Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 16:30 Hér er verið að setja náttúrulega grasið á völlinn. Getty/Santiago Flores Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. Þetta hljómar kannski fáránlega í eyrum flestra en það er góð skýring á þessu. Liðin hans Jürgen Klopp eru þarna að mætast en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 23.50. Leikurinn fer fram á Notre Dame leikvanginum í Indiana sem hefur verið gervigrasvöllur frá árinu 2014. Þetta er einn frægasti leikvangur Bandaríkjanna enda að verða níræður. Völlurinn var byggður árið 1930 og var grasvöllur í 84 ár. Hér hefur háskólalið University of Notre Dame kallaði „Fighting Irish“ spilað alla tíð.Notre Dame Stadium is getting a layer of natural turf in preparation for the friendly between Liverpool and Borussia Dortmund.https://t.co/2HTJyi21wXpic.twitter.com/U4QQFsSDyt — Chicago Sports (@ChicagoSports) July 17, 2019Lið Liverpool og Borussia Dortmund eru ekki að fara að spila á gervigrasinu annað kvöld því ákveðið var að leggja nýtt gras á völlinn sérstaklega fyrir þennan æfingarleik evrópsku fótboltaliðanna. Jarðvegur og grastorfur voru sett ofan á gervigrasið. Það hefur verið heitt í Indiana síðustu daga og það er ekki að hjálpa til en vonandi vökva menn völlinn vel. Það væri ekki gott fyrir stuðningsmenn Liverpool að horfa upp á einn af stjörnumönnum liðsins meiðast á lausum grasvelli sem er alltaf hættan við svona grasskipti. Fenway Sports Group, eigandi Liverpool, leigði þrjá leikvanga fyrir Ameríkuferð Evrópumeistarana en hinir leikirnir fara fram á Fenway Park í Boston og Yankee Stadium í New York.Notre Dame stadium is getting a big makeover for a major soccer match happening this Friday. Sod is being laid over the artificial turf and there’s lots of it! pic.twitter.com/imMiGx7ZGC — Max Lewis (@MaxLewisTV) July 15, 2019Notre Dame leikvangurinn er risastór og tekur yfir 77 þúsund manns.Getty/Santiago Flores Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. Þetta hljómar kannski fáránlega í eyrum flestra en það er góð skýring á þessu. Liðin hans Jürgen Klopp eru þarna að mætast en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 23.50. Leikurinn fer fram á Notre Dame leikvanginum í Indiana sem hefur verið gervigrasvöllur frá árinu 2014. Þetta er einn frægasti leikvangur Bandaríkjanna enda að verða níræður. Völlurinn var byggður árið 1930 og var grasvöllur í 84 ár. Hér hefur háskólalið University of Notre Dame kallaði „Fighting Irish“ spilað alla tíð.Notre Dame Stadium is getting a layer of natural turf in preparation for the friendly between Liverpool and Borussia Dortmund.https://t.co/2HTJyi21wXpic.twitter.com/U4QQFsSDyt — Chicago Sports (@ChicagoSports) July 17, 2019Lið Liverpool og Borussia Dortmund eru ekki að fara að spila á gervigrasinu annað kvöld því ákveðið var að leggja nýtt gras á völlinn sérstaklega fyrir þennan æfingarleik evrópsku fótboltaliðanna. Jarðvegur og grastorfur voru sett ofan á gervigrasið. Það hefur verið heitt í Indiana síðustu daga og það er ekki að hjálpa til en vonandi vökva menn völlinn vel. Það væri ekki gott fyrir stuðningsmenn Liverpool að horfa upp á einn af stjörnumönnum liðsins meiðast á lausum grasvelli sem er alltaf hættan við svona grasskipti. Fenway Sports Group, eigandi Liverpool, leigði þrjá leikvanga fyrir Ameríkuferð Evrópumeistarana en hinir leikirnir fara fram á Fenway Park í Boston og Yankee Stadium í New York.Notre Dame stadium is getting a big makeover for a major soccer match happening this Friday. Sod is being laid over the artificial turf and there’s lots of it! pic.twitter.com/imMiGx7ZGC — Max Lewis (@MaxLewisTV) July 15, 2019Notre Dame leikvangurinn er risastór og tekur yfir 77 þúsund manns.Getty/Santiago Flores
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira