Fyrrum leikmaður Liverpool hraunar yfir Paul Pogba | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2020 23:00 Eru vandræði Manchester United virkilega Paul Pogba að kenna? Vísir/Getty Jason McAteer, fyrrum leikmaður Liverpool og írska landsliðsins, virðist hafa fundið ástæðu fyrir slæmu gengi Manchester United á leiktíðinni. Þetta er allt Paul Pogba, þeim Paul Pogba sem varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018 og var margfaldur Ítalíumeistari með Juventus áður en hann gekk til liðs við Manchester United vorið 2016. McAteer, sem starfar í dag hjá beIn Sports sem er staðsett í Katar, telur að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn í starfið. McAteer var að störfum hjá beIN Sports yfir leik Manchester United og Burnley á Old Trafford í gærkvöld þar sem heimamenn máttu þola óvænt 0-2 tap. Eftir leik lét þessi fyrrum leikmaður Bolton Wanderers, Liverpool, Blackburn Rovers, Sunderland og Tranmere Rovers gamminn geisa.Ég skil ekki Paul Pogba, hann passar ekki inn í Manchester United. Það er ástæða fyrir því að Sir Alex Ferguson lét hann fara á sínum tíma. Af hverju kaupa þeir hann til baka? Fyrir mína parta veldur hann usla í búningsklefanum. Hann hefur of mikil áhrif á yngri leikmenn liðsins og það er ekki það sem þú vilt, sagði McAteer meðal annars áður en hann hélt áfram.Þú vilt James Milner, Jordan Henderson og Adam Lallana í búningsklefanum þínum. Leikmenn sem segja þér hvernig þú átt að lifa lífinu og vinna titla.Eftir að ræða Liverpool enn frekar þá segir McAteer að United skorti leiðtoga, þeir séu ekki með neinn að stýra skútunni og að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn til þess. Vert er að taka fram að Paul Pogba hefur unnið fleiri titla en James Milner, Jordan Henderson og Adam Lallana til samans þrátt fyrir að vera yngri en þeir allir. Þá var Paul Pogba hvergi sjáanlegur er Man Utd beið afhroð gegn Burnley í kvöld þar sem leikmaðurinn hefur verið meiddur á ökkla nær allt tímabilið og þurfti að fara í aðgerð eftir að læknalið félagsins gaf honum grænt ljós á að spila gegn Rochdale í Deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni. "I don't get Paul Pogba... He just upsets the dressing room. He has too much influence on the younger players."@MCATEER4 knows who to blame for #MUFC's demise. #beINPL#MUNBURhttps://t.co/WV13QNyk6Mpic.twitter.com/RY4wEuyQVy— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. 22. janúar 2020 11:00 Solskjær leitar til íþróttasálfræðings vegna vandræða gegn smærri liðunum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá íþróttasálfræðing til starfa hjá félaginu. 22. janúar 2020 17:30 Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00 United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. 23. janúar 2020 07:30 Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. 23. janúar 2020 13:30 „Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Leik lokið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Jason McAteer, fyrrum leikmaður Liverpool og írska landsliðsins, virðist hafa fundið ástæðu fyrir slæmu gengi Manchester United á leiktíðinni. Þetta er allt Paul Pogba, þeim Paul Pogba sem varð heimsmeistari með Frakklandi sumarið 2018 og var margfaldur Ítalíumeistari með Juventus áður en hann gekk til liðs við Manchester United vorið 2016. McAteer, sem starfar í dag hjá beIn Sports sem er staðsett í Katar, telur að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn í starfið. McAteer var að störfum hjá beIN Sports yfir leik Manchester United og Burnley á Old Trafford í gærkvöld þar sem heimamenn máttu þola óvænt 0-2 tap. Eftir leik lét þessi fyrrum leikmaður Bolton Wanderers, Liverpool, Blackburn Rovers, Sunderland og Tranmere Rovers gamminn geisa.Ég skil ekki Paul Pogba, hann passar ekki inn í Manchester United. Það er ástæða fyrir því að Sir Alex Ferguson lét hann fara á sínum tíma. Af hverju kaupa þeir hann til baka? Fyrir mína parta veldur hann usla í búningsklefanum. Hann hefur of mikil áhrif á yngri leikmenn liðsins og það er ekki það sem þú vilt, sagði McAteer meðal annars áður en hann hélt áfram.Þú vilt James Milner, Jordan Henderson og Adam Lallana í búningsklefanum þínum. Leikmenn sem segja þér hvernig þú átt að lifa lífinu og vinna titla.Eftir að ræða Liverpool enn frekar þá segir McAteer að United skorti leiðtoga, þeir séu ekki með neinn að stýra skútunni og að Ole Gunnar Solskjær sé ekki rétti maðurinn til þess. Vert er að taka fram að Paul Pogba hefur unnið fleiri titla en James Milner, Jordan Henderson og Adam Lallana til samans þrátt fyrir að vera yngri en þeir allir. Þá var Paul Pogba hvergi sjáanlegur er Man Utd beið afhroð gegn Burnley í kvöld þar sem leikmaðurinn hefur verið meiddur á ökkla nær allt tímabilið og þurfti að fara í aðgerð eftir að læknalið félagsins gaf honum grænt ljós á að spila gegn Rochdale í Deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni. "I don't get Paul Pogba... He just upsets the dressing room. He has too much influence on the younger players."@MCATEER4 knows who to blame for #MUFC's demise. #beINPL#MUNBURhttps://t.co/WV13QNyk6Mpic.twitter.com/RY4wEuyQVy— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. 22. janúar 2020 11:00 Solskjær leitar til íþróttasálfræðings vegna vandræða gegn smærri liðunum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá íþróttasálfræðing til starfa hjá félaginu. 22. janúar 2020 17:30 Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00 United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. 23. janúar 2020 07:30 Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. 23. janúar 2020 13:30 „Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Leik lokið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. 22. janúar 2020 11:00
Solskjær leitar til íþróttasálfræðings vegna vandræða gegn smærri liðunum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá íþróttasálfræðing til starfa hjá félaginu. 22. janúar 2020 17:30
Margfaldur meistari með Man. United talaði eftir leikinn um eitrað andrúmsloft á Old Trafford Það er óhætt að segja að tap Manchester United í gærkvöldi á heimavelli á móti Burnley hafi farið illa í bæði stuðningsmenn félagsins sem og nokkra knattspyrnusérfræðinga. 23. janúar 2020 09:00
United hefur tapað fleiri deildarleikjum en það hefur unnið síðan Solskjær var ráðinn til frambúðar Manchester United hefur tapað tólf deildarleikjum en aðeins unnið ellefu eftir að Ole Gunnar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til frambúðar. 23. janúar 2020 07:30
Bítlarnir höfðu ekki enn gefið út plötu síðast þegar Burnley vann á Old Trafford Burnley vann sinn fyrsta sigur á Manchester United á Old Trafford í 58 ár í gær. 23. janúar 2020 13:30
„Strákarnir hafa gert frábærlega á þessu tímabili en þetta var ekki nógu gott“ Knattspyrnustjóri Manchester United stendur þétt við bakið á sínum mönnum. 22. janúar 2020 23:11