Segir að Unai Emery sé „dulbúinn Arsene Wenger“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2019 22:45 Unai Emery á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal, er allt annað en sáttur með Unai Emery stjóra félagsins og segir að hann sé dulbúinn Arsene Wenger. Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í gær. Christian Eriksen og Harry Kane komu Tottenham yfir í fyrri hálfleik áður en þeir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang jöfnuðu metin. Stigasöfnun Arsenal hefur ekki verið upp á marga fiska í fyrstu umferðunum en þeir eru fyrir utan Meistaradeildarsæti eftir fjóra leiki. „Norður-Lundúnarslagurinn var frábær áhorfs, góður leikur og Arsenal getur tekið stigið eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. En hefur eitthvað breyst hjá Arsenal? Ég held ekki,“ sagði Merson við Sky Sports.Unai Emery says his team made a few tactical errors and let their hearts rule their heads But the @Arsenal boss is still proud of his team after they came back to draw 2-2 with @SpursOfficial Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/4c0emoqOK1 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 „Arsenal var hrósað fyrir að brona ekki í sundur gegn Liverpool en ekkert hefur breyst. Þetta er eins og Unai Wenger sé að stýra félaginu. Miðjumennirnir voru í alvarlegum vandræðum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45 Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal, er allt annað en sáttur með Unai Emery stjóra félagsins og segir að hann sé dulbúinn Arsene Wenger. Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í gær. Christian Eriksen og Harry Kane komu Tottenham yfir í fyrri hálfleik áður en þeir Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang jöfnuðu metin. Stigasöfnun Arsenal hefur ekki verið upp á marga fiska í fyrstu umferðunum en þeir eru fyrir utan Meistaradeildarsæti eftir fjóra leiki. „Norður-Lundúnarslagurinn var frábær áhorfs, góður leikur og Arsenal getur tekið stigið eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. En hefur eitthvað breyst hjá Arsenal? Ég held ekki,“ sagði Merson við Sky Sports.Unai Emery says his team made a few tactical errors and let their hearts rule their heads But the @Arsenal boss is still proud of his team after they came back to draw 2-2 with @SpursOfficial Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/4c0emoqOK1 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 „Arsenal var hrósað fyrir að brona ekki í sundur gegn Liverpool en ekkert hefur breyst. Þetta er eins og Unai Wenger sé að stýra félaginu. Miðjumennirnir voru í alvarlegum vandræðum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45 Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30 Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Guendouzi í franska hópinn í staðinn fyrir Pogba Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn. 2. september 2019 14:45
Pochettino hefur einungis unnið þrjá leiki gegn „stóru liðunum sex“ í 27 tilraunum Það hefur ekki gengið vel hjá Argentínumanninum í stóru leikjunum. 1. september 2019 23:00
Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1. september 2019 17:30
Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. 2. september 2019 08:30