Sjötti knattspyrnustjóri Gylfa sem er rekinn á síðustu fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2019 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með fyrirliðabandið hjá Everton að undanförnu. Getty/Laurence Griffiths Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. Frá því í desembermánuði 2015 þá hafa alls sex knattspyrnustjórar Gylfa Þórs þurft að taka pokann sinn, þrír hjá Everton og þrír hjá Swansea City. Everton rak í gær Marco Silva úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að 5-2 tap á móti nágrönnunum í Liverpool þýddi að félagið var komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.| Everton Football Club can confirm that manager Marco Silva has left the Club. #EFCpic.twitter.com/R2JqAMBdu2 — Everton (@Everton) December 5, 2019 Duncan Ferguson tekur við liðinu tímabundið á meðan Everton leitar að nýjum framtíðarmanni í stjórastólinn sinn. Marco Silva tók við Everton liðinu eftir að Sam Allardyce var rekinn eftir 2018-19 tímabilið. Hann entist átján mánuði í starfi sem er þó meira en fyrri stjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar. Ronald Koeman keypti Gylfa til Everton í ágúst 2017 en var síðan rekinn 23. október. Síðustu tímabil Gylfa í Swansea einkenndust líka af mörgum stjórabreytingum. Á síðasta tímabili Gylfa með Swansea City þá rak félagið tvo knattspyrnustjóra, fyrst Francesco Guidolin í byrjun október og svo Bob Bradley í lok desember. Tímabilið á undan hafði Swansea rekið Garry Monk í desember.Knattspyrnustjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hafa þurft að taka pokann sinn á síðustu árum:2019-20 Everton, Marco Silva, 5. desember2018-19 Everton Sam Allardyce, eftir tímabilið2017-18 Everton Ronald Koeman, 23. október2016-17 Swansea City Francesco Guidolin, 3. október Bob Bradley, 27. desember2015-16 Swansea City Garry Monk, 9. desember Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra sem er eitthvað sem íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera farinn að þekkja mjög vel. Frá því í desembermánuði 2015 þá hafa alls sex knattspyrnustjórar Gylfa Þórs þurft að taka pokann sinn, þrír hjá Everton og þrír hjá Swansea City. Everton rak í gær Marco Silva úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að 5-2 tap á móti nágrönnunum í Liverpool þýddi að félagið var komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.| Everton Football Club can confirm that manager Marco Silva has left the Club. #EFCpic.twitter.com/R2JqAMBdu2 — Everton (@Everton) December 5, 2019 Duncan Ferguson tekur við liðinu tímabundið á meðan Everton leitar að nýjum framtíðarmanni í stjórastólinn sinn. Marco Silva tók við Everton liðinu eftir að Sam Allardyce var rekinn eftir 2018-19 tímabilið. Hann entist átján mánuði í starfi sem er þó meira en fyrri stjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar. Ronald Koeman keypti Gylfa til Everton í ágúst 2017 en var síðan rekinn 23. október. Síðustu tímabil Gylfa í Swansea einkenndust líka af mörgum stjórabreytingum. Á síðasta tímabili Gylfa með Swansea City þá rak félagið tvo knattspyrnustjóra, fyrst Francesco Guidolin í byrjun október og svo Bob Bradley í lok desember. Tímabilið á undan hafði Swansea rekið Garry Monk í desember.Knattspyrnustjórar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hafa þurft að taka pokann sinn á síðustu árum:2019-20 Everton, Marco Silva, 5. desember2018-19 Everton Sam Allardyce, eftir tímabilið2017-18 Everton Ronald Koeman, 23. október2016-17 Swansea City Francesco Guidolin, 3. október Bob Bradley, 27. desember2015-16 Swansea City Garry Monk, 9. desember
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30
Everton vill stjóra Shanghai SIPG Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. 6. desember 2019 08:00
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00
Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið er Everton tapaði 5-2 fyrir grönnunum í Liverpool. 5. desember 2019 14:00
Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30