Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2019 07:00 Bobby Duncan í varaliðsleik með Liverpool. vísir/getty Bobby DuncanKnattspyrnumaðurinn Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umboðsmaður hans steig fram og sakaði Liverpool um einelti í garð Bobby. Málið vakti mikla athygli og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, steig meðal annars fram og sagði að liðið færi vel með sína ungu leikmenn. Liverpool sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þetta á allt sínar rætur til þess að Liverpool vildi ekki hleypa Bobby frá sér en bæði lið á Ítalíu og á Englandi voru tilbúinn að klófesta hann. Nú hefur umboðsmaðurinn, Vincenzo Morabito, greint frá því að þessi frændi Steven Gerrard hafi haft möguleika á því að ganga í raðir Manchester United en hann hafi ekki haft áhuga á því.Bobby Duncan 'turned down Man Utd move' before leaving Liverpool for Fiorentina https://t.co/XQphYSM9Z8pic.twitter.com/iq4syOBfM3— Mirror Football (@MirrorFootball) September 5, 2019 „Þetta byrjaði í apríl. Saif setti sig í samband við mig og sagði að við þyrftum að finna nýtt lið fyrir Bobby. Hann vildi ekki vera lengur hjá Liverpool og sagði nei við United sem sýndu honum mikinn áhuga,“ sagði Vincenzo. Hinn umræddi Vincenzo vann með umboðsmanni Duncan, hinum umtalað Saif Rubie, í að koma honum til Fiorentina þar sem hann sem skrifaði undir þriggja ára samning. „Hann hefði getað farið til Lazio en sambandið við Liverpool var lélegt og það gerðist ekkert,“ bætti Vincenzo einnig við. Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Bobby DuncanKnattspyrnumaðurinn Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umboðsmaður hans steig fram og sakaði Liverpool um einelti í garð Bobby. Málið vakti mikla athygli og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, steig meðal annars fram og sagði að liðið færi vel með sína ungu leikmenn. Liverpool sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þetta á allt sínar rætur til þess að Liverpool vildi ekki hleypa Bobby frá sér en bæði lið á Ítalíu og á Englandi voru tilbúinn að klófesta hann. Nú hefur umboðsmaðurinn, Vincenzo Morabito, greint frá því að þessi frændi Steven Gerrard hafi haft möguleika á því að ganga í raðir Manchester United en hann hafi ekki haft áhuga á því.Bobby Duncan 'turned down Man Utd move' before leaving Liverpool for Fiorentina https://t.co/XQphYSM9Z8pic.twitter.com/iq4syOBfM3— Mirror Football (@MirrorFootball) September 5, 2019 „Þetta byrjaði í apríl. Saif setti sig í samband við mig og sagði að við þyrftum að finna nýtt lið fyrir Bobby. Hann vildi ekki vera lengur hjá Liverpool og sagði nei við United sem sýndu honum mikinn áhuga,“ sagði Vincenzo. Hinn umræddi Vincenzo vann með umboðsmanni Duncan, hinum umtalað Saif Rubie, í að koma honum til Fiorentina þar sem hann sem skrifaði undir þriggja ára samning. „Hann hefði getað farið til Lazio en sambandið við Liverpool var lélegt og það gerðist ekkert,“ bætti Vincenzo einnig við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00