Fleiri fréttir

Dagný og stöllur hennar úr leik

Dagný Brynjarsdóttir og lið hennar Portland Thorns töpuðu 1-0 gegn Chicago Red Stars í úrslitakeppni bandarísku deildarinnar í kvöld.

Kynþáttaníð í skoska boltanum?

Það virðist varla vera hægt að spila knattspyrnuleik þessa dagana án þess að kynþáttafordómar komi við sögu. Nú í Skotlandi.

Chelsea með Eið Smára innanborðs eina liðið til að vinna fyrstu níu

Fyrir leik Manchester United og Liverpool í dag var ljóst að Jürgen Klopp og hans menn gætu jafnað met sem Chelsea setti árið 2005 undir stjórn José Mourinho. Annað met sem Liverpool hefði getað jafnað var met Manchester City sem vann 18 leiki í röð. Fyrir leikinn í dag hafði Liverpool unnið 17 leiki í röð.

Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til

Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Oddur markahæstur er Balingen vann

Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen sem vann eins marks sigur á Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Glódís Perla sænskur meistari

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn í fótbolta.

Kolbeinn lagði upp í stórsigri

Kolbeinn Sigþórsson lagði upp eitt marka AIK í stórsigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Arnór markahæstur í jafntefli

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem gerði jafntefli við Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Lætur Glazer fjölskyldan undan og selur Manchester United?

Eigendur og stjórnarformenn Manchester United reikna með að krónprinsinn af Sádi-Arabíu, Mohammad Bin Salman, geri enn eitt tilboðið í félagið á næstu dögum en félagið hefur nú þegar neitað tveimur tilboðum. Síðara tilboðið var upp á þrjá milljarða punda.

Körfuboltakvöld: Óafsakanlegt hjá Ísak

Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds sögðu hegðun Ísaks Ernis Kristinssonar í leik KR og Vals í Domino's deild kvenna hafa verið óafsakanlega.

Meiðslavandræði útherja Patriots

Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.