Michael Owen segir það ranga ákvörðun að hafa ekki farið aftur til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 11:30 Michael Owen var frábær með Liverpool á fyrstu árum ferilsins. Getty/Professional Sport Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. Í staðinn fyrir að fara í sitt gamla félag Liverpool þá samdi Michael Owen við Newcastle. Michael Owen er búinn að skrifa endurminningabók, „ Reboot - My Life, My Time“ og þar kemur fram mikil eftirsjá hjá honum. Félagsskiptin til Newcastle eru í raun það eina sem hann sér eftir á ferlinum. Newcastle keypti Michael Owen á 17 milljónir punda frá Real Madrid en hann hafði farið frá Liverpool til Real Madrid ári áður. Owen náði aðeins að spila 79 leiki á fjórum árum sem leikmaður Newcastle en hann var mjög óheppinn með meiðsli.Michael Owen's described his move to Newcastle United in 2005 as a "downward step". He also said he didn't want to join the club. Read: https://t.co/dX2nVe8ZiUpic.twitter.com/5tyHspAc8F — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 „Ég hefði átt að fylgja tilfinningu minni. Ég vildi ekki fara þangað því í hjarta mínu vildi ég snúa aftur til Liverpool,“ skrifaði Michael Owen en hann skoraði 158 mörk í 297 leikjum með Liverpool frá 1997 til 2004. Owen fékk snemma tækifæri hjá Liverpool og varð einn allra besti framherji heims á tíma sínum þar. Michael Owen var meðal kosinn knattspyrnumaður Evrópu 2001. Owen segir að Liverpool hafi ekki getað boðið jafnmikið pening í hann og Newcastle og hann lét því sannfærast um að fara á St James' Park. „Það var enginn vafi á því í mínum huga að ég var að stíga niður fyrir mig með því að fara þangað. Þetta er ekki skoðun sem stuðningsmenn Newcastle eru hrifnir af en þannig leið mér,“ sagði Owen. Hann spilaði seinna fyrir bæði Manchester United og Stoke City áður en skórnir fóru upp á hillu. Hann varð meistari með United vorið 2011. Michael Owen segir líka að það hafi fengið mikið á hann þegar stuðningsmenn Newcastle sungu um að kaupverðið á honum hafi verið peningaeyðsla. Hann segist hafa ekki verið sá sami á eftir.Michael Owen's called his move to Newcastle United a "downward step" and the "one I really regret". He didn't hold back. Read: https://t.co/dX2nVe8ZiU#bbcfootballpic.twitter.com/ooe2pO8Ow0 — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Michael Owen sér eftir því að hafa ekki farið aftur til Liverpool þegar hann kom aftur til Englands frá Real Madrid sumarið 2015. Í staðinn fyrir að fara í sitt gamla félag Liverpool þá samdi Michael Owen við Newcastle. Michael Owen er búinn að skrifa endurminningabók, „ Reboot - My Life, My Time“ og þar kemur fram mikil eftirsjá hjá honum. Félagsskiptin til Newcastle eru í raun það eina sem hann sér eftir á ferlinum. Newcastle keypti Michael Owen á 17 milljónir punda frá Real Madrid en hann hafði farið frá Liverpool til Real Madrid ári áður. Owen náði aðeins að spila 79 leiki á fjórum árum sem leikmaður Newcastle en hann var mjög óheppinn með meiðsli.Michael Owen's described his move to Newcastle United in 2005 as a "downward step". He also said he didn't want to join the club. Read: https://t.co/dX2nVe8ZiUpic.twitter.com/5tyHspAc8F — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 „Ég hefði átt að fylgja tilfinningu minni. Ég vildi ekki fara þangað því í hjarta mínu vildi ég snúa aftur til Liverpool,“ skrifaði Michael Owen en hann skoraði 158 mörk í 297 leikjum með Liverpool frá 1997 til 2004. Owen fékk snemma tækifæri hjá Liverpool og varð einn allra besti framherji heims á tíma sínum þar. Michael Owen var meðal kosinn knattspyrnumaður Evrópu 2001. Owen segir að Liverpool hafi ekki getað boðið jafnmikið pening í hann og Newcastle og hann lét því sannfærast um að fara á St James' Park. „Það var enginn vafi á því í mínum huga að ég var að stíga niður fyrir mig með því að fara þangað. Þetta er ekki skoðun sem stuðningsmenn Newcastle eru hrifnir af en þannig leið mér,“ sagði Owen. Hann spilaði seinna fyrir bæði Manchester United og Stoke City áður en skórnir fóru upp á hillu. Hann varð meistari með United vorið 2011. Michael Owen segir líka að það hafi fengið mikið á hann þegar stuðningsmenn Newcastle sungu um að kaupverðið á honum hafi verið peningaeyðsla. Hann segist hafa ekki verið sá sami á eftir.Michael Owen's called his move to Newcastle United a "downward step" and the "one I really regret". He didn't hold back. Read: https://t.co/dX2nVe8ZiU#bbcfootballpic.twitter.com/ooe2pO8Ow0 — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019
Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira