Handbolti

Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Sigvaldi í leik með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi.
Sigvaldi í leik með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi. vísir/getty

Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Sigvaldi skoraði 10 mörk í 10 skotum og var markahæstur í liði Elverum sem tapaði 32-25.

Elverum hafði verið einu marki yfir í hálfleik, 14-15.

Elverum hefur enn ekki unnið leik í A riðli Meistaradeildarinnar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.