Fleiri fréttir

Bayern aftur á toppinn

Bayern München komst á ný á toppinn í þýsku deildinni með 4-1 sigri á Dusseldorft þar sem Kingsley Coman skoraði tvívegis.

Kompany: Getum ekki tapað aftur

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að liðið geti ekki tapað fleiri leikjum á tímabilinu ef liðið ætlar sér að vinna titilinn.

Firmino: Ekkert leyndarmál

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð.

Jafnt í Íslendingaslagnum

Álasund og Sanderfjord skildu jöfn í norska fótboltanum í dag í sannkölluðum Íslendingaslag.

Juventus mistókst að tryggja sér titilinn

Juventus mistókst að tryggja sér áttunda titilinn í röð þegar liðið tapaði 2-1 fyrir SPAL í ítölsku deildinni í dag en Juventus hefði nægt jafntefli.

Lucas Moura með þrennu í sigri Tottenham

Lucas Moura skoraði þrjú mörk Tottenham í 4-0 sigri á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst Tottenham aftur í þriðja sætið.

Sjá næstu 50 fréttir