Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 14:00 Roberto Martinez náði frábærum árangri með Everton á sínu fyrsta tímabili. Vísir/Getty Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. Eini leikmaðurinn sem samið hefur við Everton er miðjumaðurinn Gareth Barry sem lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð og átti stóran þátt í góðu gengi þess. Enn er óljóst hvað verður um Lacina Traore, Gerard Deulofeu og Romelu Lukaku sem léku einnig sem lánsmenn hjá Everton á síðustu leiktíð. Óvissan með framtíð þess síðastnefnda er sérstaklega mikil, en fréttum ber ekki saman hvort hann vilji fara til Everton eða hvort hann ætli að vera á Stamford Bridge og berjast fyrir sæti sínu hjá Chelsea. Eftir góðan árangur síðasta tímabils og hagstæð viðskipti í undanförnum tveimur félagaskiptagluggum er ljóst að Roberto Martinez hefur fé til að eyða í leikmenn, en það er ekki ljóst hversu mikið. Nokkrir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við Everton, þ.á.m. Muhamed Besic sem átti góða leiki með Bosníu-Herzegóvínu á HM í Brasilíu. Ánægjulegu fréttirnar eru hins vegar þær að hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem var valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, gerði nýjan samning við Everton í byrjun sumars.Kominn: Gareth Barry frá Manchester CityFarnir: Mason Springthorpe samningslaus Apostolos Vellios samningslaus Magaye Gueye samningi rift Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38 Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08 Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30 Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. Eini leikmaðurinn sem samið hefur við Everton er miðjumaðurinn Gareth Barry sem lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð og átti stóran þátt í góðu gengi þess. Enn er óljóst hvað verður um Lacina Traore, Gerard Deulofeu og Romelu Lukaku sem léku einnig sem lánsmenn hjá Everton á síðustu leiktíð. Óvissan með framtíð þess síðastnefnda er sérstaklega mikil, en fréttum ber ekki saman hvort hann vilji fara til Everton eða hvort hann ætli að vera á Stamford Bridge og berjast fyrir sæti sínu hjá Chelsea. Eftir góðan árangur síðasta tímabils og hagstæð viðskipti í undanförnum tveimur félagaskiptagluggum er ljóst að Roberto Martinez hefur fé til að eyða í leikmenn, en það er ekki ljóst hversu mikið. Nokkrir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við Everton, þ.á.m. Muhamed Besic sem átti góða leiki með Bosníu-Herzegóvínu á HM í Brasilíu. Ánægjulegu fréttirnar eru hins vegar þær að hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem var valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, gerði nýjan samning við Everton í byrjun sumars.Kominn: Gareth Barry frá Manchester CityFarnir: Mason Springthorpe samningslaus Apostolos Vellios samningslaus Magaye Gueye samningi rift
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38 Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08 Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30 Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38
Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08
Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30
Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30