Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Vilhelm Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Hinn 37 ára gamli Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikning sinn í norsku úrvalsdeildinni í leiknum og átti einnig glæsilega stoðendingu í fyrsta marki liðsins. „Hann hefur verið alveg frábær síðan að hann kom. Hann verður bara betri og betri. Maður trúir því varla að hann sé 37 ára gamall," sagði Ole Gunnar Solskjær meðal annars við Verdens Gang eftir leikinn. Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United þegar Eiður Smári sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni um aldarmótin. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði markið sitt úr vítaspyrnu og var það fjóðra mark liðsins í leiknum. Það var einmitt frábær sending frá Eiði sem gaf Fredrik Gulbrandsen færi á því að fiska vítið. Það má sjá markið og stoðsendinguna hjá Eiði Smára í myndbandi hjá Verdens Gang. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06 Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00 Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30 Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10 Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Hinn 37 ára gamli Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikning sinn í norsku úrvalsdeildinni í leiknum og átti einnig glæsilega stoðendingu í fyrsta marki liðsins. „Hann hefur verið alveg frábær síðan að hann kom. Hann verður bara betri og betri. Maður trúir því varla að hann sé 37 ára gamall," sagði Ole Gunnar Solskjær meðal annars við Verdens Gang eftir leikinn. Ole Gunnar Solskjær lék með Manchester United þegar Eiður Smári sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni um aldarmótin. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði markið sitt úr vítaspyrnu og var það fjóðra mark liðsins í leiknum. Það var einmitt frábær sending frá Eiði sem gaf Fredrik Gulbrandsen færi á því að fiska vítið. Það má sjá markið og stoðsendinguna hjá Eiði Smára í myndbandi hjá Verdens Gang.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06 Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00 Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30 Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10 Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Sjá meira
Eiður Smári með fyrsta sigurinn í Noregi Eiður Smári Guðjohnsen vann sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Molde vann 2-1 sigur á Stabæk. 20. mars 2016 21:06
Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi. 19. mars 2016 06:00
Eiður Smári: Stoltastur af því að standast væntingarnar Segir að Ísland geti komist úr sínum riðli á EM, rétt eins og að Leicester geti unnið ensku úrvalsdeildina. 17. mars 2016 12:30
Eiður velur fimm manna draumalið | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn til að velja fimm manna draumalið sitt fyrir heimasíðu FIFA. 26. mars 2016 15:10
Eiður Smári með mark og stoðsendingu í sigri á strákunum hans Rúnars Eiður Smári Guðjohnsen hafði greinilega gott af því að fá frí frá landsliðinu því hann átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Molde vann 4-2 sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1. apríl 2016 18:52
Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15