Jose Mourinho hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni á Emirates í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 08:30 Unai Emery og Mauricio Pochettino Getty/Chris Brunskill Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Það gekk mikið á í leiknum ekki síst á lokamínútunum og Jose Mourinho hrósaði liðunum tveimur fyrir mikla skemmtun. Sem knattspyrnustjóri annars hvors liðsins hefði hann þó ekki verið eins hrifinn. „Fyndinn, tilfinningaríkur og skemmtilegur á að horfa. Ég held að allir sem voru hér finnist það líka,“ svaraði Jose Mourinho þegar hann var beðinn að lýsa leik liðanna. „Ég held að allar milljónirnar heima og þeir þúsundir áhorfenda hér hafi notið þessa leik. Ég sjálfur vildi ekki að leikurinn kláraðist,“ sagði Jose Mourinho en var svo beðinn um að setja sig í fótspor knattspyrnustjóra liðanna þeirra Unai Emery hjá Arsenal og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. „Ég hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni því síðustu tíu eða fimmtán mínútur leiksins þá var leikurinn spilaður á 80 metrum. Það voru 80 metrar á milli varnarlínu Arsenal og varnarlínu Spurs. Það var mikið pláss til að spila og hver skyndisóknin á fætur annarri leit dagsins ljós. Þetta var ótrúlegt á að horfa og leikurinn var gjörsamlega stjórnlaus,“ sagði Mourinho. „Ef annað hvort liðið hefði náð betri stjórn, sýnt meiri skynsemi og spilaði taktískara þá hefði það unnið leikinn,“ sagði Mourinho en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan.Funny Emotional Good to watch Safe to say Jose Mourinho enjoyed today's north London derby! Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/nr2DOCy2zw — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Jose Mourinho var mættur í settið hjá Sky Sports eftir leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en leikurinn var mjög fjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Það gekk mikið á í leiknum ekki síst á lokamínútunum og Jose Mourinho hrósaði liðunum tveimur fyrir mikla skemmtun. Sem knattspyrnustjóri annars hvors liðsins hefði hann þó ekki verið eins hrifinn. „Fyndinn, tilfinningaríkur og skemmtilegur á að horfa. Ég held að allir sem voru hér finnist það líka,“ svaraði Jose Mourinho þegar hann var beðinn að lýsa leik liðanna. „Ég held að allar milljónirnar heima og þeir þúsundir áhorfenda hér hafi notið þessa leik. Ég sjálfur vildi ekki að leikurinn kláraðist,“ sagði Jose Mourinho en var svo beðinn um að setja sig í fótspor knattspyrnustjóra liðanna þeirra Unai Emery hjá Arsenal og Mauricio Pochettino hjá Tottenham. „Ég hefði fengið hjartaáfall á hliðarlínunni því síðustu tíu eða fimmtán mínútur leiksins þá var leikurinn spilaður á 80 metrum. Það voru 80 metrar á milli varnarlínu Arsenal og varnarlínu Spurs. Það var mikið pláss til að spila og hver skyndisóknin á fætur annarri leit dagsins ljós. Þetta var ótrúlegt á að horfa og leikurinn var gjörsamlega stjórnlaus,“ sagði Mourinho. „Ef annað hvort liðið hefði náð betri stjórn, sýnt meiri skynsemi og spilaði taktískara þá hefði það unnið leikinn,“ sagði Mourinho en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan.Funny Emotional Good to watch Safe to say Jose Mourinho enjoyed today's north London derby! Match report & highlights: https://t.co/Casdb4eng2pic.twitter.com/nr2DOCy2zw — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 1, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira