Enski boltinn

Sjáðu vítaspyrnur Pogba, þrennuna frá Moura og öll hin mörk gærdagsins

Anton Ingi Leifsson skrifar
Pogba slær á létta strengi í gær.
Pogba slær á létta strengi í gær. vísir/getty
Sex leikir voru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Dagurinn byrjaði með stórsigri Tottenham en endaði með torsóttum sigri Manchester United á heimavelli.

Lucas Moura skoraði þrjú mörk í 4-0 sigri Tottenham á Huddersfield á nýjum leikvangi Tottenham. Harry Kane meiddist á dögunum og Brasilíumaðurinn steig heldur betur upp.

Gylfi Þór Sigurðsson var í tapliði gegn föllnu liði Fulham og Jóhann Berg Guðmundsson hafði betur gegn Aroni Einari Gunnarssyni í leik Burnley og Cardiff.

Manchester United vann svo nauman sigur á West Ham, 2-1, en bæði mörkin skoraði Paul Pogba af vítapunktinum.





Öll mörkin má sjá hér að neðan.

Man. United - West Ham 2-1:
Klippa: FT Manchester Utd 2 - 1 West Ham
Burnley - Cardiff 2-0:
Klippa: FT Burnley 2 - 0 Cardiff
Fulham - Everton 2-0:
Klippa: FT Fulham 2 - 0 Everton
Tottenham - Huddersfield 4-0:
Klippa: FT Tottenham 4 - 0 Huddersfield
Southampton - Wolves 3-1:
Klippa: FT Southampton 3 - 1 Wolves
Brighton - Bournemouth 0-5:
Klippa: FT Brighton 0 - 5 Bournemouth
Leicester - Newcastle 0-1:
Klippa: FT Leicester 0 - 1 Newcastle



Fleiri fréttir

Sjá meira


×