Fjörutíu þúsund hermenn kallaðir út 8. júlí 2014 18:00 vísir/afp Stjórnvöld í Ísrael hafa kallað út 40 þúsund manna varalið hersins til að undirbúa hugsanlega árás á Gasasvæðið. Ísraelski flugherinn gerði árás á fjörutíu skotmörk á Gasasvæðinu í morgun til að svara eldflaugaárásum Hamas-liða. Að minnsta kosti tólf létu lífið í árásum Ísraelsmanna en mikil spenna er nú á svæðinu. Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, hvatti Ísraelsmenn í dag til að láta af árásum og leita friðsamlegra lausna. Tengdar fréttir Hamas-samtökin reiðubúin í vopnahlé Hamas-menn segjast reiðubúnir að stöðva eldflaugaárásir sínar, hætti Ísraelsmenn loftárásir sínar á Gasa. 4. júlí 2014 09:23 Enn er sprengt á Gaza-svæðinu Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum. 8. júlí 2014 07:37 Réttlæti fæst ekki með hóprefsingu og mannréttindabrotum Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun. 7. júlí 2014 10:38 Fordæma morð á palestínsku ungmenni Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt rán og morð hins sautján ára Mohammed Abu Kdhair í Ísrel. 2. júlí 2014 23:22 Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. 7. júlí 2014 08:01 Netanyahu hótar hefndaraðgerðum Mikil reiði í Ísrael vegna morða á þremur ungmennum á Vesturbakkanum. 2. júlí 2014 07:20 Níu féllu á Gasaströndinni Níu herskáir liðsmenn Hamassamtakanna létu lífið í loftárásum Ísraelshers í gær. 7. júlí 2014 09:42 Ísraelsmenn hóta hefndum Ísraelsmenn lofa hefndaraðgerðum gegn Hamas samtökunum á næstunni en þeir saka þau um að vera ábyrg fyrir dauða þriggja unglingsdrengja sem fundust látnir í gær. Drengjanna hafði verið saknað í rúman hálfan mánuð og forsætisráðherra Ísraela Benjamín Netanjahú sagði í morgun að Hamas bæri ábyrgðina á dauða þeirra og að þeir muni gjalda fyrir það. Talsmenn Hamas þvertaka hinsvegar fyrir að eiga nokkra sök í málinu. 1. júlí 2014 09:55 Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02 Andrúmsloftið spennuþrungið í Jerúsalem Miklar óeirðir hafa geisað í Jerúsalem síðustu daga, en palestínskur unglingspiltur sem var myrtur í borginni fyrr í vikunni var borinn til grafar í dag. Allt kapp er nú lagt á að koma á vopnahléi á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers. 4. júlí 2014 22:00 Drengirnir fundust látnir á akri Jarðarför ísraelsku táninganna sem var rænt fyrir tveimur vikum og þeir í kjölfarið myrtir fór fram í gær. 2. júlí 2014 12:00 Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00 Flytja hermenn að Gaza Spenna hefur verið mikil í Ísrael og Palestínu eftir morð þriggja ísraelskra pilta og 17 ára drengs frá Palestínu. 3. júlí 2014 19:57 Munu fá að gjalda fyrir loftárásir næturinnar Talsmaður Hamas-samtakanna hefur heitið því að Ísraelsmenn munu fá að gjalda gríðarlega fyrir loftárásir næturinnar á Gasa. 7. júlí 2014 15:16 Tugir þúsunda fylgdu piltunum til grafar Þrír ísraelskir piltar fundust látnir í gær og yfirvöld hyggja á hefndir. 1. júlí 2014 17:45 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Stjórnvöld í Ísrael hafa kallað út 40 þúsund manna varalið hersins til að undirbúa hugsanlega árás á Gasasvæðið. Ísraelski flugherinn gerði árás á fjörutíu skotmörk á Gasasvæðinu í morgun til að svara eldflaugaárásum Hamas-liða. Að minnsta kosti tólf létu lífið í árásum Ísraelsmanna en mikil spenna er nú á svæðinu. Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, hvatti Ísraelsmenn í dag til að láta af árásum og leita friðsamlegra lausna.
Tengdar fréttir Hamas-samtökin reiðubúin í vopnahlé Hamas-menn segjast reiðubúnir að stöðva eldflaugaárásir sínar, hætti Ísraelsmenn loftárásir sínar á Gasa. 4. júlí 2014 09:23 Enn er sprengt á Gaza-svæðinu Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum. 8. júlí 2014 07:37 Réttlæti fæst ekki með hóprefsingu og mannréttindabrotum Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun. 7. júlí 2014 10:38 Fordæma morð á palestínsku ungmenni Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt rán og morð hins sautján ára Mohammed Abu Kdhair í Ísrel. 2. júlí 2014 23:22 Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. 7. júlí 2014 08:01 Netanyahu hótar hefndaraðgerðum Mikil reiði í Ísrael vegna morða á þremur ungmennum á Vesturbakkanum. 2. júlí 2014 07:20 Níu féllu á Gasaströndinni Níu herskáir liðsmenn Hamassamtakanna létu lífið í loftárásum Ísraelshers í gær. 7. júlí 2014 09:42 Ísraelsmenn hóta hefndum Ísraelsmenn lofa hefndaraðgerðum gegn Hamas samtökunum á næstunni en þeir saka þau um að vera ábyrg fyrir dauða þriggja unglingsdrengja sem fundust látnir í gær. Drengjanna hafði verið saknað í rúman hálfan mánuð og forsætisráðherra Ísraela Benjamín Netanjahú sagði í morgun að Hamas bæri ábyrgðina á dauða þeirra og að þeir muni gjalda fyrir það. Talsmenn Hamas þvertaka hinsvegar fyrir að eiga nokkra sök í málinu. 1. júlí 2014 09:55 Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02 Andrúmsloftið spennuþrungið í Jerúsalem Miklar óeirðir hafa geisað í Jerúsalem síðustu daga, en palestínskur unglingspiltur sem var myrtur í borginni fyrr í vikunni var borinn til grafar í dag. Allt kapp er nú lagt á að koma á vopnahléi á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers. 4. júlí 2014 22:00 Drengirnir fundust látnir á akri Jarðarför ísraelsku táninganna sem var rænt fyrir tveimur vikum og þeir í kjölfarið myrtir fór fram í gær. 2. júlí 2014 12:00 Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00 Flytja hermenn að Gaza Spenna hefur verið mikil í Ísrael og Palestínu eftir morð þriggja ísraelskra pilta og 17 ára drengs frá Palestínu. 3. júlí 2014 19:57 Munu fá að gjalda fyrir loftárásir næturinnar Talsmaður Hamas-samtakanna hefur heitið því að Ísraelsmenn munu fá að gjalda gríðarlega fyrir loftárásir næturinnar á Gasa. 7. júlí 2014 15:16 Tugir þúsunda fylgdu piltunum til grafar Þrír ísraelskir piltar fundust látnir í gær og yfirvöld hyggja á hefndir. 1. júlí 2014 17:45 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Hamas-samtökin reiðubúin í vopnahlé Hamas-menn segjast reiðubúnir að stöðva eldflaugaárásir sínar, hætti Ísraelsmenn loftárásir sínar á Gasa. 4. júlí 2014 09:23
Enn er sprengt á Gaza-svæðinu Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum. 8. júlí 2014 07:37
Réttlæti fæst ekki með hóprefsingu og mannréttindabrotum Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun. 7. júlí 2014 10:38
Fordæma morð á palestínsku ungmenni Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt rán og morð hins sautján ára Mohammed Abu Kdhair í Ísrel. 2. júlí 2014 23:22
Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. 7. júlí 2014 08:01
Netanyahu hótar hefndaraðgerðum Mikil reiði í Ísrael vegna morða á þremur ungmennum á Vesturbakkanum. 2. júlí 2014 07:20
Níu féllu á Gasaströndinni Níu herskáir liðsmenn Hamassamtakanna létu lífið í loftárásum Ísraelshers í gær. 7. júlí 2014 09:42
Ísraelsmenn hóta hefndum Ísraelsmenn lofa hefndaraðgerðum gegn Hamas samtökunum á næstunni en þeir saka þau um að vera ábyrg fyrir dauða þriggja unglingsdrengja sem fundust látnir í gær. Drengjanna hafði verið saknað í rúman hálfan mánuð og forsætisráðherra Ísraela Benjamín Netanjahú sagði í morgun að Hamas bæri ábyrgðina á dauða þeirra og að þeir muni gjalda fyrir það. Talsmenn Hamas þvertaka hinsvegar fyrir að eiga nokkra sök í málinu. 1. júlí 2014 09:55
Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02
Andrúmsloftið spennuþrungið í Jerúsalem Miklar óeirðir hafa geisað í Jerúsalem síðustu daga, en palestínskur unglingspiltur sem var myrtur í borginni fyrr í vikunni var borinn til grafar í dag. Allt kapp er nú lagt á að koma á vopnahléi á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers. 4. júlí 2014 22:00
Drengirnir fundust látnir á akri Jarðarför ísraelsku táninganna sem var rænt fyrir tveimur vikum og þeir í kjölfarið myrtir fór fram í gær. 2. júlí 2014 12:00
Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00
Flytja hermenn að Gaza Spenna hefur verið mikil í Ísrael og Palestínu eftir morð þriggja ísraelskra pilta og 17 ára drengs frá Palestínu. 3. júlí 2014 19:57
Munu fá að gjalda fyrir loftárásir næturinnar Talsmaður Hamas-samtakanna hefur heitið því að Ísraelsmenn munu fá að gjalda gríðarlega fyrir loftárásir næturinnar á Gasa. 7. júlí 2014 15:16
Tugir þúsunda fylgdu piltunum til grafar Þrír ísraelskir piltar fundust látnir í gær og yfirvöld hyggja á hefndir. 1. júlí 2014 17:45