Erlent

Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Kosningarnar um sjálfstæði Skotlands sem fram fóru í gær voru sögulegar.
Kosningarnar um sjálfstæði Skotlands sem fram fóru í gær voru sögulegar.
Kosningarnar um sjálfstæði Skotlands sem fram fóru í gær voru sögulegar líkt og forsíður blaðanna undirstrika daginn eftir kjördag.

The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni „Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna.

Hér má sjá nokkrar af forsíðum blaðanna frá því í morgun.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.