Fleiri fréttir

Meistararnir völtuðu yfir Brighton

Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag.

Glæsimark James dugði ekki til

Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag.

Fjörugt jafntefli í Bristol

Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag.

Sanchez á enn framtíð á Old Trafford

Alexis Sanchez á enn framtíð fyrir sér hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa farið til Inter Milan á láni segir knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær.

Roma staðfesti komu Smalling

Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United.

Brunaútsala hjá Man. Utd

Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina.

Laus úr fangelsinu eftir einn dag

Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.