Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 19:30 Guðjón Valur (til vinstri) og félagar í PSG máttu þola fjögurra marka tap gegn Barcelona í dag Vísir/Getty Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. Gestirnir frá París voru sterkari framan af fyrri hálfleik en það hefur eflaust tekið Barcelona smá tíma að finna ryðmann þar sem þeir jarða einfaldlega hvern mótherjann á fætur öðrum í spænsku deildinni. Heimamenn tóku völdin í stöðunni 12-10 PSG í vil. Þeir skoruðu fjögur mörk í röð og voru á endanum fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-15. Guðjón Valur og félagar voru í raun aldrei nálægt því að jafna metin í síðari hálfleik en mest náðu Börsungar átta marka forystu. Sigurinn var því aldrei í hættu en lokatölur voru eins og áður kom fram 36-32 Barcelona í vil. Sigurinn þýðir að liðin eru jöfn á toppi A-riðils með átta stig hvort, þar á eftir kemur Flensburg með sjö stig. Íslensku landsliðsmennirnir Aron og Guðjón gerðu fjögur mörk hvor í kvöld. Bam! Check out this perfectly placed rocket from the back court by @aronpalm#veluxehfcl#ehfcl#BARPSG@FCBhandbolpic.twitter.com/nIWOrbKc8b — EHF Champions League (@ehfcl) October 19, 2019 Handbolti Tengdar fréttir Teitur Örn og Ólafur Andrés fóru mikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann átta marka sigur á Chekovskiye Medvedi í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28 en samtals skoruðu Íslendingarnir tveir átta af mörkum liðsins. Þá vann Kiel þriggja marka sigur á Montpellier en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. 19. október 2019 18:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. Gestirnir frá París voru sterkari framan af fyrri hálfleik en það hefur eflaust tekið Barcelona smá tíma að finna ryðmann þar sem þeir jarða einfaldlega hvern mótherjann á fætur öðrum í spænsku deildinni. Heimamenn tóku völdin í stöðunni 12-10 PSG í vil. Þeir skoruðu fjögur mörk í röð og voru á endanum fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-15. Guðjón Valur og félagar voru í raun aldrei nálægt því að jafna metin í síðari hálfleik en mest náðu Börsungar átta marka forystu. Sigurinn var því aldrei í hættu en lokatölur voru eins og áður kom fram 36-32 Barcelona í vil. Sigurinn þýðir að liðin eru jöfn á toppi A-riðils með átta stig hvort, þar á eftir kemur Flensburg með sjö stig. Íslensku landsliðsmennirnir Aron og Guðjón gerðu fjögur mörk hvor í kvöld. Bam! Check out this perfectly placed rocket from the back court by @aronpalm#veluxehfcl#ehfcl#BARPSG@FCBhandbolpic.twitter.com/nIWOrbKc8b — EHF Champions League (@ehfcl) October 19, 2019
Handbolti Tengdar fréttir Teitur Örn og Ólafur Andrés fóru mikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann átta marka sigur á Chekovskiye Medvedi í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28 en samtals skoruðu Íslendingarnir tveir átta af mörkum liðsins. Þá vann Kiel þriggja marka sigur á Montpellier en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. 19. október 2019 18:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Teitur Örn og Ólafur Andrés fóru mikinn í sigri Kristianstad Kristianstad vann átta marka sigur á Chekovskiye Medvedi í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28 en samtals skoruðu Íslendingarnir tveir átta af mörkum liðsins. Þá vann Kiel þriggja marka sigur á Montpellier en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. 19. október 2019 18:30