Fleiri fréttir

Flores tekur við Watford í annað sinn

Watford var ekki lengi án knattspyrnustjóra því félagið tilkynnti um ráðningu Quique Sanchez Flores aðeins um hálftíma eftir að liðið tilkynnti um brotthvarf Javi Gracia.

Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri

Spænski landsliðsmarkvörðurinn hjá Chelsea kveðst ekki stoltur af því að hafa neitað að fara af velli gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á síðasta tímabili.

Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk

Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.