Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 14:00 Roberto Martinez náði frábærum árangri með Everton á sínu fyrsta tímabili. Vísir/Getty Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. Eini leikmaðurinn sem samið hefur við Everton er miðjumaðurinn Gareth Barry sem lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð og átti stóran þátt í góðu gengi þess. Enn er óljóst hvað verður um Lacina Traore, Gerard Deulofeu og Romelu Lukaku sem léku einnig sem lánsmenn hjá Everton á síðustu leiktíð. Óvissan með framtíð þess síðastnefnda er sérstaklega mikil, en fréttum ber ekki saman hvort hann vilji fara til Everton eða hvort hann ætli að vera á Stamford Bridge og berjast fyrir sæti sínu hjá Chelsea. Eftir góðan árangur síðasta tímabils og hagstæð viðskipti í undanförnum tveimur félagaskiptagluggum er ljóst að Roberto Martinez hefur fé til að eyða í leikmenn, en það er ekki ljóst hversu mikið. Nokkrir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við Everton, þ.á.m. Muhamed Besic sem átti góða leiki með Bosníu-Herzegóvínu á HM í Brasilíu. Ánægjulegu fréttirnar eru hins vegar þær að hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem var valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, gerði nýjan samning við Everton í byrjun sumars.Kominn: Gareth Barry frá Manchester CityFarnir: Mason Springthorpe samningslaus Apostolos Vellios samningslaus Magaye Gueye samningi rift Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38 Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08 Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30 Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. Eini leikmaðurinn sem samið hefur við Everton er miðjumaðurinn Gareth Barry sem lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð og átti stóran þátt í góðu gengi þess. Enn er óljóst hvað verður um Lacina Traore, Gerard Deulofeu og Romelu Lukaku sem léku einnig sem lánsmenn hjá Everton á síðustu leiktíð. Óvissan með framtíð þess síðastnefnda er sérstaklega mikil, en fréttum ber ekki saman hvort hann vilji fara til Everton eða hvort hann ætli að vera á Stamford Bridge og berjast fyrir sæti sínu hjá Chelsea. Eftir góðan árangur síðasta tímabils og hagstæð viðskipti í undanförnum tveimur félagaskiptagluggum er ljóst að Roberto Martinez hefur fé til að eyða í leikmenn, en það er ekki ljóst hversu mikið. Nokkrir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við Everton, þ.á.m. Muhamed Besic sem átti góða leiki með Bosníu-Herzegóvínu á HM í Brasilíu. Ánægjulegu fréttirnar eru hins vegar þær að hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem var valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, gerði nýjan samning við Everton í byrjun sumars.Kominn: Gareth Barry frá Manchester CityFarnir: Mason Springthorpe samningslaus Apostolos Vellios samningslaus Magaye Gueye samningi rift
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38 Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08 Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30 Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38
Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08
Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30
Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30