Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2014 18:39 Lögreglan þurfti að stilla til friðar í Glasgow. Vísir(AFP Sex voru handteknir eftir að óeirðir brutust út milli sjálfstæðis- og sambandssinna í Glasgow, höfuðborg Skotalands, aðfaranótt föstudags eftir að úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði landsins lágu fyrir. Mannfjöldi safnaðist saman á Georgstorginu þar sem lögreglan þurfti að skilja að andstæðar fylkingar í kjölfar töluverðar stympinga þeirra á milli. Meðan leikar stóðu sem hæst reyndu fylkingarnar að yfirgnæfa söng hver annarrar, þar sem sjálfstæðissinnar sungu þjóðsöng Skotlands, Flower of Scotland, sem svarað var með bresku þjóðlögunum Rule Brittannia, Ten German Bombers og God Save the Queen. Þrátt fyrir að fleiri hundruð hafi verið saman komin á torginu þegar mest var voru einungis sex manns þar um klukkan eitt eftir miðnætti, ef marka má talsmann lögreglunnar í Glasgow. Gaf hann lítið fyrir myndir á samfélagsmiðlum sem virtust sýna harkalega átök langt fram undir morgun í borginni. Talsmaðurinn sagði að óprúttnir netverjar hefðu dreift myndum af óeirðunum í Lundúnum árið 2011 og sagt þær vera frá kosningakvöldinu. Þrátt fyrir yfirlýsingar þess efnis sýndu myndbönd frá kvöldinu sambandssinna veitast að ungri konu þar sem hún lá með skoska fánann á götu í miðborg Glasgow. Þá er sjálfsstæðisinnum gert að sök að hafa kveikt í ruslagámi nálægt höfuðstöðvum fjölmiðilsins The Herald. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í kosningunum á fimmtudag. Glasgow rioters set generator alight outside rear of The Herald building; fire service now in attendance pic.twitter.com/Bp4aLN3lAR— Jonathan Coates (@JonCoates) September 19, 2014 Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Skotar ganga að kjörborðinu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Skotlandi þar sem landsmenn ákveða hvort þeir skuli öðlast fullt sjálfstæði frá Bretum. Mikil spenna er í kringum kosningarnar enda gætu úrslitin orðið afdrífarík hver sem þau verða. 18. september 2014 08:12 Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18. september 2014 09:30 Spennuþrunginn dagur Skoðanakannanir í Skotlandi sýna það lítinn mun að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er. Tilfinningar hafa stigmagnast en eftir daginn í dag verður ekki aftur snúið. Skotar greiða atkvæði um framtíð landsins. 18. september 2014 07:45 Spennan eykst í Skotlandi Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina. 17. september 2014 07:30 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Sex voru handteknir eftir að óeirðir brutust út milli sjálfstæðis- og sambandssinna í Glasgow, höfuðborg Skotalands, aðfaranótt föstudags eftir að úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði landsins lágu fyrir. Mannfjöldi safnaðist saman á Georgstorginu þar sem lögreglan þurfti að skilja að andstæðar fylkingar í kjölfar töluverðar stympinga þeirra á milli. Meðan leikar stóðu sem hæst reyndu fylkingarnar að yfirgnæfa söng hver annarrar, þar sem sjálfstæðissinnar sungu þjóðsöng Skotlands, Flower of Scotland, sem svarað var með bresku þjóðlögunum Rule Brittannia, Ten German Bombers og God Save the Queen. Þrátt fyrir að fleiri hundruð hafi verið saman komin á torginu þegar mest var voru einungis sex manns þar um klukkan eitt eftir miðnætti, ef marka má talsmann lögreglunnar í Glasgow. Gaf hann lítið fyrir myndir á samfélagsmiðlum sem virtust sýna harkalega átök langt fram undir morgun í borginni. Talsmaðurinn sagði að óprúttnir netverjar hefðu dreift myndum af óeirðunum í Lundúnum árið 2011 og sagt þær vera frá kosningakvöldinu. Þrátt fyrir yfirlýsingar þess efnis sýndu myndbönd frá kvöldinu sambandssinna veitast að ungri konu þar sem hún lá með skoska fánann á götu í miðborg Glasgow. Þá er sjálfsstæðisinnum gert að sök að hafa kveikt í ruslagámi nálægt höfuðstöðvum fjölmiðilsins The Herald. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í kosningunum á fimmtudag. Glasgow rioters set generator alight outside rear of The Herald building; fire service now in attendance pic.twitter.com/Bp4aLN3lAR— Jonathan Coates (@JonCoates) September 19, 2014
Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Skotar ganga að kjörborðinu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Skotlandi þar sem landsmenn ákveða hvort þeir skuli öðlast fullt sjálfstæði frá Bretum. Mikil spenna er í kringum kosningarnar enda gætu úrslitin orðið afdrífarík hver sem þau verða. 18. september 2014 08:12 Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18. september 2014 09:30 Spennuþrunginn dagur Skoðanakannanir í Skotlandi sýna það lítinn mun að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er. Tilfinningar hafa stigmagnast en eftir daginn í dag verður ekki aftur snúið. Skotar greiða atkvæði um framtíð landsins. 18. september 2014 07:45 Spennan eykst í Skotlandi Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina. 17. september 2014 07:30 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54
Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10
Skotar ganga að kjörborðinu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Skotlandi þar sem landsmenn ákveða hvort þeir skuli öðlast fullt sjálfstæði frá Bretum. Mikil spenna er í kringum kosningarnar enda gætu úrslitin orðið afdrífarík hver sem þau verða. 18. september 2014 08:12
Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18. september 2014 09:30
Spennuþrunginn dagur Skoðanakannanir í Skotlandi sýna það lítinn mun að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er. Tilfinningar hafa stigmagnast en eftir daginn í dag verður ekki aftur snúið. Skotar greiða atkvæði um framtíð landsins. 18. september 2014 07:45
Spennan eykst í Skotlandi Báðar fylkingar í Skotlandi gera nú úrslitatilraun til þess að sannfæra kjósendur um að greiða atkvæði annað hvort með eða á móti spurningunni um hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki. Kjörstaðir opna á morgun og kannanir gefa til kynna að hnífjafnt sé á munum þótt örlítið halli á sjálfstæðissina. 17. september 2014 07:30
Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41