Liverpool safnaði 53 milljónum punda í sumarglugganum með því að selja og lána „minni spámenn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 06:00 Jurgen Klopp er að mörgum hafa talinn gert vel á markaðnum í sumar að safna eins miklum pening og hann gerði. vísir/getty Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. Blaðamaðurinn Paul Joyce greinir frá þessu á Twitter-síðu sinini en hann er þekktur fyrir að fjalla vel og vandlega um Liverpool-liðið. Hann vinnur hjá The Times. Liverpool seldi Danny Ings á 20 milljónir punda til Southampton í sumarglugganum en hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. Að auki var varamarkvörðurinn Simon Mignolet seldur til Club Brugge á 8 milljónir punda.Liverpool have potentially banked £53.2m from sales and loans this summer: Ings 20, Mignolet 8, Kent 7.5, Camacho 7, Ejaria 3.5, Duncan 1.8, Johnston 300k. (Loans) Wilson 2.5, Grujic 2, Awonyi 600k — paul joyce (@_pauljoyce) September 2, 2019 Steven Gerrard keypti Ryan Kent á 7,5 milljónir punda og svo fóru nokkrir aðrir minni spámenn til annnarra félaga. Meðal annars Rafael Camacho til Sporting Lissabon fyrir 7 milljónir punda. Liverpool náði þannig að safna, að er talið, 53 milljónum punda á leikmönnum sem höfðu varla spilað mínútu með liðinu í vetur en liðið keypti ekki inn marga leikmenn í staðinn. Markvörðurinn Adrian kom frítt til félagsins, hinn ungi Sepp van den Berg kom á tæpar tvær milljónir frá PEC Zwolle og Harvey Elilott kom frítt frá Fulham. Það má því segja að sumarglugginn hafi verið góður hjá Liverpool á þá vegu að liðið safnaði góðum pening á leikmönnum sem voru greinilega ekki í plönum Jurgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. Blaðamaðurinn Paul Joyce greinir frá þessu á Twitter-síðu sinini en hann er þekktur fyrir að fjalla vel og vandlega um Liverpool-liðið. Hann vinnur hjá The Times. Liverpool seldi Danny Ings á 20 milljónir punda til Southampton í sumarglugganum en hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. Að auki var varamarkvörðurinn Simon Mignolet seldur til Club Brugge á 8 milljónir punda.Liverpool have potentially banked £53.2m from sales and loans this summer: Ings 20, Mignolet 8, Kent 7.5, Camacho 7, Ejaria 3.5, Duncan 1.8, Johnston 300k. (Loans) Wilson 2.5, Grujic 2, Awonyi 600k — paul joyce (@_pauljoyce) September 2, 2019 Steven Gerrard keypti Ryan Kent á 7,5 milljónir punda og svo fóru nokkrir aðrir minni spámenn til annnarra félaga. Meðal annars Rafael Camacho til Sporting Lissabon fyrir 7 milljónir punda. Liverpool náði þannig að safna, að er talið, 53 milljónum punda á leikmönnum sem höfðu varla spilað mínútu með liðinu í vetur en liðið keypti ekki inn marga leikmenn í staðinn. Markvörðurinn Adrian kom frítt til félagsins, hinn ungi Sepp van den Berg kom á tæpar tvær milljónir frá PEC Zwolle og Harvey Elilott kom frítt frá Fulham. Það má því segja að sumarglugginn hafi verið góður hjá Liverpool á þá vegu að liðið safnaði góðum pening á leikmönnum sem voru greinilega ekki í plönum Jurgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira