Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 14:00 Roberto Martinez náði frábærum árangri með Everton á sínu fyrsta tímabili. Vísir/Getty Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. Eini leikmaðurinn sem samið hefur við Everton er miðjumaðurinn Gareth Barry sem lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð og átti stóran þátt í góðu gengi þess. Enn er óljóst hvað verður um Lacina Traore, Gerard Deulofeu og Romelu Lukaku sem léku einnig sem lánsmenn hjá Everton á síðustu leiktíð. Óvissan með framtíð þess síðastnefnda er sérstaklega mikil, en fréttum ber ekki saman hvort hann vilji fara til Everton eða hvort hann ætli að vera á Stamford Bridge og berjast fyrir sæti sínu hjá Chelsea. Eftir góðan árangur síðasta tímabils og hagstæð viðskipti í undanförnum tveimur félagaskiptagluggum er ljóst að Roberto Martinez hefur fé til að eyða í leikmenn, en það er ekki ljóst hversu mikið. Nokkrir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við Everton, þ.á.m. Muhamed Besic sem átti góða leiki með Bosníu-Herzegóvínu á HM í Brasilíu. Ánægjulegu fréttirnar eru hins vegar þær að hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem var valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, gerði nýjan samning við Everton í byrjun sumars.Kominn: Gareth Barry frá Manchester CityFarnir: Mason Springthorpe samningslaus Apostolos Vellios samningslaus Magaye Gueye samningi rift Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38 Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08 Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30 Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. Eini leikmaðurinn sem samið hefur við Everton er miðjumaðurinn Gareth Barry sem lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð og átti stóran þátt í góðu gengi þess. Enn er óljóst hvað verður um Lacina Traore, Gerard Deulofeu og Romelu Lukaku sem léku einnig sem lánsmenn hjá Everton á síðustu leiktíð. Óvissan með framtíð þess síðastnefnda er sérstaklega mikil, en fréttum ber ekki saman hvort hann vilji fara til Everton eða hvort hann ætli að vera á Stamford Bridge og berjast fyrir sæti sínu hjá Chelsea. Eftir góðan árangur síðasta tímabils og hagstæð viðskipti í undanförnum tveimur félagaskiptagluggum er ljóst að Roberto Martinez hefur fé til að eyða í leikmenn, en það er ekki ljóst hversu mikið. Nokkrir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við Everton, þ.á.m. Muhamed Besic sem átti góða leiki með Bosníu-Herzegóvínu á HM í Brasilíu. Ánægjulegu fréttirnar eru hins vegar þær að hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem var valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, gerði nýjan samning við Everton í byrjun sumars.Kominn: Gareth Barry frá Manchester CityFarnir: Mason Springthorpe samningslaus Apostolos Vellios samningslaus Magaye Gueye samningi rift
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38 Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08 Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30 Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38
Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08
Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30
Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30