Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 16:30 Hér er verið að setja náttúrulega grasið á völlinn. Getty/Santiago Flores Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. Þetta hljómar kannski fáránlega í eyrum flestra en það er góð skýring á þessu. Liðin hans Jürgen Klopp eru þarna að mætast en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 23.50. Leikurinn fer fram á Notre Dame leikvanginum í Indiana sem hefur verið gervigrasvöllur frá árinu 2014. Þetta er einn frægasti leikvangur Bandaríkjanna enda að verða níræður. Völlurinn var byggður árið 1930 og var grasvöllur í 84 ár. Hér hefur háskólalið University of Notre Dame kallaði „Fighting Irish“ spilað alla tíð.Notre Dame Stadium is getting a layer of natural turf in preparation for the friendly between Liverpool and Borussia Dortmund.https://t.co/2HTJyi21wXpic.twitter.com/U4QQFsSDyt — Chicago Sports (@ChicagoSports) July 17, 2019Lið Liverpool og Borussia Dortmund eru ekki að fara að spila á gervigrasinu annað kvöld því ákveðið var að leggja nýtt gras á völlinn sérstaklega fyrir þennan æfingarleik evrópsku fótboltaliðanna. Jarðvegur og grastorfur voru sett ofan á gervigrasið. Það hefur verið heitt í Indiana síðustu daga og það er ekki að hjálpa til en vonandi vökva menn völlinn vel. Það væri ekki gott fyrir stuðningsmenn Liverpool að horfa upp á einn af stjörnumönnum liðsins meiðast á lausum grasvelli sem er alltaf hættan við svona grasskipti. Fenway Sports Group, eigandi Liverpool, leigði þrjá leikvanga fyrir Ameríkuferð Evrópumeistarana en hinir leikirnir fara fram á Fenway Park í Boston og Yankee Stadium í New York.Notre Dame stadium is getting a big makeover for a major soccer match happening this Friday. Sod is being laid over the artificial turf and there’s lots of it! pic.twitter.com/imMiGx7ZGC — Max Lewis (@MaxLewisTV) July 15, 2019Notre Dame leikvangurinn er risastór og tekur yfir 77 þúsund manns.Getty/Santiago Flores Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. Þetta hljómar kannski fáránlega í eyrum flestra en það er góð skýring á þessu. Liðin hans Jürgen Klopp eru þarna að mætast en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 23.50. Leikurinn fer fram á Notre Dame leikvanginum í Indiana sem hefur verið gervigrasvöllur frá árinu 2014. Þetta er einn frægasti leikvangur Bandaríkjanna enda að verða níræður. Völlurinn var byggður árið 1930 og var grasvöllur í 84 ár. Hér hefur háskólalið University of Notre Dame kallaði „Fighting Irish“ spilað alla tíð.Notre Dame Stadium is getting a layer of natural turf in preparation for the friendly between Liverpool and Borussia Dortmund.https://t.co/2HTJyi21wXpic.twitter.com/U4QQFsSDyt — Chicago Sports (@ChicagoSports) July 17, 2019Lið Liverpool og Borussia Dortmund eru ekki að fara að spila á gervigrasinu annað kvöld því ákveðið var að leggja nýtt gras á völlinn sérstaklega fyrir þennan æfingarleik evrópsku fótboltaliðanna. Jarðvegur og grastorfur voru sett ofan á gervigrasið. Það hefur verið heitt í Indiana síðustu daga og það er ekki að hjálpa til en vonandi vökva menn völlinn vel. Það væri ekki gott fyrir stuðningsmenn Liverpool að horfa upp á einn af stjörnumönnum liðsins meiðast á lausum grasvelli sem er alltaf hættan við svona grasskipti. Fenway Sports Group, eigandi Liverpool, leigði þrjá leikvanga fyrir Ameríkuferð Evrópumeistarana en hinir leikirnir fara fram á Fenway Park í Boston og Yankee Stadium í New York.Notre Dame stadium is getting a big makeover for a major soccer match happening this Friday. Sod is being laid over the artificial turf and there’s lots of it! pic.twitter.com/imMiGx7ZGC — Max Lewis (@MaxLewisTV) July 15, 2019Notre Dame leikvangurinn er risastór og tekur yfir 77 þúsund manns.Getty/Santiago Flores
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira