Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2014 08:00 Stuart Gill sendiherra segir að bresk stjórnvöld muni sem fyrst innleiða breytingar á sambandi Englands og Skotlands. Vísir/Anton „Þetta var vissulega niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir,“ segir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Skotlandi. „Fólkið hefur sagt sína skoðun og nú tökum við næstu skref út frá því.“ Gill segist telja það mikilvægt að skoða niðurstöður atkvæðagreiðslunnar og taka tillit til þess að 45 prósent kosningabærra Skota hafi kosið sjálfstæði þjóðar sinnar. „Skoska þjóðin hefur nú meðal annars greitt atkvæði með sterkara þingi,“ segir Gill. „Það er þess vegna sem Cameron hefur tilkynnt að hann muni ásamt Smith lávarði af Kelvin ganga hratt til verks við að innleiða þessar nýju tillögur um aukið framsal valds.“ Gill á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. Saga Bretlandseyja hafi í gegnum tíðina mótast af fjölmörgum stjórnarskrárbreytingum. „Síðustu 307 árin hafa þessar breytingar svo átt sér stað innan sambandsins, og því verður eins háttað nú,“ segir hann. „Það verða breytingar en þær verða allar gerðar innan sambandsins.“ Tengdar fréttir Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18. september 2014 14:22 Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18. september 2014 19:35 Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
„Þetta var vissulega niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir,“ segir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Skotlandi. „Fólkið hefur sagt sína skoðun og nú tökum við næstu skref út frá því.“ Gill segist telja það mikilvægt að skoða niðurstöður atkvæðagreiðslunnar og taka tillit til þess að 45 prósent kosningabærra Skota hafi kosið sjálfstæði þjóðar sinnar. „Skoska þjóðin hefur nú meðal annars greitt atkvæði með sterkara þingi,“ segir Gill. „Það er þess vegna sem Cameron hefur tilkynnt að hann muni ásamt Smith lávarði af Kelvin ganga hratt til verks við að innleiða þessar nýju tillögur um aukið framsal valds.“ Gill á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. Saga Bretlandseyja hafi í gegnum tíðina mótast af fjölmörgum stjórnarskrárbreytingum. „Síðustu 307 árin hafa þessar breytingar svo átt sér stað innan sambandsins, og því verður eins háttað nú,“ segir hann. „Það verða breytingar en þær verða allar gerðar innan sambandsins.“
Tengdar fréttir Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18. september 2014 14:22 Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18. september 2014 19:35 Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28
Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10
Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48
Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18. september 2014 14:22
Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03
Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49
Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05
Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18. september 2014 19:35
Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00