Níutíu þúsund Skotar krefjast endurkosninga Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. september 2014 23:21 Það getur verið vandasamt verk að telja atkvæði. Vísir/AFP Rúmlega 86 þúsund Skotar hafa skrifað nafn sitt við undirskriftasöfnun þar sem farið er fram á að þjóðaratkvæðagreiðslan um sjálfstæði landsins verði endurtekin. Fjölmargar ábendingar hafa borist um að atkvæðagreiðslan á fimmtudag hafi ekki verið lögleg í ljósi margvíslegra brota á þarlendum kosningalögum. Undirskriftasöfnunin hefur nú staðið yfir í liðlega sólarhring og segja þeir sem að henni standa að mörgum spurningum sé ósvarað um framkvæmd kosninganna í liðinni viku. „Ótalmargir kosningaklækir sambandssinna hafa komið í ljós á síðustu dögum, meðal annars tvö tilvik þar sem atkvæði sem augljóslega voru merkt „Já“ voru flutt yfir í „Nei“-bunka, að ótöldum grunsamlegum brunabjölluhringingum“ segir í texta söfnunarinnar. „Við krefjumst endurkosninga þar sem hvert einasta atkvæði verður yfirfarið af viðurkenndum, alþjóðlegum og óháðum matsmönnum sem hafa engra hagsmuna að gæta í kosningunum.“ Athugulir netverjar gerðu athugasemdir við atkvæðagreiðsluna á föstudag eftir að myndband skaut upp kollinum á Youtube þar sem greinilega mátti sjá atkvæði sem kváðu á um sjálfstæði Skotlands á borði sem merkt var „Nei“ – það er, meðal atkvæða sambandssinna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Lögreglan í Glasgow rannsakar nú tíu meint kosningasvik þar sem fólk er talið hafa kosið í annarra manna nafni áður en réttur aðili mætti á kjörstað. Skotar höfnuðu sjálfstæðis landsins í kosningunum á fimmtudag með 45 prósent atkvæða gegn 55. Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Þrátt fyrir að sex hafi verið handteknir í Glasgow segir lögreglan að dregin hafi verið upp óraunsæ mynd af umfangi mótmælanna í höfuðborginni í tenglsum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á fimmtudag. 20. september 2014 18:39 Salmond segir Skota hafa verið blekkta Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar. 21. september 2014 12:09 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19. september 2014 15:20 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. 20. september 2014 08:00 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Rúmlega 86 þúsund Skotar hafa skrifað nafn sitt við undirskriftasöfnun þar sem farið er fram á að þjóðaratkvæðagreiðslan um sjálfstæði landsins verði endurtekin. Fjölmargar ábendingar hafa borist um að atkvæðagreiðslan á fimmtudag hafi ekki verið lögleg í ljósi margvíslegra brota á þarlendum kosningalögum. Undirskriftasöfnunin hefur nú staðið yfir í liðlega sólarhring og segja þeir sem að henni standa að mörgum spurningum sé ósvarað um framkvæmd kosninganna í liðinni viku. „Ótalmargir kosningaklækir sambandssinna hafa komið í ljós á síðustu dögum, meðal annars tvö tilvik þar sem atkvæði sem augljóslega voru merkt „Já“ voru flutt yfir í „Nei“-bunka, að ótöldum grunsamlegum brunabjölluhringingum“ segir í texta söfnunarinnar. „Við krefjumst endurkosninga þar sem hvert einasta atkvæði verður yfirfarið af viðurkenndum, alþjóðlegum og óháðum matsmönnum sem hafa engra hagsmuna að gæta í kosningunum.“ Athugulir netverjar gerðu athugasemdir við atkvæðagreiðsluna á föstudag eftir að myndband skaut upp kollinum á Youtube þar sem greinilega mátti sjá atkvæði sem kváðu á um sjálfstæði Skotlands á borði sem merkt var „Nei“ – það er, meðal atkvæða sambandssinna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Lögreglan í Glasgow rannsakar nú tíu meint kosningasvik þar sem fólk er talið hafa kosið í annarra manna nafni áður en réttur aðili mætti á kjörstað. Skotar höfnuðu sjálfstæðis landsins í kosningunum á fimmtudag með 45 prósent atkvæða gegn 55.
Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Þrátt fyrir að sex hafi verið handteknir í Glasgow segir lögreglan að dregin hafi verið upp óraunsæ mynd af umfangi mótmælanna í höfuðborginni í tenglsum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á fimmtudag. 20. september 2014 18:39 Salmond segir Skota hafa verið blekkta Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar. 21. september 2014 12:09 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19. september 2014 15:20 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. 20. september 2014 08:00 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54
Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Þrátt fyrir að sex hafi verið handteknir í Glasgow segir lögreglan að dregin hafi verið upp óraunsæ mynd af umfangi mótmælanna í höfuðborginni í tenglsum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á fimmtudag. 20. september 2014 18:39
Salmond segir Skota hafa verið blekkta Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar. 21. september 2014 12:09
Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48
Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49
Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19. september 2014 15:20
Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05
Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41
Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. 20. september 2014 08:00