Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 08:30 Unai Emery og Mauricio Pochettino Getty/Chris Brunskill Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Það gekk mikið á í leiknum ekki síst á lokamínútunum og Jose Mourinho hrósaði liðunum tveimur fyrir mikla skemmtun. Sem knattspyrnustjóri annars hvors liðsins hefði hann þó ekki verið eins hrifinn. „Fyndinn, tilfinningaríkur og skemmtilegur á að horfa. Ég held að allir sem voru hér finnist það líka,“ svaraði Jose Mourinho þegar hann var beðinn að lýsa leik liðanna. „Ég held að allar milljónirnar heima og þeir þúsundir áhorfenda hér hafi notið þessa leik. Ég sjálfur vildi ekki að leikurinn kláraðist,“ sagði Jose Mourinho en var svo beðinn um að setja sig í fótspor knattspyrnustjóra liðanna þeirra Unai Emery hjá Arsenal og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. „Ég hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni því síðustu tíu eða fimmtán mínútur leiksins þá var leikurinn spilaður á 80 metrum. Það voru 80 metrar á milli varnarlínu Arsenal og varnarlínu Spurs. Það var mikið pláss til að spila og hver skyndisóknin á fætur annarri leit dagsins ljós. Þetta var ótrúlegt á að horfa og leikurinn var gjörsamlega stjórnlaus,“ sagði Mourinho. „Ef annað hvort liðið hefði náð betri stjórn, sýnt meiri skynsemi og spilaði taktískara þá hefði það unnið leikinn,“ sagði Mourinho en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan.Funny Emotional Good to watch Safe to say Jose Mourinho enjoyed today's north London derby! Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/nr2DOCy2zw — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Það gekk mikið á í leiknum ekki síst á lokamínútunum og Jose Mourinho hrósaði liðunum tveimur fyrir mikla skemmtun. Sem knattspyrnustjóri annars hvors liðsins hefði hann þó ekki verið eins hrifinn. „Fyndinn, tilfinningaríkur og skemmtilegur á að horfa. Ég held að allir sem voru hér finnist það líka,“ svaraði Jose Mourinho þegar hann var beðinn að lýsa leik liðanna. „Ég held að allar milljónirnar heima og þeir þúsundir áhorfenda hér hafi notið þessa leik. Ég sjálfur vildi ekki að leikurinn kláraðist,“ sagði Jose Mourinho en var svo beðinn um að setja sig í fótspor knattspyrnustjóra liðanna þeirra Unai Emery hjá Arsenal og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. „Ég hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni því síðustu tíu eða fimmtán mínútur leiksins þá var leikurinn spilaður á 80 metrum. Það voru 80 metrar á milli varnarlínu Arsenal og varnarlínu Spurs. Það var mikið pláss til að spila og hver skyndisóknin á fætur annarri leit dagsins ljós. Þetta var ótrúlegt á að horfa og leikurinn var gjörsamlega stjórnlaus,“ sagði Mourinho. „Ef annað hvort liðið hefði náð betri stjórn, sýnt meiri skynsemi og spilaði taktískara þá hefði það unnið leikinn,“ sagði Mourinho en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan.Funny Emotional Good to watch Safe to say Jose Mourinho enjoyed today's north London derby! Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/nr2DOCy2zw — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira