„Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 09:30 Sadio Mane og Jordan Henderson á góðri stundu. Getty/Andrew Powell Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Sadio Mane var þá mjög ósáttur út í liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Egyptinn reyndi frekar sjálfur í stað þess að gefa á Mané í dauðafæri. Mané hefði jafnað við Salah á markalistanum ef hann hefði skorað. Það þurfti að halda aftur af Sadio Mane þegar hann var tekinn af velli í Burnley leiknum en Henderson sagði frá sinni upplifun af atvikinu.Henderson Mane/Salah “Sadio is fine, he’s a great lad. That’s just us pushing each other all the time. I think that’s important. “We all want to do better, we all want to improve, but we’re really close and I think we can deal with that."#LFChttps://t.co/cWblK0FQgQ — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 1, 2019 „Ég sé þetta hjá honum einstaka sinnum. Sadio er í góðu lagi og hann er frábær strákur. Þetta er bara dæmi um það að við erum að pressa á hvern annan allan tímann og ég tel að það sé mikilvægt fyrir okkar lið,“ sagði Jordan Henderson. „Við viljum allir gera betur og verða betri. Við erum líka allir mjög nánir og ég er viss um að við tökum rétt á þessu,“ sagði Henderson. „Ég er ekki viss um hvað kveikti svona í honum. Ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi en þegar hann kom inn í klefa þá var hann hlæjandi og segjandi brandara,“ sagði Henderson.Jurgen Klopp brushes off talk of tension among the Liverpool ranks following Sadio Mane outburst. https://t.co/i0u88Hu31b — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 2, 2019„Það mikilvægasta er að við náðum í úrslit og Sadio veit það. Hann stóð sig vel enn einu sini. Hann og Bobby [Roberto Firmino) voru öflugir og Mane átti frábæran leik,“ sagði Henderson. Liðsfélagarnir Sadio Mané og Mohamed Salah fá líka smá pásu frá hvorum öðrum á næstu dögum því nú er komið landsleikjahlé og Liverpool spilar ekki aftur fyrr en 14. september. Enski boltinn Tengdar fréttir Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Sadio Mane var þá mjög ósáttur út í liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Egyptinn reyndi frekar sjálfur í stað þess að gefa á Mané í dauðafæri. Mané hefði jafnað við Salah á markalistanum ef hann hefði skorað. Það þurfti að halda aftur af Sadio Mane þegar hann var tekinn af velli í Burnley leiknum en Henderson sagði frá sinni upplifun af atvikinu.Henderson Mane/Salah “Sadio is fine, he’s a great lad. That’s just us pushing each other all the time. I think that’s important. “We all want to do better, we all want to improve, but we’re really close and I think we can deal with that."#LFChttps://t.co/cWblK0FQgQ — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 1, 2019 „Ég sé þetta hjá honum einstaka sinnum. Sadio er í góðu lagi og hann er frábær strákur. Þetta er bara dæmi um það að við erum að pressa á hvern annan allan tímann og ég tel að það sé mikilvægt fyrir okkar lið,“ sagði Jordan Henderson. „Við viljum allir gera betur og verða betri. Við erum líka allir mjög nánir og ég er viss um að við tökum rétt á þessu,“ sagði Henderson. „Ég er ekki viss um hvað kveikti svona í honum. Ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi en þegar hann kom inn í klefa þá var hann hlæjandi og segjandi brandara,“ sagði Henderson.Jurgen Klopp brushes off talk of tension among the Liverpool ranks following Sadio Mane outburst. https://t.co/i0u88Hu31b — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 2, 2019„Það mikilvægasta er að við náðum í úrslit og Sadio veit það. Hann stóð sig vel enn einu sini. Hann og Bobby [Roberto Firmino) voru öflugir og Mane átti frábæran leik,“ sagði Henderson. Liðsfélagarnir Sadio Mané og Mohamed Salah fá líka smá pásu frá hvorum öðrum á næstu dögum því nú er komið landsleikjahlé og Liverpool spilar ekki aftur fyrr en 14. september.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30
Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00
Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30