Wigan hafði betur gegn Forest

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Lowe skoraði sigurmarkið í dag
Lowe skoraði sigurmarkið í dag vísir/getty
Wigan vann eins marks sigur á Nottingham Forest í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag.Forest hafði ekki tapað síðustu tíu leikjum sínum í deildinni þar til liðið mætti á DW völlinn í Wigan.Eina mark leiksins skoraði Jamal Lowe á 35. mínútu eftir samspil við Gavin Massey.Wigan fer með sigrinum upp í 18. sæti deildarinnar. Forest situr í fjórða sæti, þremur stigum á eftir toppliði West Brom.

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.