Alþjóðlegu eftirlitsteymi haldið frá vettvangi Randver Kári Randversson skrifar 18. júlí 2014 20:20 Eftirlitsmenn ÖSE ræða við aðskilnaðarsinnar. Vísir/AFP Óttast er að aðskilnaðarsinnar í Úkraínu reyni nú að eyða sönnunargögnum um að þeir hafi grandað flugvél Malaysia Airlines sem fórst yfir austurhluta Úkraínu í gær. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á neyðarfundi í dag að fram skuli fara óháð alþjóðleg rannsókn á því hvað olli því að flugvél Malaysia Airlines fórst. Á fundi Öryggisráðsins í dag lagði Samantha Power,sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, áherslu á að ekki mætti hrófla við sönnunargögnum eða verksummerkjum á svæðinu þar sem flugvélin fórst í gær. Samþykkt var á fundi milli fulltrúa aðskilnaðarsinna og úkraínska yfirvalda í gærkvöld að alþjóðlegum eftirlitsmönnum yrði veittur fullur aðgangur að svæðinu þar sem vélin fórst. Aðskilnaðarsinnar virðast þó ekki tilbúnir til að virða það samkomulag að fullu. Á vef Guardian kemur fram að alþjóðlegt teymi eftirlitsmanna á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var í dag sent til að rannsaka svæðið þar sem flugvélin fórst í gær en var haldið frá staðnum af hópi þungvopnaðra aðskilnaðarsinna, og þurfti frá að hverfa þegar aðskilnaðarsinnar skutu viðvörunarskotum að þeim. Þá er ekki ljóst hvar flugriti vélarinnar er niður kominn en haft var eftir einum af foringjum aðskilnaðarsinna að þeir hefðu fundið flugritann og væru að íhuga hverjum þeir ættu að afhenda hann. Alexander Borodai, en helsti leiðtogi aðskilnaðarsinna hefur hins vegar neitað því að þeir hafi flugritann undir höndum. Tengdar fréttir Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00 Enn fjölgar í hópi látinna Hollendinga 189 Hollendingar hið minnsta létust þegar MH17 var skotin niður í Úkraínu í gær. Enn á eftir að ákvarða þjóðerna fjögurra farþega. 18. júlí 2014 14:24 Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18. júlí 2014 15:01 Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18. júlí 2014 15:30 Dramatískar myndir: 298 fórust í Úkraínu Fjórum mánuðum eftir hvarf malasískrar vélar yfir Indlandshafi fórst Boeing 777 vél Malaysia Airlines í Úkraínu síðdegis í gær. Allir 298 innanborðs, 283 farþegar og 15 áhafnarmeðlimir, fórust. 18. júlí 2014 19:44 Missti fjölskyldumeðlimi í báðum slysum Malaysia Airlines Kona frá Ástralíu hefur missti bróður sinn í hvarfi MH 370 í suður Indlandshafi og stjúpdóttir í MH 17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 11:15 Flugskeytið kom frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna Barack Obama segir flugskeytið hafa komið frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóti stuðnings Rússa í Úkraínu. 18. júlí 2014 18:46 Gerði grín að flugslysinu „Vill einhver kaupa flugpunktana mína hjá Malaysia Airlines?“ 18. júlí 2014 18:30 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12 Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 09:58 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Innlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Fleiri fréttir Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Sjá meira
Óttast er að aðskilnaðarsinnar í Úkraínu reyni nú að eyða sönnunargögnum um að þeir hafi grandað flugvél Malaysia Airlines sem fórst yfir austurhluta Úkraínu í gær. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á neyðarfundi í dag að fram skuli fara óháð alþjóðleg rannsókn á því hvað olli því að flugvél Malaysia Airlines fórst. Á fundi Öryggisráðsins í dag lagði Samantha Power,sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, áherslu á að ekki mætti hrófla við sönnunargögnum eða verksummerkjum á svæðinu þar sem flugvélin fórst í gær. Samþykkt var á fundi milli fulltrúa aðskilnaðarsinna og úkraínska yfirvalda í gærkvöld að alþjóðlegum eftirlitsmönnum yrði veittur fullur aðgangur að svæðinu þar sem vélin fórst. Aðskilnaðarsinnar virðast þó ekki tilbúnir til að virða það samkomulag að fullu. Á vef Guardian kemur fram að alþjóðlegt teymi eftirlitsmanna á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var í dag sent til að rannsaka svæðið þar sem flugvélin fórst í gær en var haldið frá staðnum af hópi þungvopnaðra aðskilnaðarsinna, og þurfti frá að hverfa þegar aðskilnaðarsinnar skutu viðvörunarskotum að þeim. Þá er ekki ljóst hvar flugriti vélarinnar er niður kominn en haft var eftir einum af foringjum aðskilnaðarsinna að þeir hefðu fundið flugritann og væru að íhuga hverjum þeir ættu að afhenda hann. Alexander Borodai, en helsti leiðtogi aðskilnaðarsinna hefur hins vegar neitað því að þeir hafi flugritann undir höndum.
Tengdar fréttir Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00 Enn fjölgar í hópi látinna Hollendinga 189 Hollendingar hið minnsta létust þegar MH17 var skotin niður í Úkraínu í gær. Enn á eftir að ákvarða þjóðerna fjögurra farþega. 18. júlí 2014 14:24 Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18. júlí 2014 15:01 Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18. júlí 2014 15:30 Dramatískar myndir: 298 fórust í Úkraínu Fjórum mánuðum eftir hvarf malasískrar vélar yfir Indlandshafi fórst Boeing 777 vél Malaysia Airlines í Úkraínu síðdegis í gær. Allir 298 innanborðs, 283 farþegar og 15 áhafnarmeðlimir, fórust. 18. júlí 2014 19:44 Missti fjölskyldumeðlimi í báðum slysum Malaysia Airlines Kona frá Ástralíu hefur missti bróður sinn í hvarfi MH 370 í suður Indlandshafi og stjúpdóttir í MH 17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 11:15 Flugskeytið kom frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna Barack Obama segir flugskeytið hafa komið frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóti stuðnings Rússa í Úkraínu. 18. júlí 2014 18:46 Gerði grín að flugslysinu „Vill einhver kaupa flugpunktana mína hjá Malaysia Airlines?“ 18. júlí 2014 18:30 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12 Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 09:58 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Innlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Fleiri fréttir Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Sjá meira
Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00
Enn fjölgar í hópi látinna Hollendinga 189 Hollendingar hið minnsta létust þegar MH17 var skotin niður í Úkraínu í gær. Enn á eftir að ákvarða þjóðerna fjögurra farþega. 18. júlí 2014 14:24
Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18. júlí 2014 15:01
Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18. júlí 2014 15:30
Dramatískar myndir: 298 fórust í Úkraínu Fjórum mánuðum eftir hvarf malasískrar vélar yfir Indlandshafi fórst Boeing 777 vél Malaysia Airlines í Úkraínu síðdegis í gær. Allir 298 innanborðs, 283 farþegar og 15 áhafnarmeðlimir, fórust. 18. júlí 2014 19:44
Missti fjölskyldumeðlimi í báðum slysum Malaysia Airlines Kona frá Ástralíu hefur missti bróður sinn í hvarfi MH 370 í suður Indlandshafi og stjúpdóttir í MH 17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 11:15
Flugskeytið kom frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna Barack Obama segir flugskeytið hafa komið frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóti stuðnings Rússa í Úkraínu. 18. júlí 2014 18:46
Gerði grín að flugslysinu „Vill einhver kaupa flugpunktana mína hjá Malaysia Airlines?“ 18. júlí 2014 18:30
Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42
Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12
Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 09:58