Fjöldi látinna komin yfir hundrað Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2015 16:16 Vísir/AFP Fjöldi látinna í Tianjin í Kína hefur nú stokkið úr 85 í 104, samkvæmt ríkisreknum fjölmiðlum þar í landi. Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. Xi Jinping sagði að Kínverjar ættu að læra af þeim lexíum sem greitt væri fyrir með blóði. Á vef Reuters fréttaveitunnar segir að búið sé að staðfesta blásýrumengun á svæðinu þar sem gífurlega stórar sprengingar urðu á miðvikudaginn. Íbúar borgarinnar notast við grímur en efnið er banvænt. Ekki liggur þó fyrir í hve miklu magni það fannst eða á hve stóru svæði. Embættismenn neituðu að ræða málið á blaðamannafundi í dag. Rúmlega 200 hermenn úr efnavopna- og kjarnorkudeildum kínverska hersins eru nú á svæðinu ásamt starfsmönnum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar. Vinna þeir að því að kanna umfang mengunarinnar. Forsvarsmenn fyrirtækisins sem rekur vöruhúsið þar sem sprengingarnar urðu eru sagðir hafa brotið öryggisreglur. Í vöruhúsinu voru geymd eldfim og hættuleg efni. Samkvæmt reglum varðandi frágang slíkra efna þurfa vöruhús að vera minnst kílómetra frá opinberum byggingum, hraðbrautum, lestarteinum og iðnaðarsvæðum. Samkvæmt Sky News var umrætt vöruhús þó eingöngu í 500 metra fjarlægð frá bæði hraðbraut og stóru fjölbýlishúsi. Tengdar fréttir Rýma nágrenni sprenginganna vegna mengunar Íbúum Tianjin í Kína hefur verið skipað að yfirgefa svæðið vegna gruns um blásýrumengun. 15. ágúst 2015 11:04 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13. ágúst 2015 07:04 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18 Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14. ágúst 2015 19:02 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Sjá meira
Fjöldi látinna í Tianjin í Kína hefur nú stokkið úr 85 í 104, samkvæmt ríkisreknum fjölmiðlum þar í landi. Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. Xi Jinping sagði að Kínverjar ættu að læra af þeim lexíum sem greitt væri fyrir með blóði. Á vef Reuters fréttaveitunnar segir að búið sé að staðfesta blásýrumengun á svæðinu þar sem gífurlega stórar sprengingar urðu á miðvikudaginn. Íbúar borgarinnar notast við grímur en efnið er banvænt. Ekki liggur þó fyrir í hve miklu magni það fannst eða á hve stóru svæði. Embættismenn neituðu að ræða málið á blaðamannafundi í dag. Rúmlega 200 hermenn úr efnavopna- og kjarnorkudeildum kínverska hersins eru nú á svæðinu ásamt starfsmönnum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar. Vinna þeir að því að kanna umfang mengunarinnar. Forsvarsmenn fyrirtækisins sem rekur vöruhúsið þar sem sprengingarnar urðu eru sagðir hafa brotið öryggisreglur. Í vöruhúsinu voru geymd eldfim og hættuleg efni. Samkvæmt reglum varðandi frágang slíkra efna þurfa vöruhús að vera minnst kílómetra frá opinberum byggingum, hraðbrautum, lestarteinum og iðnaðarsvæðum. Samkvæmt Sky News var umrætt vöruhús þó eingöngu í 500 metra fjarlægð frá bæði hraðbraut og stóru fjölbýlishúsi.
Tengdar fréttir Rýma nágrenni sprenginganna vegna mengunar Íbúum Tianjin í Kína hefur verið skipað að yfirgefa svæðið vegna gruns um blásýrumengun. 15. ágúst 2015 11:04 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13. ágúst 2015 07:04 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18 Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14. ágúst 2015 19:02 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Sjá meira
Rýma nágrenni sprenginganna vegna mengunar Íbúum Tianjin í Kína hefur verið skipað að yfirgefa svæðið vegna gruns um blásýrumengun. 15. ágúst 2015 11:04
Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17
Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10
Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13. ágúst 2015 07:04
3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18
Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14. ágúst 2015 19:02