Fordæma morð á palestínsku ungmenni Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2014 23:22 Vísir/AFP Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt rán og morð hins sautján ára Mohammed Abu Kdhair í Ísrel. Hann var frá Palestínu og er sagður hafa verið myrtur til að hefna fyrir morð á þremur ísraelskum ungmennum fyrr í vikunni. BBC segir leiðtoga Palestínu æfa yfir morðinu. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, sakar íbúa Ísrael um morðið og fer fram á hörðustu refsingu mögulega gegn þeim, vilji Ísrael frið. „Fólk okkar mun ekki leiða þessi glæpi hjá sér. Þið munuð borga fyrir þessa glæpi.“ Þetta hefur AFP fréttaveitan eftir leiðtogum Hamas samtakana. Leiðtogar Ísrael hafa einnig fordæmt morðið og heita því að rannsaka málið að fullnustu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael sagði morðið vera fyrirlitlegt og að hann hefði fyrirskipað lögreglu að komast fljótt að því hverjir hefðu verið að verki. Hann biðlaði til bæði Ísraelsmanna og Palestínumanna um að taka lögin ekki í sínar hendur. „Allir aðilar verða að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að verja þá sem eru saklausir og hafa hemil á sér, ekki bregðast við með hefnd.“ Fjölskylda eins ísraelska piltsins sem var birtur gaf út yfirlýsingu. Þar segir að ef ungi arabinn hafi verið myrtur í hefndarskyni sé það hræðilegur atburður. Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan heimili táningsins eftir að lík hans fannst. Mótmælendur köstuðu steinum að lögreglu sem skaut gúmmíkúlum, táragasi og hljóðsprengjum að mótmælendum. Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt rán og morð hins sautján ára Mohammed Abu Kdhair í Ísrel. Hann var frá Palestínu og er sagður hafa verið myrtur til að hefna fyrir morð á þremur ísraelskum ungmennum fyrr í vikunni. BBC segir leiðtoga Palestínu æfa yfir morðinu. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, sakar íbúa Ísrael um morðið og fer fram á hörðustu refsingu mögulega gegn þeim, vilji Ísrael frið. „Fólk okkar mun ekki leiða þessi glæpi hjá sér. Þið munuð borga fyrir þessa glæpi.“ Þetta hefur AFP fréttaveitan eftir leiðtogum Hamas samtakana. Leiðtogar Ísrael hafa einnig fordæmt morðið og heita því að rannsaka málið að fullnustu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael sagði morðið vera fyrirlitlegt og að hann hefði fyrirskipað lögreglu að komast fljótt að því hverjir hefðu verið að verki. Hann biðlaði til bæði Ísraelsmanna og Palestínumanna um að taka lögin ekki í sínar hendur. „Allir aðilar verða að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að verja þá sem eru saklausir og hafa hemil á sér, ekki bregðast við með hefnd.“ Fjölskylda eins ísraelska piltsins sem var birtur gaf út yfirlýsingu. Þar segir að ef ungi arabinn hafi verið myrtur í hefndarskyni sé það hræðilegur atburður. Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan heimili táningsins eftir að lík hans fannst. Mótmælendur köstuðu steinum að lögreglu sem skaut gúmmíkúlum, táragasi og hljóðsprengjum að mótmælendum.
Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira