Arnar Grétarsson og Hólmar Örn í sigurliði | Afleitt gengi Íslendinga í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 20:00 Hólmar Örn er að koma til baka eftir meiðsli. Arnar Grétarsson go lærisveinar hans í KSV Roeselare unnu í dag sinn annan leik í röð belgísku B-deildinni. Öruggur 3-0 sigur gegn St. Gilloise á heimavelli var niðurstaðan og er Roeselare komið af botninum en liðið er með átta stig þegar 11 umferðum er lokið. Lommel, lið Kolbeins Þórðarsonar, er á botninum en Stefán Gíslason var látinn taka poka sinn á dögunum eftir afleitt gengi. Í belgísku úrvalsdeildinni var Ari Freyr Skúlason á sínum stað er K.V. Oostende tapaði á heimavelli gegn Eupen, lokatölur 3-2 gestunum í vil eftir að Oostende höfðu verið 2-1 yfir þegar hálftími var eftir af leiknum. Tapið þýði rað Oostende er sem fyrr í 12. sæti deildarinnar með 11 stig á meðan Eupen er nú komið með níu stig. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Levski Sofia lagði Arda 2-1 í búlgörsku úrvalsdeildinni. Hólmar Örn er að koma til baka eftir meiðsli en virðist vera búinn að vinna sér inn sæti í liðinu. Levski er í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Ludogorets Razgrad. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn sem fremsti maður er Vålerenga tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Eftir úrslit dagsins eru liðin jöfn með 29 stig en Vålerenga heldur 9. sætinu með betri markatölu. Íslendinga lið Kristianstad beið afhroð í sænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði 5-0 gegn Eskilstuna. Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir léku allan leikinn í liði Esjberg. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Liðið er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 33 stig. Í Grikklandi var Ögmundur Kristinsson á sínum stað í marki AEL Larissa er liðið gerði 2-2 jafntefli við Panetolikos. Larissa hefur leikið sjö leiki og er sem stendur með níu stig í 6. sæti grísku úrvalsdeildarinnar. Í Ungverjalandi kom Aron Bjarnason inn af varamannabekknum er lið hans Újpest tapaði 1-0 gegn Ferencvaros. Aron og félagar eru sem stendur í 7. sæti með 10 stig. Fótbolti Tengdar fréttir Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. 19. október 2019 16:30 Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19. október 2019 15:30 Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 12:55 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag. 19. október 2019 18:45 Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 14:55 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Arnar Grétarsson go lærisveinar hans í KSV Roeselare unnu í dag sinn annan leik í röð belgísku B-deildinni. Öruggur 3-0 sigur gegn St. Gilloise á heimavelli var niðurstaðan og er Roeselare komið af botninum en liðið er með átta stig þegar 11 umferðum er lokið. Lommel, lið Kolbeins Þórðarsonar, er á botninum en Stefán Gíslason var látinn taka poka sinn á dögunum eftir afleitt gengi. Í belgísku úrvalsdeildinni var Ari Freyr Skúlason á sínum stað er K.V. Oostende tapaði á heimavelli gegn Eupen, lokatölur 3-2 gestunum í vil eftir að Oostende höfðu verið 2-1 yfir þegar hálftími var eftir af leiknum. Tapið þýði rað Oostende er sem fyrr í 12. sæti deildarinnar með 11 stig á meðan Eupen er nú komið með níu stig. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Levski Sofia lagði Arda 2-1 í búlgörsku úrvalsdeildinni. Hólmar Örn er að koma til baka eftir meiðsli en virðist vera búinn að vinna sér inn sæti í liðinu. Levski er í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Ludogorets Razgrad. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn sem fremsti maður er Vålerenga tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Eftir úrslit dagsins eru liðin jöfn með 29 stig en Vålerenga heldur 9. sætinu með betri markatölu. Íslendinga lið Kristianstad beið afhroð í sænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði 5-0 gegn Eskilstuna. Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir léku allan leikinn í liði Esjberg. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Liðið er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 33 stig. Í Grikklandi var Ögmundur Kristinsson á sínum stað í marki AEL Larissa er liðið gerði 2-2 jafntefli við Panetolikos. Larissa hefur leikið sjö leiki og er sem stendur með níu stig í 6. sæti grísku úrvalsdeildarinnar. Í Ungverjalandi kom Aron Bjarnason inn af varamannabekknum er lið hans Újpest tapaði 1-0 gegn Ferencvaros. Aron og félagar eru sem stendur í 7. sæti með 10 stig.
Fótbolti Tengdar fréttir Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. 19. október 2019 16:30 Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19. október 2019 15:30 Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 12:55 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag. 19. október 2019 18:45 Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 14:55 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. 19. október 2019 16:30
Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19. október 2019 15:30
Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 12:55
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30
Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag. 19. október 2019 18:45
Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 14:55