton verður án Gareths Barry sem fékk sitt fimmta gula spjald í tapinu gegn City, en QPR getur ekki teflt fram markahróknum Charlie Austin sem fékk að líta rauða spjaldið gegn Burnley. Í spilaranum hér að ofan má sjá stutta upphitun fyrir leikinn frá ensku úrvalsdeildinni og hér að neðan má sjá nokkrar af fréttum helgarinnar úr enska boltanum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Mikil ánægja með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í fyrsta leiknum eftir endurkomuna til Bolton. Fékk næst hæstu einkunn allra í liðinu. 15. desember 2014 08:45 Mignolet á bekknum og táningur í sóknarlínu United Merkileg tíðindi fyrir stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 12:46 Mourinho ver dýfu hins „heiðarlega“ Cahill | Myndband Gary Cahill hefði átt að fjúka út af með rautt spjald í leik Chelsea og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15. desember 2014 12:30 Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Gylfi og félagar lutu í gras fyrir Tottenham | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea City töpuðu 1-2 fyrir Tottenham á heimavelli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 00:01 Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Rodgers: Verð að halda áfram að leita lausna Brendan Rodgers var súr í broti eftir tap Liverpool gegn Manchester United á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 15:59 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Carragher: Coutinho latur og Rodgers undir pressu Fyrrverandi miðvörður Liverpool rífur sína gömlu félaga í tætlur enn eina ferðina. 15. desember 2014 08:15 Rodgers: Mignolet verður áfram á bekknum Simon Mignolet var tilkynnt að hann var settur úr liðinu í óákveðinn tíma. 14. desember 2014 17:43 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13. desember 2014 16:00 Pochettino: Satt að við erum hugrakkir Mauricio Pochettino ánægður með sigur Tottenham á Swansea. 14. desember 2014 18:22 Wheater nennir ekki að skutla Eiði Smára á æfingar lengur Fær fyrrverandi landsliðsfyrirliðanan ekki til að tala um sæludagana hjá Chelsea og Barcelona með Messi og Terry. 15. desember 2014 12:00 Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. desember 2014 13:08 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Sjá meira
Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Mikil ánægja með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í fyrsta leiknum eftir endurkomuna til Bolton. Fékk næst hæstu einkunn allra í liðinu. 15. desember 2014 08:45
Mignolet á bekknum og táningur í sóknarlínu United Merkileg tíðindi fyrir stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 12:46
Mourinho ver dýfu hins „heiðarlega“ Cahill | Myndband Gary Cahill hefði átt að fjúka út af með rautt spjald í leik Chelsea og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15. desember 2014 12:30
Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01
Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41
Gylfi og félagar lutu í gras fyrir Tottenham | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea City töpuðu 1-2 fyrir Tottenham á heimavelli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 00:01
Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03
Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30
Rodgers: Verð að halda áfram að leita lausna Brendan Rodgers var súr í broti eftir tap Liverpool gegn Manchester United á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 15:59
Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40
Carragher: Coutinho latur og Rodgers undir pressu Fyrrverandi miðvörður Liverpool rífur sína gömlu félaga í tætlur enn eina ferðina. 15. desember 2014 08:15
Rodgers: Mignolet verður áfram á bekknum Simon Mignolet var tilkynnt að hann var settur úr liðinu í óákveðinn tíma. 14. desember 2014 17:43
Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30
Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13. desember 2014 16:00
Pochettino: Satt að við erum hugrakkir Mauricio Pochettino ánægður með sigur Tottenham á Swansea. 14. desember 2014 18:22
Wheater nennir ekki að skutla Eiði Smára á æfingar lengur Fær fyrrverandi landsliðsfyrirliðanan ekki til að tala um sæludagana hjá Chelsea og Barcelona með Messi og Terry. 15. desember 2014 12:00
Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. desember 2014 13:08