Handbolti

Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Sigvaldi í leik með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi.
Sigvaldi í leik með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi. vísir/getty
Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta.Sigvaldi skoraði 10 mörk í 10 skotum og var markahæstur í liði Elverum sem tapaði 32-25.Elverum hafði verið einu marki yfir í hálfleik, 14-15.Elverum hefur enn ekki unnið leik í A riðli Meistaradeildarinnar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.