Níutíu þúsund Skotar krefjast endurkosninga Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. september 2014 23:21 Það getur verið vandasamt verk að telja atkvæði. Vísir/AFP Rúmlega 86 þúsund Skotar hafa skrifað nafn sitt við undirskriftasöfnun þar sem farið er fram á að þjóðaratkvæðagreiðslan um sjálfstæði landsins verði endurtekin. Fjölmargar ábendingar hafa borist um að atkvæðagreiðslan á fimmtudag hafi ekki verið lögleg í ljósi margvíslegra brota á þarlendum kosningalögum. Undirskriftasöfnunin hefur nú staðið yfir í liðlega sólarhring og segja þeir sem að henni standa að mörgum spurningum sé ósvarað um framkvæmd kosninganna í liðinni viku. „Ótalmargir kosningaklækir sambandssinna hafa komið í ljós á síðustu dögum, meðal annars tvö tilvik þar sem atkvæði sem augljóslega voru merkt „Já“ voru flutt yfir í „Nei“-bunka, að ótöldum grunsamlegum brunabjölluhringingum“ segir í texta söfnunarinnar. „Við krefjumst endurkosninga þar sem hvert einasta atkvæði verður yfirfarið af viðurkenndum, alþjóðlegum og óháðum matsmönnum sem hafa engra hagsmuna að gæta í kosningunum.“ Athugulir netverjar gerðu athugasemdir við atkvæðagreiðsluna á föstudag eftir að myndband skaut upp kollinum á Youtube þar sem greinilega mátti sjá atkvæði sem kváðu á um sjálfstæði Skotlands á borði sem merkt var „Nei“ – það er, meðal atkvæða sambandssinna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Lögreglan í Glasgow rannsakar nú tíu meint kosningasvik þar sem fólk er talið hafa kosið í annarra manna nafni áður en réttur aðili mætti á kjörstað. Skotar höfnuðu sjálfstæðis landsins í kosningunum á fimmtudag með 45 prósent atkvæða gegn 55. Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Þrátt fyrir að sex hafi verið handteknir í Glasgow segir lögreglan að dregin hafi verið upp óraunsæ mynd af umfangi mótmælanna í höfuðborginni í tenglsum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á fimmtudag. 20. september 2014 18:39 Salmond segir Skota hafa verið blekkta Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar. 21. september 2014 12:09 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19. september 2014 15:20 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. 20. september 2014 08:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Rúmlega 86 þúsund Skotar hafa skrifað nafn sitt við undirskriftasöfnun þar sem farið er fram á að þjóðaratkvæðagreiðslan um sjálfstæði landsins verði endurtekin. Fjölmargar ábendingar hafa borist um að atkvæðagreiðslan á fimmtudag hafi ekki verið lögleg í ljósi margvíslegra brota á þarlendum kosningalögum. Undirskriftasöfnunin hefur nú staðið yfir í liðlega sólarhring og segja þeir sem að henni standa að mörgum spurningum sé ósvarað um framkvæmd kosninganna í liðinni viku. „Ótalmargir kosningaklækir sambandssinna hafa komið í ljós á síðustu dögum, meðal annars tvö tilvik þar sem atkvæði sem augljóslega voru merkt „Já“ voru flutt yfir í „Nei“-bunka, að ótöldum grunsamlegum brunabjölluhringingum“ segir í texta söfnunarinnar. „Við krefjumst endurkosninga þar sem hvert einasta atkvæði verður yfirfarið af viðurkenndum, alþjóðlegum og óháðum matsmönnum sem hafa engra hagsmuna að gæta í kosningunum.“ Athugulir netverjar gerðu athugasemdir við atkvæðagreiðsluna á föstudag eftir að myndband skaut upp kollinum á Youtube þar sem greinilega mátti sjá atkvæði sem kváðu á um sjálfstæði Skotlands á borði sem merkt var „Nei“ – það er, meðal atkvæða sambandssinna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Lögreglan í Glasgow rannsakar nú tíu meint kosningasvik þar sem fólk er talið hafa kosið í annarra manna nafni áður en réttur aðili mætti á kjörstað. Skotar höfnuðu sjálfstæðis landsins í kosningunum á fimmtudag með 45 prósent atkvæða gegn 55.
Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Þrátt fyrir að sex hafi verið handteknir í Glasgow segir lögreglan að dregin hafi verið upp óraunsæ mynd af umfangi mótmælanna í höfuðborginni í tenglsum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á fimmtudag. 20. september 2014 18:39 Salmond segir Skota hafa verið blekkta Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar. 21. september 2014 12:09 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19. september 2014 15:20 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. 20. september 2014 08:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54
Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Þrátt fyrir að sex hafi verið handteknir í Glasgow segir lögreglan að dregin hafi verið upp óraunsæ mynd af umfangi mótmælanna í höfuðborginni í tenglsum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á fimmtudag. 20. september 2014 18:39
Salmond segir Skota hafa verið blekkta Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar. 21. september 2014 12:09
Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48
Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49
Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19. september 2014 15:20
Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05
Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41
Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. 20. september 2014 08:00