Íslenski boltinn

Stjarnan engin fyrirstaða fyrir Val

Anton Ingi Leifsson skrifar
Margrét Lára er fyrirliði Vals.
Margrét Lára er fyrirliði Vals. vísir/bára
Valur lenti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna er liðin mættust í undanúrslitum Lengjubikars-kvenna á Origo-vellinum í dag.Valur komst yfir strax á 28. mínútu og eftir tvær mínútur í síðari hálfleik var staðan orðinn 2-0 fyrir Valsstúlkum.Þær bættu við marki á 51. mínútu og fjórða og síðasta mark leiksins kom sjö mínútum síðar. Lokatölur 4-0 sigur Vals.Valur er því komið í úrslitaleikinn en mótherjinn í úrslitaeinvíginu verður annað hvort Þór/KA eða Breiðablik. Þau mætast í Boganum annað kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.