Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2019 07:00 Bobby Duncan í varaliðsleik með Liverpool. vísir/getty Bobby DuncanKnattspyrnumaðurinn Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umboðsmaður hans steig fram og sakaði Liverpool um einelti í garð Bobby. Málið vakti mikla athygli og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, steig meðal annars fram og sagði að liðið færi vel með sína ungu leikmenn. Liverpool sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þetta á allt sínar rætur til þess að Liverpool vildi ekki hleypa Bobby frá sér en bæði lið á Ítalíu og á Englandi voru tilbúinn að klófesta hann. Nú hefur umboðsmaðurinn, Vincenzo Morabito, greint frá því að þessi frændi Steven Gerrard hafi haft möguleika á því að ganga í raðir Manchester United en hann hafi ekki haft áhuga á því.Bobby Duncan 'turned down Man Utd move' before leaving Liverpool for Fiorentina https://t.co/XQphYSM9Z8pic.twitter.com/iq4syOBfM3— Mirror Football (@MirrorFootball) September 5, 2019 „Þetta byrjaði í apríl. Saif setti sig í samband við mig og sagði að við þyrftum að finna nýtt lið fyrir Bobby. Hann vildi ekki vera lengur hjá Liverpool og sagði nei við United sem sýndu honum mikinn áhuga,“ sagði Vincenzo. Hinn umræddi Vincenzo vann með umboðsmanni Duncan, hinum umtalað Saif Rubie, í að koma honum til Fiorentina þar sem hann sem skrifaði undir þriggja ára samning. „Hann hefði getað farið til Lazio en sambandið við Liverpool var lélegt og það gerðist ekkert,“ bætti Vincenzo einnig við. Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Bobby DuncanKnattspyrnumaðurinn Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur eftir að umboðsmaður hans steig fram og sakaði Liverpool um einelti í garð Bobby. Málið vakti mikla athygli og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, steig meðal annars fram og sagði að liðið færi vel með sína ungu leikmenn. Liverpool sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þetta á allt sínar rætur til þess að Liverpool vildi ekki hleypa Bobby frá sér en bæði lið á Ítalíu og á Englandi voru tilbúinn að klófesta hann. Nú hefur umboðsmaðurinn, Vincenzo Morabito, greint frá því að þessi frændi Steven Gerrard hafi haft möguleika á því að ganga í raðir Manchester United en hann hafi ekki haft áhuga á því.Bobby Duncan 'turned down Man Utd move' before leaving Liverpool for Fiorentina https://t.co/XQphYSM9Z8pic.twitter.com/iq4syOBfM3— Mirror Football (@MirrorFootball) September 5, 2019 „Þetta byrjaði í apríl. Saif setti sig í samband við mig og sagði að við þyrftum að finna nýtt lið fyrir Bobby. Hann vildi ekki vera lengur hjá Liverpool og sagði nei við United sem sýndu honum mikinn áhuga,“ sagði Vincenzo. Hinn umræddi Vincenzo vann með umboðsmanni Duncan, hinum umtalað Saif Rubie, í að koma honum til Fiorentina þar sem hann sem skrifaði undir þriggja ára samning. „Hann hefði getað farið til Lazio en sambandið við Liverpool var lélegt og það gerðist ekkert,“ bætti Vincenzo einnig við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. 28. ágúst 2019 15:28
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. 29. ágúst 2019 07:30
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31. ágúst 2019 09:00