Fyrsta tap Liverpool á undirbúningstímabilinu kom gegn gamla félaginu hans Klopps Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2019 09:35 Úr leiknum í Indiana í nótt. vísir/getty Borussia Dortmund vann 3-2 sigur á Liverpool í æfingaleik í Indiana í Bandaríkjunum í nótt. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, mætti þarna félaginu sem hann gerði tvisvar sinnum að þýskum meisturum og einu sinni að bikarmeisturum. Dortmund komst yfir strax á 3. mínútu með marki Spánverjans Pacos Alcácer. Harry Wilson, sem lék sem lánsmaður með Derby County á síðasta tímabili, jafnaði fyrir Liverpool á 35. mínútu. Dönsku landsliðsmennirnir Thomas Delaney og Jacob Bruun Larsen komu Dortmund 3-1 með tveimur mörkum með fimm mínútna millibili snemma í seinni hálfleik. Rhian Brewster minnkaði muninn úr vítaspyrnu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka en nær komust Evrópumeistararnir ekki. Brewster, sem er 19 ára, hefur skorað í öllum þremur leikjum Liverpool á undirbúningstímabilinu, alls fjögur mörk. Næsti leikur Liverpool er gegn Sevilla í Boston annað kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 21:50. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp staðfestir hvenær Mo, Bobby og Alisson koma til baka í Liverpool liðið Mohamed Salah, Roberto Firmino og Alisson Becker voru allir í lykilhlutverkum með Liverpool liðinu á Evrópumeistaratímabilinu og eru ekki komnir aftur til æfinga eftir sumarfrí. Jürgen Klopp staðfesti í gær hvenær þessir öflugu leikmenn koma til móts við liðið á ný. 18. júlí 2019 10:30 Allir leikir Liverpool í beinni fram að móti Stuðningsmenn Liverpool fá að sjá nóg af leikjum liðsins á næstunni á sportstöðvum Stöðvar tvö en hér eftir verða allir leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu sýndir í beinni útsendingu. 19. júlí 2019 13:00 Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19. júlí 2019 06:00 Evrópumeistararnir skoruðu sex mörk í fyrsta leik tímabilsins Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum í sínum fyrsta leik á leiktíðinni. 11. júlí 2019 20:32 Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. 18. júlí 2019 16:30 Klopp: „Oxlade-Chamberlain og Brewster eru eins og nýir leikmenn“ Jurgen Klopp ætlar ekki að gera mikið á leikmannamarkaðinum í sumar. Hann segir leikmenn eins og Rhian Brewster og Alex Oxlade-Chamberlain vera eins og nýir leikmenn. 12. júlí 2019 09:00 Milner skoraði tvívegis í sigri Evrópumeistaranna Liverpool bar sigurorð af Bradford City, 1-3, í öðrum leik sínum á undirbúningstímabilinu. 14. júlí 2019 16:16 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Borussia Dortmund vann 3-2 sigur á Liverpool í æfingaleik í Indiana í Bandaríkjunum í nótt. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, mætti þarna félaginu sem hann gerði tvisvar sinnum að þýskum meisturum og einu sinni að bikarmeisturum. Dortmund komst yfir strax á 3. mínútu með marki Spánverjans Pacos Alcácer. Harry Wilson, sem lék sem lánsmaður með Derby County á síðasta tímabili, jafnaði fyrir Liverpool á 35. mínútu. Dönsku landsliðsmennirnir Thomas Delaney og Jacob Bruun Larsen komu Dortmund 3-1 með tveimur mörkum með fimm mínútna millibili snemma í seinni hálfleik. Rhian Brewster minnkaði muninn úr vítaspyrnu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka en nær komust Evrópumeistararnir ekki. Brewster, sem er 19 ára, hefur skorað í öllum þremur leikjum Liverpool á undirbúningstímabilinu, alls fjögur mörk. Næsti leikur Liverpool er gegn Sevilla í Boston annað kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 21:50.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp staðfestir hvenær Mo, Bobby og Alisson koma til baka í Liverpool liðið Mohamed Salah, Roberto Firmino og Alisson Becker voru allir í lykilhlutverkum með Liverpool liðinu á Evrópumeistaratímabilinu og eru ekki komnir aftur til æfinga eftir sumarfrí. Jürgen Klopp staðfesti í gær hvenær þessir öflugu leikmenn koma til móts við liðið á ný. 18. júlí 2019 10:30 Allir leikir Liverpool í beinni fram að móti Stuðningsmenn Liverpool fá að sjá nóg af leikjum liðsins á næstunni á sportstöðvum Stöðvar tvö en hér eftir verða allir leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu sýndir í beinni útsendingu. 19. júlí 2019 13:00 Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19. júlí 2019 06:00 Evrópumeistararnir skoruðu sex mörk í fyrsta leik tímabilsins Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum í sínum fyrsta leik á leiktíðinni. 11. júlí 2019 20:32 Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. 18. júlí 2019 16:30 Klopp: „Oxlade-Chamberlain og Brewster eru eins og nýir leikmenn“ Jurgen Klopp ætlar ekki að gera mikið á leikmannamarkaðinum í sumar. Hann segir leikmenn eins og Rhian Brewster og Alex Oxlade-Chamberlain vera eins og nýir leikmenn. 12. júlí 2019 09:00 Milner skoraði tvívegis í sigri Evrópumeistaranna Liverpool bar sigurorð af Bradford City, 1-3, í öðrum leik sínum á undirbúningstímabilinu. 14. júlí 2019 16:16 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Klopp staðfestir hvenær Mo, Bobby og Alisson koma til baka í Liverpool liðið Mohamed Salah, Roberto Firmino og Alisson Becker voru allir í lykilhlutverkum með Liverpool liðinu á Evrópumeistaratímabilinu og eru ekki komnir aftur til æfinga eftir sumarfrí. Jürgen Klopp staðfesti í gær hvenær þessir öflugu leikmenn koma til móts við liðið á ný. 18. júlí 2019 10:30
Allir leikir Liverpool í beinni fram að móti Stuðningsmenn Liverpool fá að sjá nóg af leikjum liðsins á næstunni á sportstöðvum Stöðvar tvö en hér eftir verða allir leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu sýndir í beinni útsendingu. 19. júlí 2019 13:00
Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19. júlí 2019 06:00
Evrópumeistararnir skoruðu sex mörk í fyrsta leik tímabilsins Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum í sínum fyrsta leik á leiktíðinni. 11. júlí 2019 20:32
Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. 18. júlí 2019 16:30
Klopp: „Oxlade-Chamberlain og Brewster eru eins og nýir leikmenn“ Jurgen Klopp ætlar ekki að gera mikið á leikmannamarkaðinum í sumar. Hann segir leikmenn eins og Rhian Brewster og Alex Oxlade-Chamberlain vera eins og nýir leikmenn. 12. júlí 2019 09:00
Milner skoraði tvívegis í sigri Evrópumeistaranna Liverpool bar sigurorð af Bradford City, 1-3, í öðrum leik sínum á undirbúningstímabilinu. 14. júlí 2019 16:16