Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 11:30 Michael Owen var frábær með Liverpool á fyrstu árum ferilsins. Getty/Professional Sport Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. Í staðinn fyrir að fara í sitt gamla félag Liverpool þá samdi Michael Owen við Newcastle. Michael Owen er búinn að skrifa endurminningabók, „ Reboot - My Life, My Time“ og þar kemur fram mikil eftirsjá hjá honum. Félagsskiptin til Newcastle eru í raun það eina sem hann sér eftir á ferlinum. Newcastle keypti Michael Owen á 17 milljónir punda frá Real Madrid en hann hafði farið frá Liverpool til Real Madrid ári áður. Owen náði aðeins að spila 79 leiki á fjórum árum sem leikmaður Newcastle en hann var mjög óheppinn með meiðsli.Michael Owen's described his move to Newcastle United in 2005 as a "downward step". He also said he didn't want to join the club. Read: https://t.co/dX2nVe8ZiUpic.twitter.com/5tyHspAc8F — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 „Ég hefði átt að fylgja tilfinningu minni. Ég vildi ekki fara þangað því í hjarta mínu vildi ég snúa aftur til Liverpool,“ skrifaði Michael Owen en hann skoraði 158 mörk í 297 leikjum með Liverpool frá 1997 til 2004. Owen fékk snemma tækifæri hjá Liverpool og varð einn allra besti framherji heims á tíma sínum þar. Michael Owen var meðal kosinn knattspyrnumaður Evrópu 2001. Owen segir að Liverpool hafi ekki getað boðið jafnmikið pening í hann og Newcastle og hann lét því sannfærast um að fara á St James' Park. „Það var enginn vafi á því í mínum huga að ég var að stíga niður fyrir mig með því að fara þangað. Þetta er ekki skoðun sem stuðningsmenn Newcastle eru hrifnir af en þannig leið mér,“ sagði Owen. Hann spilaði seinna fyrir bæði Manchester United og Stoke City áður en skórnir fóru upp á hillu. Hann varð meistari með United vorið 2011. Michael Owen segir líka að það hafi fengið mikið á hann þegar stuðningsmenn Newcastle sungu um að kaupverðið á honum hafi verið peningaeyðsla. Hann segist hafa ekki verið sá sami á eftir.Michael Owen's called his move to Newcastle United a "downward step" and the "one I really regret". He didn't hold back. Read: https://t.co/dX2nVe8ZiU#bbcfootballpic.twitter.com/ooe2pO8Ow0 — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. Í staðinn fyrir að fara í sitt gamla félag Liverpool þá samdi Michael Owen við Newcastle. Michael Owen er búinn að skrifa endurminningabók, „ Reboot - My Life, My Time“ og þar kemur fram mikil eftirsjá hjá honum. Félagsskiptin til Newcastle eru í raun það eina sem hann sér eftir á ferlinum. Newcastle keypti Michael Owen á 17 milljónir punda frá Real Madrid en hann hafði farið frá Liverpool til Real Madrid ári áður. Owen náði aðeins að spila 79 leiki á fjórum árum sem leikmaður Newcastle en hann var mjög óheppinn með meiðsli.Michael Owen's described his move to Newcastle United in 2005 as a "downward step". He also said he didn't want to join the club. Read: https://t.co/dX2nVe8ZiUpic.twitter.com/5tyHspAc8F — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 „Ég hefði átt að fylgja tilfinningu minni. Ég vildi ekki fara þangað því í hjarta mínu vildi ég snúa aftur til Liverpool,“ skrifaði Michael Owen en hann skoraði 158 mörk í 297 leikjum með Liverpool frá 1997 til 2004. Owen fékk snemma tækifæri hjá Liverpool og varð einn allra besti framherji heims á tíma sínum þar. Michael Owen var meðal kosinn knattspyrnumaður Evrópu 2001. Owen segir að Liverpool hafi ekki getað boðið jafnmikið pening í hann og Newcastle og hann lét því sannfærast um að fara á St James' Park. „Það var enginn vafi á því í mínum huga að ég var að stíga niður fyrir mig með því að fara þangað. Þetta er ekki skoðun sem stuðningsmenn Newcastle eru hrifnir af en þannig leið mér,“ sagði Owen. Hann spilaði seinna fyrir bæði Manchester United og Stoke City áður en skórnir fóru upp á hillu. Hann varð meistari með United vorið 2011. Michael Owen segir líka að það hafi fengið mikið á hann þegar stuðningsmenn Newcastle sungu um að kaupverðið á honum hafi verið peningaeyðsla. Hann segist hafa ekki verið sá sami á eftir.Michael Owen's called his move to Newcastle United a "downward step" and the "one I really regret". He didn't hold back. Read: https://t.co/dX2nVe8ZiU#bbcfootballpic.twitter.com/ooe2pO8Ow0 — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti