Fyrsta tap Liverpool á undirbúningstímabilinu kom gegn gamla félaginu hans Klopps Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2019 09:35 Úr leiknum í Indiana í nótt. vísir/getty Borussia Dortmund vann 3-2 sigur á Liverpool í æfingaleik í Indiana í Bandaríkjunum í nótt. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, mætti þarna félaginu sem hann gerði tvisvar sinnum að þýskum meisturum og einu sinni að bikarmeisturum. Dortmund komst yfir strax á 3. mínútu með marki Spánverjans Pacos Alcácer. Harry Wilson, sem lék sem lánsmaður með Derby County á síðasta tímabili, jafnaði fyrir Liverpool á 35. mínútu. Dönsku landsliðsmennirnir Thomas Delaney og Jacob Bruun Larsen komu Dortmund 3-1 með tveimur mörkum með fimm mínútna millibili snemma í seinni hálfleik. Rhian Brewster minnkaði muninn úr vítaspyrnu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka en nær komust Evrópumeistararnir ekki. Brewster, sem er 19 ára, hefur skorað í öllum þremur leikjum Liverpool á undirbúningstímabilinu, alls fjögur mörk. Næsti leikur Liverpool er gegn Sevilla í Boston annað kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 21:50. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp staðfestir hvenær Mo, Bobby og Alisson koma til baka í Liverpool liðið Mohamed Salah, Roberto Firmino og Alisson Becker voru allir í lykilhlutverkum með Liverpool liðinu á Evrópumeistaratímabilinu og eru ekki komnir aftur til æfinga eftir sumarfrí. Jürgen Klopp staðfesti í gær hvenær þessir öflugu leikmenn koma til móts við liðið á ný. 18. júlí 2019 10:30 Allir leikir Liverpool í beinni fram að móti Stuðningsmenn Liverpool fá að sjá nóg af leikjum liðsins á næstunni á sportstöðvum Stöðvar tvö en hér eftir verða allir leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu sýndir í beinni útsendingu. 19. júlí 2019 13:00 Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19. júlí 2019 06:00 Evrópumeistararnir skoruðu sex mörk í fyrsta leik tímabilsins Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum í sínum fyrsta leik á leiktíðinni. 11. júlí 2019 20:32 Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. 18. júlí 2019 16:30 Klopp: „Oxlade-Chamberlain og Brewster eru eins og nýir leikmenn“ Jurgen Klopp ætlar ekki að gera mikið á leikmannamarkaðinum í sumar. Hann segir leikmenn eins og Rhian Brewster og Alex Oxlade-Chamberlain vera eins og nýir leikmenn. 12. júlí 2019 09:00 Milner skoraði tvívegis í sigri Evrópumeistaranna Liverpool bar sigurorð af Bradford City, 1-3, í öðrum leik sínum á undirbúningstímabilinu. 14. júlí 2019 16:16 Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Borussia Dortmund vann 3-2 sigur á Liverpool í æfingaleik í Indiana í Bandaríkjunum í nótt. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, mætti þarna félaginu sem hann gerði tvisvar sinnum að þýskum meisturum og einu sinni að bikarmeisturum. Dortmund komst yfir strax á 3. mínútu með marki Spánverjans Pacos Alcácer. Harry Wilson, sem lék sem lánsmaður með Derby County á síðasta tímabili, jafnaði fyrir Liverpool á 35. mínútu. Dönsku landsliðsmennirnir Thomas Delaney og Jacob Bruun Larsen komu Dortmund 3-1 með tveimur mörkum með fimm mínútna millibili snemma í seinni hálfleik. Rhian Brewster minnkaði muninn úr vítaspyrnu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka en nær komust Evrópumeistararnir ekki. Brewster, sem er 19 ára, hefur skorað í öllum þremur leikjum Liverpool á undirbúningstímabilinu, alls fjögur mörk. Næsti leikur Liverpool er gegn Sevilla í Boston annað kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 21:50.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp staðfestir hvenær Mo, Bobby og Alisson koma til baka í Liverpool liðið Mohamed Salah, Roberto Firmino og Alisson Becker voru allir í lykilhlutverkum með Liverpool liðinu á Evrópumeistaratímabilinu og eru ekki komnir aftur til æfinga eftir sumarfrí. Jürgen Klopp staðfesti í gær hvenær þessir öflugu leikmenn koma til móts við liðið á ný. 18. júlí 2019 10:30 Allir leikir Liverpool í beinni fram að móti Stuðningsmenn Liverpool fá að sjá nóg af leikjum liðsins á næstunni á sportstöðvum Stöðvar tvö en hér eftir verða allir leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu sýndir í beinni útsendingu. 19. júlí 2019 13:00 Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19. júlí 2019 06:00 Evrópumeistararnir skoruðu sex mörk í fyrsta leik tímabilsins Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum í sínum fyrsta leik á leiktíðinni. 11. júlí 2019 20:32 Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. 18. júlí 2019 16:30 Klopp: „Oxlade-Chamberlain og Brewster eru eins og nýir leikmenn“ Jurgen Klopp ætlar ekki að gera mikið á leikmannamarkaðinum í sumar. Hann segir leikmenn eins og Rhian Brewster og Alex Oxlade-Chamberlain vera eins og nýir leikmenn. 12. júlí 2019 09:00 Milner skoraði tvívegis í sigri Evrópumeistaranna Liverpool bar sigurorð af Bradford City, 1-3, í öðrum leik sínum á undirbúningstímabilinu. 14. júlí 2019 16:16 Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Klopp staðfestir hvenær Mo, Bobby og Alisson koma til baka í Liverpool liðið Mohamed Salah, Roberto Firmino og Alisson Becker voru allir í lykilhlutverkum með Liverpool liðinu á Evrópumeistaratímabilinu og eru ekki komnir aftur til æfinga eftir sumarfrí. Jürgen Klopp staðfesti í gær hvenær þessir öflugu leikmenn koma til móts við liðið á ný. 18. júlí 2019 10:30
Allir leikir Liverpool í beinni fram að móti Stuðningsmenn Liverpool fá að sjá nóg af leikjum liðsins á næstunni á sportstöðvum Stöðvar tvö en hér eftir verða allir leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu sýndir í beinni útsendingu. 19. júlí 2019 13:00
Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19. júlí 2019 06:00
Evrópumeistararnir skoruðu sex mörk í fyrsta leik tímabilsins Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum í sínum fyrsta leik á leiktíðinni. 11. júlí 2019 20:32
Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. 18. júlí 2019 16:30
Klopp: „Oxlade-Chamberlain og Brewster eru eins og nýir leikmenn“ Jurgen Klopp ætlar ekki að gera mikið á leikmannamarkaðinum í sumar. Hann segir leikmenn eins og Rhian Brewster og Alex Oxlade-Chamberlain vera eins og nýir leikmenn. 12. júlí 2019 09:00
Milner skoraði tvívegis í sigri Evrópumeistaranna Liverpool bar sigurorð af Bradford City, 1-3, í öðrum leik sínum á undirbúningstímabilinu. 14. júlí 2019 16:16