Enski boltinn

Ferreira framlengir við Chelsea

Nordic Photos / Getty Images
Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hefur framlengt samning sinn við Chelsea um fimm ár eða til ársins 2013. Hann gekk í raðir Lundúnaliðsins frá Porto árið 2004. Ferreira er 29 ára gamall og virðist ætla að ljúka ferlinum með Chelsea.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×