„Röng ákvörðun að ráða Solskjær“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2019 06:00 Byrinn í segl Solskjærs er ekki jafn mikill og í upphafi stjóratíðar hans hjá Manchester United. vísir/getty Jermaine Jenas, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og núverandi álitsgjafi hjá BBC, segir að forráðamenn Manchester United hafi tekið ranga ákvörðun þegar þeir réðu Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra liðsins til frambúðar. Solskjær tók við United skömmu fyrir jól eftir að José Mourinho var látinn taka pokann sinn. United vann tíu af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins sem var verðlaunaður með þriggja ára samningi við félagið. Að undanförnu hefur hins vegar gefið á bátinn og United hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum og er dottið út úr ensku bikarkeppninni og Meistaradeild Evrópu. „Þetta var röng ákvörðun. Ráðningin á Solskjær var byggð á tilfinningum. Þetta var ekki úthugsuð og rökrétt ákvörðun,“ sagði Jenas. Hann bætti við að United þyrfti að hætta að reyna að finna annan Sir Alex Ferguson og losa sig úr viðjum fortíðarinnar. „Það sem United þarf að gera er að fjarlægjast þessa „Manchester United leið“. Það sem Ferguson gerði var einstakt og United hefur átt erfitt með að feta sömu braut þrátt fyrir að vera með færa menn við stjórnvölinn,“ sagði Jenas. „Þegar Pep Guardiola kom til Manchester City reyndi hann ekki að gera það sama og [Roberto] Mancini og [Manuel] Pellegrini gerðu til að vinna Englandsmeistaratitilinn. Hann kom inn í félagið og gerði það sem hann vildi gera. Jürgen Klopp gerði það sama hjá Liverpool. Það er það sem United þarf. Þeir þurfa að finna sér nýja sjálfsmynd. Mourinho reyndi að gera það en án árangurs.“ United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti. United mætir Everton í hádeginu á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. 17. apríl 2019 15:00 Solskjær: Messi var munurinn Hrósaði Messi og Barcelona-liðinu í leikslok. 16. apríl 2019 21:45 Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. 17. apríl 2019 09:00 Barcelona skaut United í kaf Barcelona er komið í undanúrslitin. 16. apríl 2019 20:45 „Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. 17. apríl 2019 11:30 Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17. apríl 2019 16:45 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Jermaine Jenas, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og núverandi álitsgjafi hjá BBC, segir að forráðamenn Manchester United hafi tekið ranga ákvörðun þegar þeir réðu Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra liðsins til frambúðar. Solskjær tók við United skömmu fyrir jól eftir að José Mourinho var látinn taka pokann sinn. United vann tíu af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins sem var verðlaunaður með þriggja ára samningi við félagið. Að undanförnu hefur hins vegar gefið á bátinn og United hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum og er dottið út úr ensku bikarkeppninni og Meistaradeild Evrópu. „Þetta var röng ákvörðun. Ráðningin á Solskjær var byggð á tilfinningum. Þetta var ekki úthugsuð og rökrétt ákvörðun,“ sagði Jenas. Hann bætti við að United þyrfti að hætta að reyna að finna annan Sir Alex Ferguson og losa sig úr viðjum fortíðarinnar. „Það sem United þarf að gera er að fjarlægjast þessa „Manchester United leið“. Það sem Ferguson gerði var einstakt og United hefur átt erfitt með að feta sömu braut þrátt fyrir að vera með færa menn við stjórnvölinn,“ sagði Jenas. „Þegar Pep Guardiola kom til Manchester City reyndi hann ekki að gera það sama og [Roberto] Mancini og [Manuel] Pellegrini gerðu til að vinna Englandsmeistaratitilinn. Hann kom inn í félagið og gerði það sem hann vildi gera. Jürgen Klopp gerði það sama hjá Liverpool. Það er það sem United þarf. Þeir þurfa að finna sér nýja sjálfsmynd. Mourinho reyndi að gera það en án árangurs.“ United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti. United mætir Everton í hádeginu á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. 17. apríl 2019 15:00 Solskjær: Messi var munurinn Hrósaði Messi og Barcelona-liðinu í leikslok. 16. apríl 2019 21:45 Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. 17. apríl 2019 09:00 Barcelona skaut United í kaf Barcelona er komið í undanúrslitin. 16. apríl 2019 20:45 „Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. 17. apríl 2019 11:30 Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17. apríl 2019 16:45 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. 17. apríl 2019 15:00
Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. 17. apríl 2019 09:00
„Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. 17. apríl 2019 11:30
Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30
Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51
Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17. apríl 2019 16:45
Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12